Björn Þórðarson (1902-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Þórðarson (1902-1998)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1902 - 3.3.1998

History

Björn Þórðarson var fæddur að Steindyrum í Svarfaðardal 20. febrúar 1902. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. mars 1998.
Útför Björns verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag 12. mars 1998 og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Steindyr í Svarfaðardal: Akureyri:

Legal status

Björn varð búfræðingur frá Hólaskóla 1925. Hann stundaði framhaldsnám við bændaskólann í Ladelund á Jótlandi og lauk íþróttakennaraprófi frá Ollerup á Fjóni vorið 1928.

Functions, occupations and activities

Hann vann hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri í nærfellt 50 ár við verslunar- og skrifstofustörf. Björn gegndi um ævina fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Hann var í stjórn Ferðafélags Akureyrar í aldarfjórðung og síðar kjörfélagi; í stjórn Leikfélags Akureyrar í áratug og heiðursfélagi þess. Hann var í stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga í 20 ár og meðhjálpari í Akureyrarkirkju í 25 ár. Auk þess starfaði hann í ýmsum öðrum félögum í lengri eða skemmri tíma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðrún Lovísa Björnsdóttir frá Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, f. 1. nóvember 1862, d. 9. júní 1906, og Þórður Kristinn Jónsson bóndi í sömu sveit, f. 15. júní 1858, d. 7. október 1941.
Björn var næstyngstur tíu systkina og lifði hann þau öll. Systkinin voru
1) Dóróthea Friðrika, f. 6.5. 1882, d. 23.4. 1972. Húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, síðar á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 2.4.1907, Árni Jónsson f. 11.4.1884-11.3.1924
2) Jóhanna, f. 18.8. 1884, d. 18.10. 1975. Húsfreyja á Blöndósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1922 og 1951. Maður hennar 30.7.1911, Snorri Kristjánsson 25.9.1887-6.2.1966, þau eignuðust þrjú börn.
3) Svanhildur, f. 1.1. 1887, d. 23.4. 1887,
4) Sesselja, f. 24.8. 1888, d. 10.9. 1942. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Maður hennar Páll Jónsson f. 15.3.1875-24.10.1932
5) Sigríður eldri, f. 4.5. 1891, d. 22.4. 1898,
6) Gunnlaug, f. 4.1. 1894, d. 29.4. 1996, bf hennar var Jóel Guðmundsson f. 24.2.1884-20.5.1971, lausamaður í Vatnsdal og Akri 1930. Hún var seinni kona Páls Pálssonar f. 10.11.1881-20.12.1958 í Smiðsgerði.
7) Jón, f. 21.12. 1896, d. 16.3. 1995. Verslunar- og verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930.
8) Sigríður yngri, f. 5.7. 1899, d. 21.7. 1912.
9) Árni Benóný, f. 3.6. 1906, d. 10.10. 1984. Skólastjóri í Reykjavík. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.10.1938 var Vilborg Ingibjörg Einarsdóttir f. 25. nóvember 1904 - 17. september 2002 Innanbúðarstúlka á Spítalastíg 8, Reykjavík 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Björn kvæntist 16.8. 1930 Sigríði Jónu Guðmundsdóttir frá Bolungarvík, f. 20. ágúst 1903, d. 26. desember 1983. Foreldrar hennar voru Guðríður Hannibalsdóttir, f. 20.6. 1874, d. 20.6. 1921 (3.3.1972?), og Guðmundur Steinsson f. 16. október 1873 - 7. nóvember 1923 Sjómaður í Bolungarvík. Drukknaði.
Sigríður og Björn eignuðust þrjár dætur.
1) Guðrún, húsmóðir, f. 23.11. 1930, gift Árna Gunnarssyni, skrifstofustjóra, f. 6.11. 1930. Dætur þeirra eru Sigríður, f. 24.5. 1960, gift Helga Má Arthurssyni, f. 19.2. 1951. Þau eiga tvö börn, Gunnar Arthur og Elínu Þóru. Auður Þóra, f. 21.3. 1962, gift Höskuldi Björnssyni, f. 17.11. 1961. Þau eiga þrjú börn, Árna Björn, Birgi Örn og Guðrúnu.
2) Erla, hússtjórnarkennari, f. 31.3. 1932, gift Erni Guðmundssyni, kennara, f. 3.10. 1924. Sonur þeirra er Björn Arnarson, f. 21.6. 1954.
3) Birna, handavinnukennari, f. 2.2. 1936, d. 15.6. 1985, gift Heimi Hannessyni, lögfræðingi, f. 10.7. 1936. Börn þeirra eru Hannes, f. 25.3. 1960, kvæntur Guðrúnu Sólonsdóttur, f. 20.4. 1962. Þau eiga tvö börn, Heimi og Jónu Vestfjörð. Sigríður, f. 29.3. 1963, gift Erling Jóhannessyni, f. 10.4. 1963. Þau eiga tvö börn, Birnu og Kristin. Magnús, f. 25.8. 1965, kvæntur Sigríði Bjarnadóttur, f. 24. 9. 1960. Börn þeirra eru Kolbeinn Ingi, Arnar Freyr og Unnur Birna.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.8.1948

Description of relationship

Anna var gift Kristjáni Snorrasyni syni Jóhönnu í Pétursborg systur Björns

Related entity

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002) (19.3.1926 - 23.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01018

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Guðbjörg var gift Hilmari Snorrasyni syni Jóhönnu í Pétursborg systur Björns

Related entity

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972) (6.5.1882 - 23.4.1972)

Identifier of related entity

HAH03032

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóróthea Friðrika Þórðardóttir (1882-1972)

is the sibling of

Björn Þórðarson (1902-1998)

Dates of relationship

20.2.1902

Description of relationship

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1903-1983) (20.8.1903 - 26.12.1983)

Identifier of related entity

HAH01148b

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1903-1983)

is the spouse of

Björn Þórðarson (1902-1998)

Dates of relationship

16.8.1930

Description of relationship

Börn þeirra voru 1) Guðrún, húsmóðir, f. 23.11. 1930, gift Árna Gunnarssyni, skrifstofustjóra, f. 6.11. 1930. 2) Erla, hússtjórnarkennari Reykjavík, f. 31.3. 1932, gift Erni Guðmundssyni, kennara, f. 3.10. 1924. 3) Birna, handavinnukennari, f. 2.2. 1936, d. 15.6. 1985, gift Heimi Hannessyni, lögfræðingi, f. 10.7. 1936.

Related entity

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi (18.3.1920 - 30.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01245

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi

is the cousin of

Björn Þórðarson (1902-1998)

Dates of relationship

18.3.1920

Description of relationship

Gísli var sonur Páls í Sauðanesi sem var giftur Sesselju systur Björns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01148

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places