Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.8.1842 - 20.8.1918
History
Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Gísli Stefánsson 22. janúar 1800 - 1. júlí 1881 Var í Flatatungu á Kjálka, Skag., 1801. Bóndi þar 1845. „Gísli var hinn gildasti bóndi og efnaðist vel. Hann var hygginn iðjumaður og ráðdeildar, orðheldinn og heiðarlegur. Hann var fágætt valmenni og orðlagður rausnarmaður“ segir í Skagf.1850-1890 III, og kona hans 6.10.1831; Anna Jónsdóttir 5. október 1813 - 17. september 1880 Húsfreyja í Flatatungu á Kjálka, Skag. Var á Úlfsstöðum í Miklabæjarsókn, Skag. 1816.
Barnsmóðir Gísla 24.10.1831; Anna Magnúsdóttir 13. janúar 1812 - 13. ágúst 1873 Var á Gilsbakka í Silfrastaðasókn, Skag. 1816. Ógift vinnukona á Gilsbakka í Austurdal, Skag. 1834. Húsfreyja í Nýjabæ í Austurdal, Skag. 1845. Barnsfaðir hennar var Sveinn riddar Guðmundsson (1811-1838) maður Önnu Magnúsdóttur var 19.5.1836; Halldór Halldórsson (1811) Nýjabæ.
Bróðir hennar samfeðra;
1) Guðmundur Gíslason 24.10.1831 - 21.7.1854. Ólst upp í Flatatungu hjá föður sínum og Önnu konu hans. Var í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Varð bráðkvaddur á hálsinum milli Tyrfingsstaða og Flatatungu.
Alsystkini;
2) Jón Gíslason 1. ágúst 1833 - 22. febrúar 1893 Bóndi í Gilhaga á Fremribyggð og Uppsölum í Blönduhlíð, Skag. Síðar bóndi og hreppstjóri í Flatatungu á Kjálka, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Hann „var maður gervilegur og álitlegur ásýndum. Hann var duglegur og framtakssamur, vel metinn og vinsæll“ segir í Skagf.1850-1890 II. Barnsmóðir hans var; Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. nóvember 1833 - 17. júní 1924 Húsfreyja á Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag. Síðar ráðskona á Egilsá og Reykjum í Tungusveit, Skag. seinna bústýra Danivals Kristjánssonar (1845-1925). Maður hennar 2.1.1863 var; Baldvin Sveinsson (1833-1876) Ytri-Kotum. Fyrri kona Jóns 1862; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1836 - 1866 Var á Æsastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Uppsölum í Blönduhlíð, Skag. Seinni kona hans 6.7.1869; Sæunn Þorsteinsdóttir 16. ágúst 1842 - 14. júlí 1915 Var með foreldrum sínum í Gilhaga í Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á sama stað. Fór til Vesturheims 1883 frá Flatatungu, Akrahr., Skag. Hún var hin „mesta merkiskona, hvers manns hugljúfi í framkomu og alltaf reiðubúin að láta gott af sér leiða, greind og skemmtileg í viðræðu. Hennar stærsta gleði virtist í því fólgin að liðsinna bágstöddum og mun minning hennar geymast í hugskoti hvers þess, er henni kynntist“ segir í Almanaki Ól.Th. Fyrri maður hennar 8.10.1863; Guðmundur Guðmundsson 1824 - 24. febrúar 1867 Var í Bjarnastaðarhlíð, Goðdalasókn, Skag. 1845. Síðar bóndi og smiður í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Hné örendur af hesti sínum í kirkjuferð.
3) Stefán Gíslason 31.1.1838 - 10. nóvember 1862 Var síðast ráðsmaður hjá ekkjunni Rósu Steinsdóttur á Keldulandi á Kjálka, Skag. Fórst með skipi á leið frá Akranesi til Reykjavíkur. Dó ókvæntur og barnlaus. „“Hann var sagður röskleikamaður, en allmjög mikill á lofti„“ segir í Skagf.1850-1890 III.
4) Ingibjörg Gísladóttir 23. júní 1839 - 24. febrúar 1924 Húsfreyja í Flatatungu á Kjálka, Skag. Maður hennar 20.5.1862; Þorkell Pálsson 11. maí 1837 - 20. september 1920 Bóndi og hreppstjóri í Flatatungu á Kjálka og víðar í Skagafirði. Bóndi í Tungukoti á Kjálka 1901-09. Þau skildu.
5) Páll Gíslason 1.10.1840 - 20.12.1840
6) Anna 9.1.1849 -1861
7) María Gísladóttir 14. apríl 1852 - 25. nóvember 1929 Húsfreyja í Hofstaðaseli á Hofstaðabyggð, Skag. Var í Flatatungu í Silfrastaðasókn, Skag. 1860. Lausakona í Hofstaðaseli í Hofstaðasókn, Skag. 1901. Maður hennar 1877; Þorgrímur Ásgrímsson 2. apríl 1847 - 7. janúar 1900 Bóndi í Hofstaðaseli á Hofstaðabyggð, Skag. Var í Neðra-Ási í Hólasókn, Skag. 1860.
8) Dýrleif Gísladóttir 28.10.1854 - 4. júní 1894 Var í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Syðri-Brekkum, Ytri-Brekkum, Frostastöðum og síðast á Ystu-Grund í Blönduhlíð, Skag. Fluttist að Sauðanesi í Húnaþingi. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Vinnukona á Espihóli í Grundarsókn 1893. Maður Dýrleifar 28.6.1872; Páll Pálsson 8. ágúst 1842 - 1883 Bóndi, hreppstjóri og oddviti á Syðri-Brekkum, Ytri-Brekkum og Frostastöðum í Blönduhlíð, Skag. Var í Viðvík í Viðvíkursveit, Skag. 1845. Ókvæntur bóndasonur á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. 1864.
Maður Helgu 20.5.1862; Jón Jónsson 13. desember 1834 - 15. apríl 1884. Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni.
Börn þeirra;
1) Stefán Jónsson 20.9.1863 - 29.4.1924 úr lungnaþembu. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Guðrún Kristmundsdóttir 5.12.1883 - 28.12.1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Meðal barna þeirra a) Páll í Tilraun og Kristmundur í Grænuhlíð
2) Gísli Jónsson f. 16.1.1865. Fósturbarn í Tungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún.3) Helga Jónsdóttir f. 27.4.1866 - 15.8.1931.4) Jón Jónsson f. 25.9.1870 - 2.4.1871. Var í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.5) Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873
6) Páll Jónsson 15.3.1875 - 24.10.1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 9.5.1914; Sesselja Þórðardóttir 24.8.1888 - 10.9.1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.
7) Hjálmar Jónsson 8.12.1876 - 29.11.1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr.Kona hans; Gunnlaug Þórðardóttir 4.1.1894 - 29.4.1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Barnsfaðir hennar 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.8) Anna Jónsdóttir f. 31.1.1881 - 29.1.1948. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún. Maður hennar 20.7.1910; Jón Gíslason f. 28.3.1881 - 2.4.1936. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.,
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 11.8.2020
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði