Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.6.1873 - 16.1.1931
History
Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873 - 16.1.1931. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Jónsson 13. desember 1834 - 15. apríl 1884. Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni og kona hans 20.5.1862; Helga Gísladóttir 28. ágúst 1842 - 20. ágúst 1918. Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum.
Systkini;
1) Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Guðrún Kristmundsdóttir 5. des. 1883 - 28. des. 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955 Ráðsmaður á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
2) Gísli Jónsson f. 16.1.1865. Fósturbarn í Tungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún.
3) Helga Jónsdóttir f. 27.4.1866 - 15.8.1931.
4) Jón Jónsson f. 25.9.1870 - 2.4.1871. Var í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
5) Páll Jónsson 15.3.1875 - 24.10.1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 9.5.1914; Sesselja Þórðardóttir 24.8.1888 - 10.9.1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.
6) Hjálmar Jónsson 8.12.1876 - 29.11.1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr.Kona hans; Gunnlaug Þórðardóttir 4.1.1894 - 29.4.1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Barnsfaðir hennar 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Anna Jónsdóttir f. 31.1.1881 - 29.1.1948. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún. Maður hennar 20.7.1910; Jón Gíslason f. 28.3.1881 - 2.4.1936. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.,
8) Guðmundur Jónsson 25. júlí 1883, d 28. nóv. 1945. Sauðanesi
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ Skráning 18.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók