Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.9.1863 - 29.4.1924
History
Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Jónsson 13. desember 1834 - 15. apríl 1884. Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni og kona hans 20.5.1862; Helga Gísladóttir 28. ágúst 1842 - 20. ágúst 1918. Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum.
Systkini hans;
1) Gísli Jónsson f. 16.1.1865. Fósturbarn í Tungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. 2) Helga Jónsdóttir f. 27.4.1866 - 15.8.1931. 3) Jón Jónsson f. 25.9.1870 - 2.4.1871. Var í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. 4) Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873
5) Páll Jónsson 15.3.1875 - 24.10.1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 9.5.1914; Sesselja Þórðardóttir 24.8.1888 - 10.9.1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.
6) Hjálmar Jónsson 8.12.1876 - 29.11.1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr.Kona hans; Gunnlaug Þórðardóttir 4.1.1894 - 29.4.1996. Ráðskona á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi. Barnsfaðir hennar 20.3.1926; Jóel Guðmundsson 24.2.1884 - 20.5.1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 7) Anna Jónsdóttir f. 31.1.1881 - 29.1.1948. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún. Maður hennar 20.7.1910; Jón Gíslason f. 28.3.1881 - 2.4.1936. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.,
Kona hans; Guðrún Kristmundsdóttir 5. des. 1883 - 28. des. 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955 Ráðsmaður á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
Börn Stefáns og Guðrúnar;
1) Jón Bergmann Stefánsson, f. 20. júlí 1908, d. 18. september 1982, Bílstjóri í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Smyrlaberg. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 23. maí 1910 d. 23.7.2008. Starfaði á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar og síðar á Borgarspítalanum. Vinnukona á Óðinsgötu 8b, Reykjavík 1930. Maður hennar 23.5.1936; Friðrik Halldórsson 19. mars 1907 - 18. nóv. 1944. Loftskeytamaður í Hafnarfirði. Loftskeytamaður þar 1930.
3) Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Páll Stefánsson, f. 6. september 1912, d. 16. nóvember 1982. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi, var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 28.12.1946; Oktavía Hulda Bjarnadóttir 14. nóv. 1921 - 8. feb. 2000. Va á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Hjálmar Stefánsson, f. 20. ágúst 1913, d. 14. apríl 1989. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Verkamaður á Flankastöðum. Vélgæslumaður við rafstöðina í Sauðanesi á Ásum, síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Steinunn Stefánsdóttir, f. 8. október 1914- 18. ágúst 2012, Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing, síðar bús. á Húsavík. Maður hennar 2.7.1938: Óskar Sigtryggsson 29. sept. 1914 - 13. feb. 1998. Var á Stóru-Reykjum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing. lengst af 1940-94, síðar á Húsavík.
7) Jónína Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 25. september 1915, d. 15. desember 2000. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Ragnar Þorsteinsson 28. feb. 1914 - 17. sept. 1999. Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Starfaði að kennslu á Ólafsfirði, Skagaströnd, Reykjum í Hrútafirði og víðar. Stundaði þýðingar. Gaf Þjóðarbókhlöðunni við opnun 1.228 Biblíur og Biblíuhluta á jafnmörgum tungumálum og mállýskum. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
8) Sigríður Guðrún Stefánsdóttir, f. 15. ágúst 1916, d. 26. mars 1997. Húsfreyja í Glæsibæ í Sléttuhlíð, á Hofsósi og Akranesi, síðar í Þorlákshöfn. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jónatan J. Líndal og Guðríður S. Líndal. Síðast bús. í Ölfushreppi.
9) Gísli Þorsteinn Stefánsson, f. 18. febrúar 1920, d. 19. mars 1958. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Siglufirði frá 1943. Fórst í húsbruna.
10) Unnur Sigrún Stefánsdóttir 19. júní 1922 - 4. sept. 2002. Fór frá Smyrlabergi 1924 í fóstur að Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. Var á Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Flutti með fósturforeldrum að Litladal í Svínadal, A-Hún. um 1937. Fór þaðan til Blönduóss, siðan á Siglufjörð, til Keflavíkur og loks til Reykjavíkur. Vann um nokkurra mánaða skeið í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi um 1946. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Fósturfor: Guðmundur Kristmundsson Meldal og Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal.Maður hennar 6.3.1948; Jóhann Rósinkranz Björnsson 20. júní 1924 - 25. sept. 2003. Ólst upp á Ísafirði. Verkamaður í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Flatatunguætt.