Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Parallel form(s) of name

  • Gísli Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.1.1865 -

History

Gísli Jónsson 16. janúar 1865 Fósturbarn í Tungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún.

Places

Flatatunga á Kjálka; Sauðanes Hvs; Vesturheimi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Helga Gísladóttir 28. ágúst 1842 - 20. ágúst 1918 Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum og maður hennar 20.5.1862; Jón Jónsson 13. desember 1834 - 15. apríl 1884 Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni.
Systkini Gísla;
1) Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924 Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún. Guðrún Kristmundsdóttir 5. desember 1883 - 28. desember 1947 Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
2) Helga Jónsdóttir 27. apríl 1866 - 15. ágúst 1931 Bústýra Fjósum 1920
3) Jón Jónsson 25.9.1870 - 2.4.1871
4 Þorsteinn Jónsson 20. júní 1873 - 1931, vinnumaður Ásum 1920, jarðsettur í reit nr 4 í Bólstaðarhlíðar kirkjugarði
5) Páll Jónsson 15. mars 1875 - 24. október 1932 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 9.5.1914; Sesselja Þórðardóttir 24. ágúst 1888 - 10. september 1942 Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.
6) Hjálmar Jónsson 8. desember 1876 - 29. nóvember 1943 Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr. Kona hans 30.10.1920; Ólöf Sigvaldadóttir 27. maí 1888 - 28. júlí 1925 Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal.
7) Anna Jónsdóttir 22. október 1878 - 14. nóvember 1880 Dóttir þeirra á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
8) Guðmundur Jónsson 25. júlí 1883 28.11.1945 Sauðanesi

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi (25.7.1883 - 28.11.1945)

Identifier of related entity

HAH04082

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

25.7.1883

Description of relationship

Related entity

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi (15.3.1875 - 24.10.1932)

Identifier of related entity

HAH07118

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

15.3.1875

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi (20.6.1873 - 16.1.1931)

Identifier of related entity

HAH09097

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

20.6.1873

Description of relationship

Related entity

Helga Jónsdóttir (1866-1923) vk Sauðanesi (27.4.1866 - 5.1.1923)

Identifier of related entity

HAH09072

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1866-1923) vk Sauðanesi

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

27.4.1866

Description of relationship

Related entity

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

16.1.1865

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum (8.12.1876 - 29.11.1943)

Identifier of related entity

HAH05183

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum

is the sibling of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

8.12.1876

Description of relationship

Related entity

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi

is the cousin of

Gísli Jónsson (1865) frá Sauðanesi, vesturheimi

Dates of relationship

25.12.1918

Description of relationship

Þórður var sonur Páls bróður Gísla.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03772

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places