Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki
Parallel form(s) of name
- Guðný Kristín Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki
- Guðný Kristín Guðmundsdóttir Króki
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.1.1868 - 9.8.1951
History
Guðný Kristín Guðmundsdóttir 19. janúar 1868 - 9. ágúst 1951 Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja í Króki.
Places
Borgarhöfn A-Skaft.; Krókur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 28. apríl 1841 - 6. nóvember 1909 Var í Borgarhöfn, Kálfafellssókn, A-Skaft 1845. Bóndi á sama stað. Nefndur „Jaktar-Gvöndur“ skv. Æ.A-Hún. og kona hans 24.11.1866; Sigríður Bjarnadóttir 29. apríl 1836 - 26. október 1878 Var á Hnappavöllum, Hofssókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870.
Sk Guðmundar; Bergljót Brynjólfsdóttir 20. maí 1849 - 8. mars 1940 Býstýra í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1880. Var í Hvammi, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Fluttist á Hvamm frá Háhól í Bjarnaness. árið 1907.
Alystkini Guðnýar;
1) Þorsteinn Guðmundsson Ísdal 23. október 1871 - 5. júlí 1962 Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1880. Fór til Vesturheims 1902 frá Brú, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Barn með Þórdísi: Stefán Berg Isdal, f. 26.6.1907 í Kanada. Barn Þorsteins: Þórey.
2) Ragnhildur Guðmundsdóttir 6. júlí 1873 - 2. maí 1972 [Skv mbl 17.6.2005 var hún fædd 7.7.1873]. Húsfreyja í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðasókn, A-Skaft. 1901. Húsfreyja í Hvammi, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930. Maður hennar; Þorsteinn Þórðarson 5. desember 1864 - 5. mars 1938 Bóndi í Hvammi, Bæjarhr., A-Skaft. 1910.
Systkini hennar samfeðra;
1) Brynjólfur Guðmundsson 16. febrúar 1880 - 20. janúar 1921 Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1880. Vinnumaður í Bjarnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Bóndi í Hvammi, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Flutti frá Hvammi í Lóni að Háhól í Nesjum 1904. Bóndi í Hvammi. „Kvæntur, áttu einn son en bæði hjónin dóu ung“ segir Einar prófastur.
2) Sigurður Guðmundsson 20. ágúst 1883 - 31. maí 1920 Bóndi í Hvammi, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. „Kvæntur. Þau hjónin dóu bæði ung“ segir Einar prófastur .
Maður Guðnýar 22.8.1897; Jón Benedikt Tómasson 31. júlí 1865 - 13. maí 1933 Bóndi í Króki. Árbæ 1917 og 1933.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Bergmann Jónsson f. 16. mars 1900 d. 31. jan. 1924 drukknaði, sjómaður Hólmavík, Hrófá á Ströndum. Árbæ 1920. Kona hans; Sigríður Kristín Jónsdóttir 2. ágúst 1883 - 22. september 1960 Hjú í Hrófá, Staðarsókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Dóttir þeirra; Helga Emelía (1921-2010) Helgafelli.
2) Tómas Ragnar Jónsson 8. júlí 1903 - 10. maí 1986 Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 13.7.1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 23. október 1903 - 24. nóvember 1969 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Jónína Jónsdóttir Kudsk 16. janúar 1907 - 6. júní 1983 Gestur á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. M: Jens Kudsk skv. Hún.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði