Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Jakobsson Neðri-Lækjardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.7.1905 - 31.8.1977

History

Guðmundur Jakobsson 25. júlí 1905 - 31. ágúst 1977 Bóndi í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Neðri-Lækjardalur: Neðri-Mýrar; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórdís Alexandra Jósefsdóttir Stiesen 9. nóvember 1876 - 6. júlí 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Blálandi í Hallárdal og síðar í Drangey og sambýlismaður hennar; Jakob Guðmundsson 21. ágúst 1865 - 18. júní 1932 Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Sagður Jónsson í manntalinu 1870. Jakob var skrifaður Guðmundsson við fermingu og ætíð eftir það. Bóndi á Ytra-Hóli og Blálandi í Hallárdal, Vindælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Skagaströnd.
Kona Guðmundar 19.12.1890; Þórdís Petrea Kristmundsdóttir 11. júní 1864 - 13. janúar 1944 Var vinnukona á Hellulandi í Hegranesi, Skag. 1883. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Flutti til Vesturheims 1900 frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Nefnd Þórdís Petra skv. Æ.A-Hún. Þau skildu.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Svava Mamsilidia Jakobsdóttir 11. september 1890 - 29. júní 1981 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Bárugötu 2, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
2) Elinora Sigurbjörg Jakobsdóttir 15. maí 1893 - 5. maí 1973 Húsfreyja á Ferstiklu, Hvalfjarðarstrandarhr, Miðhúsum, Biskupstungnahr., Árn. o.v. Var í Stórugröf, Reynistaðasókn, Skag. 1901.
3) Ingibjörg Jóhanna Jakobsdóttir 14. júní 1894 - 19. janúar 1968 Dótturdóttir hjónanna í Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Væntanlega sú sem fór til Vesturheims frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Reykjavík. Skv. kirkjubók er fæðingardagur hennar 12.6.1895 en það stangast á við kennitölu.
4) Haraldur 1897
Alsystkini Guðmundar;
1) Ágúst Jakobsson 11. febrúar 1902 - 1. júní 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans 26.12.1949; Guðný Einarsína Hjartardóttir 28. júní 1918 - 14. mars 2011 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd.
2) Steinunn Jakobsdóttir 20. apríl 1904 - 15. nóvember 1958 Ráðskona á Sólheimum í Reykjavík. Ógift.
3) Jenný Aðalheiður Jakobsdóttir 15. ágúst 1906 - 12. september 1989 Síðast bús. í Noregi. Ógift. Nefnd Aðalheiður Jenny skv. Æ.A-Hún.
4) Sigurbjörn Jakobsson 29. apríl 1908 - 10. mars 1985 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsvörður í Reykjavík.
5) Jóhann Dalmann Jakobsson 25. desember 1913 - 24. mars 1987 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og síðar verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Jens Friðrik Jakobsson 18. júní 1915 - 18. janúar 1948 Tökubarn á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Lausamaður, síðast á Kornsá. Ókvæntur.
7) Skafti Jósep Stiesen Jakobsson 12. október 1917 - 30. apríl 1988 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Múrari í Noregi.
Kona hans 30.12.1947; Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Þorsteinn Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir og Guðbjörg Eggertsdóttir. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vatnahverfi, í Neðri-Lækjardal og loks á Blönduósi.
Barnsfaðir Ingibjargar; Guðlaugur Melsteð Guðlaugsson 28. ágúst 1907 - 8. júlí 1990 Vinnumaður í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi;
Barn Ingibjargar;
1) Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir 24. júní 1937 - 21. desember 1993 Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður og verkakona, bús. í Höfðahreppi 1994, maður hennar er Óskar Páll Axelsson, f. 15.7. 1943
Börn Ingibjargar og Guðmundar;
2) Ellert Karl Guðmundsson 1. apríl 1950 Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Símamaður á Blönduósi. Barnsmóðir Ellerts; Gyða Sigríður Halldórsdóttir 4. nóvember 1957.
Kona Ellerts; Birna Sólveigu Lúkasdóttur, f. 27. desember 1949, þau eiga fimm börn. Barnsmóðir Ellerts; Gyða Sigríður Halldórsdóttir 4. nóvember 1957. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
3) Jakob Þór Guðmundsson, f. 1.4. 1950 símamaður á Blönduósi, kvæntur Sigurbjörgu Auði Hauksdóttur, f. 22.3. 1953, þau eiga þrjú börn: a) Guðmundur Haukur, f. 1975, kvæntur Kristínu Ósk Bjarnadóttur og eiga þau fjórar dætur, b) Gísli Þór, f. 1979, kvæntur Guðlínu Ósk Bragadóttur og eiga þau þrjú börn, c) Gréta Björg, f. 1983, gift Svanþóri Laxdal og eiga þau tvö börn.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal (18.11.1925 - 28.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01566

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bjarni Jónas (1954) sonur Jóns er faðir Kristínar Óskar konu Guðmundar Hauks sonar Jakobs (1950) sonar Guðmundar

Related entity

Ellert Guðmundsson (1950) Blönduósi (1.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03283

Category of relationship

family

Type of relationship

Ellert Guðmundsson (1950) Blönduósi

is the child of

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

1.4.1950

Description of relationship

Related entity

Jakob Guðmundsson (1950) Blönduósi (1.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH05239

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1950) Blönduósi

is the child of

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

1.4.1950

Description of relationship

Related entity

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd (11.2.1902 - 1.6.1989)

Identifier of related entity

HAH03500

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

is the sibling of

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

25.7.1905

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi (16.4.1919 - 3.9.2014)

Identifier of related entity

HAH01542

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi

is the spouse of

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

30.12.1947

Description of relationship

Synir Ingibjargar og Guðmundar; 2) Ellert Karl Guðmundsson 1. apríl 1950 3) Jakob Þór Guðmundsson, f. 1.4. 1950

Related entity

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði (11.11.1855 - 25.10.1951)

Identifier of related entity

HAH09193

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði

is the cousin of

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

sonur Guðmundar bróður hennar

Related entity

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

is controlled by

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04059

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 242.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places