Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Nyrstur bæja í Efribyggð. Bæjarhús stands sem næst í miðju láréttu túni. Bærinn er gamall úr timbri og torfi, með járnþaki. Peningahús úr sama efni. Jörðin er landlítil og nokkuð stór hluti hennar uppblásnir melar, sem ná til sjávar í vestri, en við Laxá í norðri. Á melasvæði þessu alllangur og djúpur dalur sem ekki sést fyrr en að er komið og er hann allgróinn, skjólsæll og haggóður. Af dal þessum munu lækjardalsbæirnir draga nöfn sín. Býlið fór í eyði 1974. Íbúðarhús úr blönduðu efni. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús fyrir 150 fjár. Hesthús fyrir 12 hross. Hlöður 150 m3. Votheysgeymsla 25 m3. Tún 10 ha. Veiðiréttur í Ytri-Laxá.

Jörðin var í eigu Árna Jónssonar á Sölvabakka og Friðgeirs Kemp í Efri-Lækjardal 1975, að jöfnu.

Places

Refasveit; Engihlíðarhreppur; Efribyggð; Laxá á Refasveit; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Þess má geta að hinn forni ós Blöndu áður en jökulhaftið á Breiðavaði gaf sig í lok Jökulskeiðs fyrir um 10 þúsund árum var til hliðar við ós Laxár og er dalurinn sem bærinn er kenndur við vera leifar hans.

Internal structures/genealogy

<1920> Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.

Guðmundur Jakobsson 25. júlí 1905 - 31. ágúst 1977 Bóndi í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Óskar Axelsson og Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir 24. júní 1937 - 21. des. 1993. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður og verkakona, bús. í Höfðahreppi 1994.

General context

Relationships area

Related entity

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal (5.1.1836 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06402

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja

Related entity

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal (1.5.1920 - 27.7.2017)

Identifier of related entity

HAH09047

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.5.1920

Description of relationship

fædd að Neðri-Lækjardal

Related entity

Skarphéðinn Halldórsson (1909-1988) Akureyri (17.6.1908 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH05103

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorgerður Björk Guðlaugsdóttir (1937-1993) Ásholti (24.6.1937 - 21.12.1993)

Identifier of related entity

HAH06443

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gísli Brandsson (1822-1902) Balaskarði ov (13.8.1822 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH03756

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1901

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Neðri–Lækjardalur: …Engjar öngvar, nema hvað henda má úr valllendisbrekkum, sem jafnlega rennur leir á til stórskaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Engihlíðarhreppur 1708).

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Forn ós Blöndu

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1891

Description of relationship

sameiginleg landamerki

Related entity

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal (19.11.1918 - 5.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07837

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal (9.6.1921 - 15.3.2011)

Identifier of related entity

HAH02142

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Neðri-Lækjardal 1880

Related entity

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal (16.6.1825 - 28.11.1906)

Identifier of related entity

HAH02662

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal (1838 -)

Identifier of related entity

HAH04037

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi Efri-Lækjardal 1890

Related entity

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal (15.10.1906 - 8.9.1984)

Identifier of related entity

HAH04704

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Efri-Lækjardal 1930

Related entity

Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal (12.7.1902 - 8.7.1944)

Identifier of related entity

HAH04042

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal (11.9.1886 - 23.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04648

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Efri-Lækjardal 1957

Related entity

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007) (29.4.1917 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01224

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

is the owner of

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

1975

Description of relationship

Related entity

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka

is the owner of

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

1975

Description of relationship

Related entity

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1920

Related entity

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi (16.4.1919 - 3.9.2014)

Identifier of related entity

HAH01542

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1957

Related entity

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal (25.7.1905 - 31.8.1977)

Identifier of related entity

HAH04059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal

controls

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00216

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 157

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places