Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gísli Brandsson (1822-1902) Balaskarði ov
Parallel form(s) of name
- Gísli Brandsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.8.1822 - 3.2.1902
History
Gísli Brandsson 13. ágúst 1822 - 3. febrúar 1902. Vinnuhjú í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Balaskarði og Breiðavaði. Leigjandi í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
Places
Úlfagil; Mánaskál; Balaskarð; Breiðavað; Efri-Lækjardalur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Brandur Gíslason 14. september 1787 - 3. júní 1854. Var á Sporði í Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. Var þar 1845 og kona hans 3.1.1820; Steinunn Bjarnadóttir 2. febrúar 1797 - 12. ágúst 1842. Húsfreyja á Úlfagili. Var á Fitjum í Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Seinni kona Brands 11.9.1843; Guðrún Guðmundsdóttir 12. júní 1818 - 3. febrúar 1860. Var á Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Alsystkini Gísla;
1) Ragnhildur Brandsdóttir 1825 Vinnuhjú á Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Er nefnd Ragnheiður í Skagf. 1850-1890 V. Niðursetningur á Þverá, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 10.11.1846; Jóhannes Ingimundarson 2.9.1818. Var á Glaumbæ í Holtastaðasókn, Hún. 1835. Kirkjuskarði 1847.
2) Bjarni Brandsson 19.8.1828. Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og 1845.
3) Jóhann Brandsson 3. júlí 1831 - 13. september 1905. Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Húsmaður á Sviðningi. Kona hans 11.8.1861; Guðrún Sveinsdóttir 6. október 1826 - 4. nóvember 1905. Vinnuhjú á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bjó á Vindhæli 1851. Dóttir þeirra Rut (1868-1965) , sonur hennar Arelíus Sveinsson (1911-1972).
Dóttir Gísla, móðir; Ingveldur Ingjaldsdóttir 24. september 1837 - 18. apríl 1867. Var í Ríp, Rípursókn, Skag. 1845. Heimasæta á Balaskarði.
1) Guðrún Ingibjörg Gísladóttir 26. júlí 1857 - 23. maí 1908. Tökubarn í Balaskarði, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyvindarstaðagerði. Maður hennar 18.5.1889; Gísli Halldórsson 12. ágúst 1847 - 1. júní 1897. Bóndi í Eyvindarstaðagerði. Sonur þeirra; Jón Gíslason 28. mars 1881 - 2. apríl 1936. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.,
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 94.
Svipir og sagnir.