Mánaskál á Laxárdal fremri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Mánaskál á Laxárdal fremri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur á háum hól við fjallsrætur neðan undir samnefndri skál. Ræktunarskilyrði eru sæmileg. Íbúðarhús byggt 1930 327 m3. Fjós yfir6 kýr. Fjárhús yfir 140 fjár. Hlöður 375 m3. Votheysgeymsla 27 m3. Tún 15,6 ha. Mánaskál fór í eyði en nú er hún komin aftur í byggð.

Places

Vindhælishreppur; Laxárdalur fremri; Balaskarð; Balaskarðsá; Þröskuldur; Mjóadalsá; Smjörskál; Tröllaskarð; Laxá; Núpur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1918-1953- Sigurður Jónsson 17. sept. 1880 - 11. jan. 1968. Bóndi í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mánaskál, Vindhælishreppi, A-Hún. Kona hans; Sigurbjörg Sigríður Jónsdóttir 15. jan. 1884 - 1. júní 1922. Húsfreyja á Mánaskál í Vindhælishreppi, A-Hún.

1953- Hallgrímur Torfi Sigurðsson 4. feb. 1917 - 9. okt. 1993. Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Mánaskál. Kona hans; Agnes Sigurðardóttir 30. júní 1918 - 15. okt. 2003. Var á Ásgörðum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Mánaskál í Laxárdal, A-Hún.

um 2010- Kolbrún Ágústa Guðnadóttir 7. apríl 1981. Guðni faðir hennar var uppeldis sonur Torfa.

General context

Landamerki fyrir jörðinni Mánaskál.

Landamerki fyrir jörðinni Mánaskál liggjandi í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu eru sem hjer segir: Að norðan ræður Balaskarðsá, og úr henni bein lína í vörðu á miðjum Þröskuld, þaðan í læk, sem fellur austur í Mjóadalsá, og ræður svo Mjóadalsá að austan landamerkjum, suður á móts við svo nefnda Smjörskál eða lækjargil, sem liggur ofan úr áður nefndri Smjörskál. Að sunnan eru merki úr Smjörskál beina línu vestur yfir fjall í Tröllaskarð, vestan í fjallinu, þaðan ræður lækur, sem fellur úr því í Laxá. Að vestan ræður Laxá þangað til áðurnefnd Balaskarðsá fellur í hana.

Ritað að Tungunesi 6. júní 1887
Fh. eigenda jarðarinnar: E. Pálmason.

Þessari landamerkjaskrá eru undirritaðir samþykkir:
Jón Guðmundsson ábúandi á Núpi
Gísli Bjarnason (handsalað) eigandi Balaskarðs.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 22. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 162, fol. 84b.

Relationships area

Related entity

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.7.1897

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey (21.3.1871 - 15.5.1953)

Identifier of related entity

HAH09184

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey (14.7.1858 - 11.10.1913)

Identifier of related entity

HAH04768

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Sigríður Bergsdóttir (1898-1921) Skeggstöðum (5.2.1898 - 18.6.1921)

Identifier of related entity

HAH03608

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Pálína Bergsdóttir (1902-1985) Skrók, Mánaskál 1910 (17.4.1902 - 3.7.1985)

Identifier of related entity

HAH06997

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1910

Related entity

Gísli Brandsson (1822-1902) Balaskarði ov (13.8.1822 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH03756

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1845

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Mánaskál: …Túninu grandar skriða ein stór, sem lækur hefur borið á það úr brattlendi fyrir nokkrum árum, og tekið burt grasvöxt af miklum parti vallarins, svo hann hefur ei síðan sleginn verið. Engjunum grandar til stórskaða grjóthrun úr brattlendisfjalli. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Vindhælishreppur 1708).

Related entity

Ágústa Hálfdánardóttir (1957) (17.8.1957 -)

Identifier of related entity

HAH05110

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Guðni maður hennar var alinn þar upp hjá Torfa Sigurðssyni

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Núpur á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00371

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

sameiginleg landamörk

Related entity

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál (12.7.1865 - 18.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02602

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

controls

Mánaskál á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

controls

Mánaskál á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál (8.5.1861 - 5.9.1948)

Identifier of related entity

HAH02359

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Jóhannsdóttir (1861-1948) Mánaskál

controls

Mánaskál á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Torfi Sigurðsson (1917-1993) (4.2.1917 - 9.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01375

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfi Sigurðsson (1917-1993)

controls

Mánaskál á Laxárdal fremri

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00370

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 162, fol. 84b.
Húnaþing II bls 132

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places