Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Halldórsson Efri-Lækjardal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.7.1902 - 8.7.1944
History
Guðmundur Halldórsson 12. júlí 1902 - 8. júlí 1944 Bóndi Efri-Lækjardal og verkstjóri Akureyri. Bændaskólanum á Hólum 1925. Féll af hestbaki og lést skömmu síðar.
Places
Litla-Búrfell; Efri-Lækjardalur; Akureyri:
Legal status
Bændaskólinn á Hólum 1925:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Solveig Guðrún Guðmundsdóttir 1. maí 1873 - 31. desember 1943 Hjúkrunarkona. Ljósmóðir í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901 og maður hennar; Halldór Hjálmarsson 24. nóvember 1871 - 25. júní 1958 Lengst af bóndi á Selhaga á Skörðum, A-Hún. Var á Akureyri 1930. Heimili: Vatnshlíð, Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Sigurður Halldórsson 29. apríl 1898 - 3. apríl 1993 Verkamaður á Akureyri 1930. Skristofumaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Hafsteinn Halldórsson 14. apríl 1904 - 11. maí 1991 Bókari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Kona hans 1954; Anna Lárusdóttir Rist 19. mars 1914 - 9. mars 1999 Húsfreyja á Akureyri og síðar í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930.
3) Einar Halldórsson 18. ágúst 1907 - 23. september 1934. Bílstjóri á Akureyri 1930.
Kona Guðmundar; Halldóra Eggertína Karlsdóttir 15. október 1906 - 8. september 1984 Húsfreyja í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Systir Önnu Karlsdóttur (1908-2009).
Dótti þeirra;
1) Katrín Sigríður Guðmundsdóttir 13. mars 1931 - 19. janúar 2001 Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 15.3.1952; Karl H. Steingrímsson 25. september 1927 - 1. september 2010
General context
SVIPLEGT SLYS. Sl. Laugardagskvöld vildi það sviplega slys til, að Guðmundur Halldórsson, verkamaður, Hafnarstræti 2 hér í bænum féll af hestbaki inni á Krókeyri og beið bana af. Með hverjum hætti þetta varð er ekki vitað, en þegar komið var á slysstaðinn lá Guðmundur þar meðvitundarlaus. Var hann þegar fluttur á sjúkrahús, en var örendur strax eftir komuna þangað. Guðmundur var Húnvetningur að ætt. Hann var kvæntur og átti eitt barn. Foreldrar hans og tvei'r bræður eru búsett hér. Hahn var prúðmenni hið mesta, greindur vel og vel metinn af öllum er kynntust hónum.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4944540
Um kl. 10 sl. laugardagskvöld var lögreglunni tilkynnt, að maður lægi mikið slasaður skammt austan við veginn norð- • ur af Gróðrarstöðinni. Fór lögreglan með héraðslækni á vettvang, og var maðurinn þegar fluttur i. sjúkrahúsið, en lézt þar skömmu síðar. Maðurinn var Guðmundur Halldórsson Hafnaf stræti 2 hér í bæ. Var hann ríðandi á ferð, og þykja líkur benda til, að hann hafi lent á vírstagi úr símastaur, fallið við það af baki og lent með höfuðið á steini. Guðmundur var kvæntur og átti 1 barn.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5161224
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði