Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Parallel form(s) of name
- Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon (1891-1981)
- Árni Ásgrímur Erlendsson (1891-1981)
- Árni Ásgrímur Blandon (1891-1981)
- Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.12.1891 - 22.5.1981
History
Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi.
Places
Fremstagil; Neðri-Lækjardalur; Kópavogur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Kjötmatsmaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. og kona hans 20.10.1883: Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.
Unnusta Erlendar; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882. Lést af barnsburði. Barnsfaðir hennar 11.5.1870; Vigfús Reykdal Vigfússon 20. september 1822 - 31. maí 1879 Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt.
Systkini Árna samfeðra;
1) Einar Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Árna 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Blandon Halling 5. maí 1917 - 8. maí 1968 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford í Englandi. Maður hennar; Charles William Halling f. 20.2.1925 framkvæmdastjóri Oxford.
2) Ingibjörg Árnadóttir Blandon 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Jóhann Finnbogi Guðmundsson 1. desember 1923 - 5. nóvember 2012 Verkamaður í Reykjavík 1945. Flugumferðarstjóri, deildarstjóri og starfaði síðast við eignavörslu í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Þau skildu.
3) Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon 1. maí 1920 - 27. júlí 2017 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 14.12.1946; Guðni Aðalsteinn Ólafsson 28. júní 1922 - 16. maí 2007 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Flugumferðarstjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félgas- og trúnaðarstörfum.
4) Þorgerður Árnadóttir Blandon 9. júní 1921 - 15. mars 2011 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og kaupmaður í Reykjavík. M1; Guðberg Skarphéðinn Sigurbergsson 27. apríl 1922 - 3. febrúar 2000 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki og ökukennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu. M2 1953; Sigurður Elí Haraldsson 16. nóvember 1928 - 14. janúar 2010 Var á Tjörnum , Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík.
5) Einara Erla Blandon 18. október 1930 - 3. apríl 2018 Fékkst við ýmis störf í Kópavogi. Maður hennar; Einar Hallmundsson 29. júní 1924 - 2. ágúst 2014 Var á Brú, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari, bús. í Kópavogi og síðast í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 624.