Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Erlendsson (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Blandon (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1891 - 22.5.1981

History

Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi.

Places

Fremstagil; Neðri-Lækjardalur; Kópavogur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kjötmatsmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. og kona hans 20.10.1883: Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.
Unnusta Erlendar; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882. Lést af barnsburði. Barnsfaðir hennar 11.5.1870; Vigfús Reykdal Vigfússon 20. september 1822 - 31. maí 1879 Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt.
Systkini Árna samfeðra;
1) Einar Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Árna 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Blandon Halling 5. maí 1917 - 8. maí 1968 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford í Englandi. Maður hennar; Charles William Halling f. 20.2.1925 framkvæmdastjóri Oxford.
2) Ingibjörg Árnadóttir Blandon 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Jóhann Finnbogi Guðmundsson 1. desember 1923 - 5. nóvember 2012 Verkamaður í Reykjavík 1945. Flugumferðarstjóri, deildarstjóri og starfaði síðast við eignavörslu í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Þau skildu.
3) Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon 1. maí 1920 - 27. júlí 2017 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 14.12.1946; Guðni Aðalsteinn Ólafsson 28. júní 1922 - 16. maí 2007 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Flugumferðarstjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félgas- og trúnaðarstörfum.
4) Þorgerður Árnadóttir Blandon 9. júní 1921 - 15. mars 2011 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og kaupmaður í Reykjavík. M1; Guðberg Skarphéðinn Sigurbergsson 27. apríl 1922 - 3. febrúar 2000 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki og ökukennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu. M2 1953; Sigurður Elí Haraldsson 16. nóvember 1928 - 14. janúar 2010 Var á Tjörnum , Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík.
5) Einara Erla Blandon 18. október 1930 - 3. apríl 2018 Fékkst við ýmis störf í Kópavogi. Maður hennar; Einar Hallmundsson 29. júní 1924 - 2. ágúst 2014 Var á Brú, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari, bús. í Kópavogi og síðast í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal (1.5.1920 - 27.7.2017)

Identifier of related entity

HAH09047

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

is the child of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

1.5.1920

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal (19.11.1918 - 5.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07837

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

is the child of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

19.11.1918

Description of relationship

Related entity

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

is the parent of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

17.12.1891

Description of relationship

Related entity

Sigríður Blandon Halling (1917-1968) (5.5.1917 - 8.5.1968)

Identifier of related entity

HAH01890

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Blandon Halling (1917-1968)

is the child of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

5.5.1917

Description of relationship

Related entity

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal (9.6.1921 - 15.3.2011)

Identifier of related entity

HAH02142

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal

is the child of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

9.6.1921

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

is the parent of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

17.12.1891

Description of relationship

Related entity

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili (16.9.1882 - 19.1.1954)

Identifier of related entity

HAH03099

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

is the sibling of

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

17.12.1891

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

is controlled by

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03525

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 624.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places