Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Erlendsson (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Blandon (1891-1981)
  • Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.12.1891 - 22.5.1981

Saga

Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi.

Staðir

Fremstagil; Neðri-Lækjardalur; Kópavogur:

Réttindi

Starfssvið

Kjötmatsmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. og kona hans 20.10.1883: Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.
Unnusta Erlendar; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882. Lést af barnsburði. Barnsfaðir hennar 11.5.1870; Vigfús Reykdal Vigfússon 20. september 1822 - 31. maí 1879 Trésmiður í Ási í Hegranesi og víðar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Lausamaður. Andaðist úr tæringu. Vigfús átti barn með Sigríði sem fæddist 1867 eða 1868 en ekki er kunnugt um nafn þess og mun það hafa dáið ungt.
Systkini Árna samfeðra;
1) Einar Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Árna 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Blandon Halling 5. maí 1917 - 8. maí 1968 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford í Englandi. Maður hennar; Charles William Halling f. 20.2.1925 framkvæmdastjóri Oxford.
2) Ingibjörg Árnadóttir Blandon 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Jóhann Finnbogi Guðmundsson 1. desember 1923 - 5. nóvember 2012 Verkamaður í Reykjavík 1945. Flugumferðarstjóri, deildarstjóri og starfaði síðast við eignavörslu í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Þau skildu.
3) Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon 1. maí 1920 - 27. júlí 2017 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 14.12.1946; Guðni Aðalsteinn Ólafsson 28. júní 1922 - 16. maí 2007 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Flugumferðarstjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félgas- og trúnaðarstörfum.
4) Þorgerður Árnadóttir Blandon 9. júní 1921 - 15. mars 2011 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og kaupmaður í Reykjavík. M1; Guðberg Skarphéðinn Sigurbergsson 27. apríl 1922 - 3. febrúar 2000 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki og ökukennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu. M2 1953; Sigurður Elí Haraldsson 16. nóvember 1928 - 14. janúar 2010 Var á Tjörnum , Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík.
5) Einara Erla Blandon 18. október 1930 - 3. apríl 2018 Fékkst við ýmis störf í Kópavogi. Maður hennar; Einar Hallmundsson 29. júní 1924 - 2. ágúst 2014 Var á Brú, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari, bús. í Kópavogi og síðast í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal (1.5.1920 - 27.7.2017)

Identifier of related entity

HAH09047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

er barn

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal (19.11.1918 - 5.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07837

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

er barn

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

er foreldri

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Blandon Halling (1917-1968) (5.5.1917 - 8.5.1968)

Identifier of related entity

HAH01890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Blandon Halling (1917-1968)

er barn

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal (9.6.1921 - 15.3.2011)

Identifier of related entity

HAH02142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal

er barn

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

er foreldri

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili (16.9.1882 - 19.1.1954)

Identifier of related entity

HAH03099

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

er systkini

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

er stjórnað af

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03525

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 624.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir