Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Einarsson Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.6.1825 - 28.11.1906

History

Bjarni Einarsson 16. júní 1825 - 28. nóvember 1906 Var á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Blöndubakka og í Efri-Lækjardal.

Places

Bergsstaðir í Svartárdal; Kjalarland; Blöndubakki; Efri-Lækjardalur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigríður Sveinsdóttir 23. maí 1789 - 23. apríl 1853. Var í Litladal, Reykjasókn, Skag. 1801. Vinnukona á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. og maður hennar 29.11.1822; Einar Bjarnason 17. maí 1795 - 20. júní 1874 Var á Syðri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1801. Vinnumaður á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Húsbóndi á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Bóndi í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Ekkill Blöndubakka 1870.
Systkini Bjarna;
Ragnheiður Einarsdóttir 1826, Var á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Fór 1845 frá Skagaströnd til Kaupmannahafnar.

Kona hans 27.10.1853; Hólmfríður Guðmundsdóttir 5. janúar 1836 - 11. júní 1925. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka og í Efri-Lækjardal. Var í Efri-Lækjardal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
Börn þeirra;
1) Guðrún Rósa Bjarnadóttir 6. júlí 1854. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1855, 1860 og 1870. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, 1890, 1901 og 1910.
2) Sigurlaug Sigríður Bjarnadóttir 9. júní 1855. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Blöndubakka, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Másstöðum í Vatnsdal, Hún. 1880. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Heimasæta í Efri-Lækjardal. Hjú í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. barnsfaðir hennar; Árni Árnason 1. september 1865. Vinnumaður á Syðra-Hóli og Höskuldsstöðum.
3) Hólmfríður 19.10.1856
4) Jakobína Kristín Bjarnadóttir 5. október 1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki.
5) Margrét Gróa 12.9.1860
6) Magnús Bjarnason 7. ágúst 1863
7) Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir 30. maí 1869 - 20. október 1937 Húskona á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1899. Fór til Vesturheims 1900 frá Kaldrana, Vindhælishreppi, Hún.
8) Sveinn Bjarnason 6. janúar 1876

General context

Relationships area

Related entity

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1840

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vm þar 1845

Related entity

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal (5.1.1836 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06402

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal

is the spouse of

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Dates of relationship

27.10.1853

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðrún Rósa Bjarnadóttir 6. júlí 1854. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1855, 1860 og 1870. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, 1890, 1901 og 1910. 2) Sigurlaug Sigríður Bjarnadóttir 9. júní 1855. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Heimasæta í Efri-Lækjardal. Hjú í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. barnsfaðir hennar; Árni Árnason 1. september 1865. Vinnumaður á Syðra-Hóli. 3) Hólmfríður 19.10.1856 4) Jakobína Kristín Bjarnadóttir 5. október 1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. 5) Margrét Gróa 12.9.1860 6) Magnús Bjarnason 7. ágúst 1863 7) Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir 30. maí 1869 - 20. október 1937 Húskona á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1899. Fór til Vesturheims 1900 8) Sveinn Bjarnason 6. janúar 1876

Related entity

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blöndubakki á Refasveit

is controlled by

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

is controlled by

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02662

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places