Bergstaðir Svartárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bergstaðir Svartárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Jörðin er kirkjustaður og var prestsetur þar fram yfir 1920. Jörðin var í eyði 1963-1974. Nýtt hús byggt 1974 var fært nær þjóðveginum. Norðan túns er Bergstaðaklif og Helghússhvammur. Núverandi íbúðarhús steinsteypt 395 m3, fjós fyrir 20 gripi og fjárhús yfir 150 fjár. Tún 25 ha. Veiðiréttur í Svartá.

Places

Bólstaððarhlíðarhreppur; Svartárdalur; A-Húnavatnssýsla; Bergstaðaklif; Fossárdalur; Fossar; Háutúngur; Stafn; Svartá; Nón og Miðaftan gil;

Legal status

Bergstader. Kirkjustaður og beneficium. Jarðardýrleiki óviss því staðurinn er tíundarfrí, so sem öll önnur beneficia. Abúandinn Sr. Magnús Sigurðsson.
Landskuld engin, því presturinn nýtur staðarins frí, so sem aðrir beneficiati. Kúgildi staðarins ii hjer heima og nýtur staðarhaldarinn leiganna frí, en ábyrgist kúgildin að öllu, sem aðrir beneficiati. Kvaðir eður tollar alls öngvir, því presturinn heldur staðinn öldúngis frí til uppheldis sjer.
Kvikfje vii kýr, i kálfur, Ixvi ær, vii sauðir tvævetrir og eldri, xii veturgamlir, xiii lömb, vi hestar, iiii hross, i foli þrevetur, i únghryssa. Fóðrast kann v kýr, i eldishestur, xl ær, öðru sauðfje er vogað einúngis á útigáng, hestum er í burt komið til hagagöngu á vetur. Afrjett á staðurinn á Fossárdal, þar sem Fossar standa og so hinumegin, en öngvan afrjettartoll hefur presturinn tekið í margt ár; er þó rekið í þennan afrjett og Háutúngur almennilega úr sveitinni lömb frá hvörjum bæ, vide Stafn ut supra. Torfrista og stúnga mjög lök og lítt nýtandi fyri leir og sandi. Móskurður til eldiviðar hefur verið nálægt selinu, en hefur ei brúkast í margt ár, og meinast nú eytt eður að litlu gagni þó tilreynt væri. Hrísrif hefur verið bjarglegt til eldíngar, er nú að mestu gjöreytt og brúkast því lítt. Laxveiðivon hefur áður verið sæmileg í Svartá, en nú brugðist í margt ár og brúkast því ei. Grasatekja hefur verið bjargleg, er nú mjög eydd og brúkast því lítt. Beitiland á staðurinn fyri vestan Svartá í takmörkuðu plátsi millum Nóns og Miðaftans gilja, og hefur staðurinn haft þetta átölulaust um lángan aldur.
Hrísrif á staðurinn til kolgjörðar og eldíngar bjarglegt alt til þessa, en eyðist nú mjög en brúkast þó. Er þetta hrísrif á Fossárdal í því landi, sem þrætan hefur áður um verið milium Stafns og staðarins ut supra. Túninu granda smálækir sem bera grjót og sand á völlinn úr brattlendi til stórskaða, einkanlega á vorin í vatnavöxtum. Engjar eru mjög litlar og mestan part eyðilagðar fyri leirskriðum og jarðföllum og smálækjum úr brattlendi, er nú ei annað slægjuland heldur en hvað hent verður innan um þessar skriður, sitt heyfáng og sáta í hvörjum stað.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Örnefni; Bergstaðaklif: Helghússhvammur: Svartá; Nón og Miðaftan gil;

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1942-1963- Halldór Jóhannsson 20. júlí 1895 - 5. mars 1982. Bóndi á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fæddur 26.7.1895 skv. kb. Kona hans; Guðrún Guðmundsdóttir 19. júlí 1900 - 26. okt. 1984. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

1974- Gestur Aðalgeir Pálsson 13. ágúst 1925 - 17. maí 2013. Var á Grund, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Bergsstöðum og húsvörður í Húnaveri, síðar bús á Blönduósi, í Reykjavík og Kópavogi. Kona hans; Kristín Halldórsdóttir 4. júlí 1927 - 8. okt. 2007. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Húnaveri og á Bergsstöðum í Bólstaðahlíðarhreppi og síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár (17.8.1894 - 14.11.1987)

Identifier of related entity

HAH04691

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausamaður þar 1930

Related entity

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum (12.1.1921 - 30.10.1991)

Identifier of related entity

HAH09470

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal (16.6.1825 - 28.11.1906)

Identifier of related entity

HAH02662

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1840

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Bergsstaðir: …Engjar eru mjög litlar og mestan part eyðilagðar fyrir leirskriðum og jarðföllum og smálækjum úr brattlendi, er nú ei annað slægjuland heldur en hvað hent verður innan um þessar skriður, sitt heyfang og sáta í hverjum stað. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Bergsstaðir: ...Engjar eru hér undirorpnar skriðum. (Johnsens Jarðatal, 1847). – Bergstaðir: …(1783) Með apríl gjörði hláku og mikla vatnavexti svo menn mundu ekki slíkt, féllu þá skriður og skemmdu mjög tún á ýmsum bæjum í Húnavatnssýslu, svo sem á Strjúgstöðum og Litlu-Leifsstöðum, hvar þau að mestu tók af, en skemmdust á Geitisskarði, Bergstöðum og Flögu (Djáknaannáll).

Related entity

Svartá - Svartárdalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00493

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

veiðiréttur í Svartá

Related entity

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leifsstaðir í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00169

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910 (13.10.1858 -)

Identifier of related entity

HAH06538

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910

is the associate of

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona ar 1890

Related entity

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

is the associate of

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1939-1941

Description of relationship

Uppeldisbarn Gísla Pálmasonar

Related entity

Gestur Pálsson (1925-2013) Bergsstöðum í Svartárdal (13.8.1925 - 17.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01239

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1974

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1904-1914

Description of relationship

Húsfreyja þar 1904-1914

Related entity

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað

controls

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1904 - 1914

Description of relationship

Húsbúndi þar

Related entity

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu

controls

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1876 - 1885

Description of relationship

Húsbóndi og prestur þar

Related entity

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu (12.10.1851 - 18.8.1895)

Identifier of related entity

HAH07411

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

controls

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

28.3.1876 - 11.2.1905

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum (12þ7þ1892 - 10.7.1934)

Identifier of related entity

HAH09529

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum (19.6.1900 - 26.10.1984)

Identifier of related entity

HAH04303

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum

is the owner of

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1942

Description of relationship

Related entity

Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013) Bergsstöðum (13.8.1925 - 17.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01239

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013) Bergsstöðum

is the owner of

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1974

Description of relationship

Related entity

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fossar í Svartárdal

is controlled by

Bergstaðir Svartárdal

Dates of relationship

1696

Description of relationship

Forn selstaða frá Bergstöðum, Jörðin Fossar tilheyra Bergstöðum með samkomulagi 1696, en áður deildu ábúendur Bergstaða og Stafns um eignarrétt

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00066

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 375
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II, bls 195

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places