Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Leifsstaðir í Svartárdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[1300]
History
Leifsstaðir I. Bærinn er helmingur tvíbýlishúsa á móti Leifsstöðum II. Tún býlanna er að mestu vallendisræktun og nær sunnan frá brúninni á Svartá gegnt Steiná og samfellt norðan Leifsstaðaklifs allt til merkja við Bergsstaði. Jörðin er flálendi gott á Svartárdalsfjalli. Íbúðarhús byggt 1945 237 m3. Fjós yfir 6 gripi. Fjárhús fyrir 100 fjár. Hesthús yfir 7 hross. Hlöður 320 m3. Tún 14 ha. Veiðiréttur í Svartá.
Leifsstaðir II. Bærinn stendur við þjóðveginn, sem liggur á bakka Svartár. Beint á móti vestan ár er eyðibýlið Steinárgerði, nytjað af eigendum beggja jarðanna. Er þar tún og fjárhús og göngubrú á Svartá. Túnið er bæði á eyri gegnt Leifsstöðum og á stalli ofar í brekkunum. Flálendi er á hálsinum ofan brúna. Á leifsstöðum er landi óskipt milli býlanna. Íbúðarhús byggt 1945 237 m3. Fjós yfir 6 gripi. Fjárhús fyrir 220 fjár. Hesthús yfir 14 hross. Hlöður 520 m3. Tún 18 ha. Veiðiréttur í Svartá.
Places
Svartárdalur; Svartá; Steiná; Leifsstaðaklif; Bergsstaðir; Svartárdalsfjall;
Legal status
Leifstader.
Þessari jörðu er sundur skift í þrjá hæi, og standa tveir innan garða, hinn þriðji er áðurnefndir Skottastaðir.
Annar bærinn sem innan garða stendur kallast almennlega Sydreleifstader, það er sjálf heimajörðin.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn Sr. Gísli Einarsson á Auðkúlu ut supra.
Ábúandi á hálfri jörðinni Grímur Jónsson. Ábúandi á hinum partinum Jón Jónsson á Ytrileifstöðum, sem heldur hálfa heimajörðina þetta ár með sinni leigujörðu. Landskuld inntil næstu tveggja ára i € , áður fyrir tíu eður tólf árum i € xx álnir, þetta ár engin landskuld á skilin, því jörðin lá í eyði næstliðið ár. Betalaðist í landaurum hjer heima. Leigukúgildi iii, ij [1½ ] hjá hvörjum, áður fyri tveimur árum v á allri jörðunni. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje Gríms iiii kýr, xl ær, iii sauðir þrevetrir og eldri, iii veturgamlir, xxiii lömb, iiii hestar, iii hross.
Kvikfje Jóns telst á Ytrileifstöðum.
Fóðrast kann á allri heimajörðunni iiii kýr, xii lömb, sauðfje er vogað á útigáng, hestum er hurt komið, nema einum sem gengur á moðum. Kostir og ókostir sem segir um Skottastaði, nema að hjer er túninu hættara fyrir snjóflóðum og skriðum, hefur hjer og meiri skaða gjört, og meir en fyri sjötíu árum [um1655] tók bæinn allan með fjósi og nautum eitt hræðilegt snjóflóð, sem hljóp úr bæjargilinu, og er það ötlun manna, eftir því sem þeir hafa heyrt af sjer eldri mönnum, að þar muni þá alt folk dáið hafa, sem í bænum var, fyri þessu mikla flóði. Eftir það var bærinn uppbygður suður við túngarðinn þar sem nú stendur hann, og því er bænum ei so hætt fyri þessu snjóflóði sem áður.
Ytreleifstader. það er annar bærinn sem í túninu stendur. Jarðardýrleiki x € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn Sr. Gísli Einarsson ut supra. Abúandinn Jón Jónsson.
Landskuld lxx álnir. Betalast í landaurum hjer heima. Leigukúgildi iij og þriðjúngur eins hálfs. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, i kálfur, xl ær, xii sauðir veturgamlir, xvii lömb, i hestur, ii hross, i foli tvævetur, ii únghryssur, i foli veturgamall. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, sauðfje er vogað á útigáng, hestum burt komið á vetur til hagagöngu. Kostir og ókostir sem segir um heimajörðina, nema aldrei hefur snjóflóð grandað þessum bænum, en undir sama skaða liggur völlurinn og á heimajörðunni. Selstaða þykir hjer á allri þessari jörðu mjög örðug, og mjög blásnir og graslitlir selhagarnir, en brúkast þó jafnlega, því jörðin er mjög landþröng heim um sig.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901-1909- Guðmundur Guðmundsson 7. janúar 1858 - 9. júní 1907 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Kona hans; Guðríður Einarsdóttir 11. nóvember 1860 - 1. mars 1940 Bústýra í Miðkoti, Miðneshr., Gull. 1880. Húsfreyja á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
1909-1947- Sigurður Benediktsson 11. nóv. 1885 - 2. júní 1974. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Hjú í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Leifsstöðum 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Ingibjörg Sigurðardóttir 23. sept. 1894 - 2. feb. 1959. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
1947> Sigurður Sigurðsson 28. des. 1926 - 5. júlí 1984. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; María Karólína Steingrímsdóttir 19. okt. 1933. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
1947> Guðmundur Sigurðsson 29. jan. 1922 - 4. jan. 1996. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Leifsstöðum II. Kona hans; Sonja Sigurðardóttir Wium
- sept. 1933 - 31. jan. 2010. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Leifsstöðum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 374
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing bls. 196-197.
Djáknaannáll 1783