Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Guðmundsdóttir (1897-1985) frá Leifsstöðum í Svartárdal,
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.8.1897 - 4.12.1985
History
Sigríður Guðmundsdóttir 22. ágúst 1897 - 4. des. 1985. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Guðmundsson 7. janúar 1858 - 9. júní 1907. Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 30.10.1896; Guðríður Einarsdóttir 11. nóv. 1860 - 1. mars 1940. Bústýra í Miðkoti, Miðneshr., Gull. 1880. Húsfreyja á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir Guðríðar 26.3.1881; Snorri Snorrason 15. apríl 1842 - 24. október 1914. Bóndi í Klöpp, Miðneshr., Gull. Var í Nesjum, Hvalsnessókn, Gull. 1845. Var í Miðkoti, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Bóndi í Klöpp, Hvalsnessókn, Gull. 1870. Húsbóndi í Miðkoti, Hvalsnessókn, Gull. 1880. Ekkill. Sjómaður í Suðurholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Görðum, Útskálasókn, Gull. 1901. Ekkill 1869. Sjómaður í Keflavík 1910.
Systkini;
1) Sigríður Þorbjörg Snorradóttir 26. mars 1881 - 27. desember 1966. Húsfreyja á Sólheimum, Miðneshr., Gull. 1920 og 1930. Maður hennar 1906; Ásbjörn Pálsson 21. október 1883 - 13. september 1958. Smiður í Sólheimum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Trésmíðasveinn og sjómaður á Sólheimum, Miðneshr., Gull. 1920, síðar smiður í Sandgerði.
2) Anna Guðrún Guðmundsdóttir 22. ágúst 1897 - 17. desember 1989. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Arnstapa í Ljósavatnshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Saurbæjarhreppi. Fósturforeldrar: Ásmundur Gíslason, f. 21.8.1872 og Anna Pétursdóttir, f. 12.11.1871. Maður hennar; Sigurgeir Bjarni Jóhannsson 20. október 1891 - 8. júlí 1970. Bóndi á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum í Landamótsseli, Holtakoti og á Arnstapa, Ljósavatnshreppi og á Birningsstöðum, Hálshreppi, S-Þing. fram um 1905. Í vinnumennsku í Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, Hálsi í Fnjóskadal og jafnvel víðar. Bóndi á Arnstapa frá 1918.
3) Guðrún Guðmundsdóttir 19. júlí 1900 - 26. október 1984. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 5.5.1923; Halldór Jóhannsson 20. júlí 1895 - 5. mars 1982. Bóndi á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fæddur 26.7.1895 skv. kb. Foreldrar Bóthildar (1945) og Guðmundar (1926-1991)
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigríður Guðmundsdóttir (1897-1985) frá Leifsstöðum í Svartárdal,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Guðmundsdóttir (1897-1985) frá Leifsstöðum í Svartárdal,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Guðmundsdóttir (1897-1985) frá Leifsstöðum í Svartárdal,
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 11.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 11.5.2023
Íslendingabók