Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12þ7þ1892 - 10.7.1934

History

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Húsfreyja og ljósmóðir á Bergsstöðum, A-Hún., var þar 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Ljósmóðir

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Vilhjálmur Halldórsson 29. feb. 1852 - 29. júlí 1925. Kasthúsi Reykjavík 1890. Bóndi Ásgeirsárseli í Víðidal 1901, kirkjusmiður á Borðeyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík og seinni kona hans; Guðrún Gísladóttir 28. nóv. 1866 - 25. okt. 1926. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Borðeyri.
Fyrri Kona Vilhjálms ógift; Guðfinna Sigríður Pálsdóttir 14. júní 1851 - 29. sept. 1936. Húsfreyja í Kasthúsi Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910.

Systkini samfeðra;
1) Halldór Kristinn Vilhjálmsson 12. jan. 1885 - 29. jan. 1969. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Prentari í Reykjavík 1945. Kona hans Guðfinna Einarsdóttir

  1. apríl 1879 - 16. nóv. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, frá Þverá í Ölfusi.
    Alsystir;
    2) Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1920; Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. jan. 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. F.9.6.1893 skv. kb. Þau skildu.

Maður hennar; Gísli Pálmason 21. apríl 1894 - 10. jan. 1942. Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún.Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930.
Barnsmóðir Gísla 2.7.1938; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Jónshúsi Blönduósi 1940, maður hennar 3.10.1947; Kristmundur Stefánsson (1911-1987).

Sonur Gísla;
1) Pálmi Sigurður Gíslason 2. júlí 1938 - 22. júlí 2001. Bankamaður, útibússtjóri í Reykjavík. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Hinn 13. júlí 1961 kvæntist Pálmi eftirlifandi eiginkonu sinni, Stellu Guðmundsdóttur skólastjóra, f. 1941. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorláksson náttúrufræðingur og Elísabeth Þorláksson.
Dóttir þeirra;
2) Margrét Gísladóttir 5. júlí 1916 - 9. nóv. 2004. Var á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930, flutti þangað með foreldrum um 1917. Nam vefnaðarkennslu í Bergen í Noregi 1937-38. Starfaði á símstöðinni á Blönduósi 1938-40, vefnaðarkennari á Staðarfelli í Dölum 1940-44, síðar húsfreyja þar og umsjónarmaður símstöðvar á árunum fram til 1955. Húsfreyja og skrifstofumaður í Borgarnesi 1955-69, fluttist þá til Reykjavíkur, húsfreyja og vefnaðarkennari þar. Síðast bús. í Reykjavík. Margrét giftist 4. sept. 1941 Halldóri E. Sigurðssyni, fyrrverandi alþingismanni og ráðherra, f. á Haukabrekku í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 9. september 1915, d. 25. maí 2003. Foreldrar hans voru Sigurður Eggertsson skipstjóri og bóndi, f. 21. sept. 1876, d. 6. júní 1922 og Ingibjörg Pétursdóttir, f. 6. jan.1887, d. 8. ágúst 1959.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

is the parent of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

12.7.1892

Description of relationship

Related entity

Margrét Gísladóttir (1916-2004) frá Æsustöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1916-2004) frá Æsustöðum

is the child of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

5.7.1916

Description of relationship

Related entity

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð (2.7.1938 - 22.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01406

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð

is the child of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Kristín Vilhjálmsdóttir (1896-1978) ljósmóðir Kötlustöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Vilhjálmsdóttir (1896-1978) ljósmóðir Kötlustöðum

is the sibling of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

7.5.1896

Description of relationship

Related entity

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

is the spouse of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

is the spouse of

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

is controlled by

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Æsustaðir í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00180

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Æsustaðir í Langadal

is controlled by

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1916

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09529

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places