Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12þ7þ1892 - 10.7.1934

Saga

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Húsfreyja og ljósmóðir á Bergsstöðum, A-Hún., var þar 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ljósmóðir

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Vilhjálmur Halldórsson 29. feb. 1852 - 29. júlí 1925. Kasthúsi Reykjavík 1890. Bóndi Ásgeirsárseli í Víðidal 1901, kirkjusmiður á Borðeyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík og seinni kona hans; Guðrún Gísladóttir 28. nóv. 1866 - 25. okt. 1926. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Borðeyri.
Fyrri Kona Vilhjálms ógift; Guðfinna Sigríður Pálsdóttir 14. júní 1851 - 29. sept. 1936. Húsfreyja í Kasthúsi Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910.

Systkini samfeðra;
1) Halldór Kristinn Vilhjálmsson 12. jan. 1885 - 29. jan. 1969. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Prentari í Reykjavík 1945. Kona hans Guðfinna Einarsdóttir

  1. apríl 1879 - 16. nóv. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lokastíg 28 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, frá Þverá í Ölfusi.
    Alsystir;
    2) Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1920; Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. jan. 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. F.9.6.1893 skv. kb. Þau skildu.

Maður hennar; Gísli Pálmason 21. apríl 1894 - 10. jan. 1942. Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún.Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930.
Barnsmóðir Gísla 2.7.1938; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Jónshúsi Blönduósi 1940, maður hennar 3.10.1947; Kristmundur Stefánsson (1911-1987).

Sonur Gísla;
1) Pálmi Sigurður Gíslason 2. júlí 1938 - 22. júlí 2001. Bankamaður, útibússtjóri í Reykjavík. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Hinn 13. júlí 1961 kvæntist Pálmi eftirlifandi eiginkonu sinni, Stellu Guðmundsdóttur skólastjóra, f. 1941. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorláksson náttúrufræðingur og Elísabeth Þorláksson.
Dóttir þeirra;
2) Margrét Gísladóttir 5. júlí 1916 - 9. nóv. 2004. Var á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930, flutti þangað með foreldrum um 1917. Nam vefnaðarkennslu í Bergen í Noregi 1937-38. Starfaði á símstöðinni á Blönduósi 1938-40, vefnaðarkennari á Staðarfelli í Dölum 1940-44, síðar húsfreyja þar og umsjónarmaður símstöðvar á árunum fram til 1955. Húsfreyja og skrifstofumaður í Borgarnesi 1955-69, fluttist þá til Reykjavíkur, húsfreyja og vefnaðarkennari þar. Síðast bús. í Reykjavík. Margrét giftist 4. sept. 1941 Halldóri E. Sigurðssyni, fyrrverandi alþingismanni og ráðherra, f. á Haukabrekku í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 9. september 1915, d. 25. maí 2003. Foreldrar hans voru Sigurður Eggertsson skipstjóri og bóndi, f. 21. sept. 1876, d. 6. júní 1922 og Ingibjörg Pétursdóttir, f. 6. jan.1887, d. 8. ágúst 1959.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

er foreldri

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Gísladóttir (1916-2004) frá Æsustöðum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1916-2004) frá Æsustöðum

er barn

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð (2.7.1938 - 22.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð

er barn

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Vilhjálmsdóttir (1896-1978) ljósmóðir Kötlustöðum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Vilhjálmsdóttir (1896-1978) ljósmóðir Kötlustöðum

er systkini

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

er maki

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

er maki

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

er stjórnað af

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Æsustaðir í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00180

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Æsustaðir í Langadal

er stjórnað af

Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir (1892-1934) ljósmóðir Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09529

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir