Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
- Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson Héðinshöfða Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.5.1900 - 21.8.1973
History
Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson 4. maí 1900 - 21. ágúst 1973 Vatnshlíð 1901, bóndi og trésmiður í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Halldórshúsi 1937. Barnlaus.
Places
Stafn í Svartárdal; Halldórshús utan ár; Héðinshöfði Blönduósi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Söngstjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950 Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni og maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939 Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928 Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag.
Systir samfeðra
1) Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir 13. mars 1892 - 18. júní 1965 Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshr. Dvaldi í nokkur ár á Akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík.
M1 7.5.1922; Margrét Jóhanna Þorvaldsdóttir 13. maí 1899 - 5. febrúar 1923 Var í Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Héðinshöfða.
Maki2 21.7.1928; Ósk Skarphéðinsdóttir 18. september 1902 - 22. ágúst 1989 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.8.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1293