Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.9.1946 - 18.11.2009

History

Ragnar Ingi Tómasson fæddist á Blönduósi 8. september 1946. Hann lést á líknardeild Landsspítalans á Kópavogi 18. nóvember 2009. Ragnar Ingi ólst upp á Blönduósi og bjó þar alla ævi ef frá eru talin síðastliðin tvö ár, þar sem hann bjó í Reykjavík. Ragnar Ingi og Steinunn Anna fluttu til Reykjavíkur árið 2007. Ragnar Ingi vann fyrir bændur í Austur Húnavatnssýslu lengst af sinni starfsævi. Málefni bænda og landsbyggðar, Húnaþings og ekki síst Blönduóss voru honum afar hugleikin.
Ragnar verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag. 27. nóvember, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Blönduós: Reykjavík 2007:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hann stundaði nám í bifvélavirkjun og starfaði við það um skammt skeið hjá Vélsmiðju Húnvetninga eftir útskrift 1967. Eftir það hóf hann störf hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi og starfaði þar óslitið til ársins 2004, lengst af hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga sem fulltrúi framkvæmdastjóra og síðar hjá Kaupfélagi Húnvetninga. Eftir það starfaði hann um skammt skeið hjá Húnakaupum og hjá Blönduósbæ. Ragnar Ingi var ritari bæjarstjórnarfunda Blönduósbæjar um margra ára skeið.
2007 hóf Ragnar Ingi störf hjá Húsasmiðjunni í Skútuvogi og starfaði þar til ársins 2009.
Ragnar Ingi stundaði hestamennsku á Blönduósi í áratugi. Hann var formaður hestamannafélagsins Neista um skeið. Hann var einn af stofnendum Hjálparsveitar skáta á Blönduósi. Ragnar Ingi var meðlimur í Lionsklúbbinum á Blönduósi um árabil. Þá tók hann þátt í starfsemi Leikfélags Blönduóss á sínum yngri árum. Ragnar Ingi var í kjörstjórn á Blönduósi um áratugaskeið. Hann tók talsverðan þátt í pólitísku starfi á Blönduósi, síðast fyrir H-listann. Einnig gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir samvinnufélögin og verkalýðsfélög í Austur-Húnavatnssýslu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Ragnars Inga voru hjónin Tómas Ragnar Jónsson frá Blönduósi, f. 8. júlí 1903, d. 10. maí 1986 og Ingibjörg Vilhjálmsdóttir frá Bakka í Svarfaðardal, f. 23. október 1903, d. 24. nóvember 1969.
Systur Ragnars eru: 1) Kristín Bergmann Tómasdóttir, f. 12. ágúst 1926. 2) Nanna Tómasdóttir, f. 9. ágúst 1932. 3) Ásta Heiður Tómasdóttir, f. 12. janúar 1935.
Eiginkona Ragnars er Steinunn Anna Guðmundsdóttir frá Hofsósi, f. 21 september 1946. Þau giftust 14. október árið 1967. Foreldrar Önnu, Guðmundur Steinsson, f. 24. desember 1921, d. 25. júní 1993 og Stefanía Jónsdóttir f. 12. mars 1925.
Börn Ragnars og Önnu eru:
1) Guðmundur St. Ragnarsson, f. 1. maí 1969. Synir hans eru Ragnar Darri Guðmundsson, f. 27. júní 1993, móðir Nína Margrét Pálmadóttir f. 14. desember 1970 og Gylfi Steinn Guðmundsson, f. 24. mars 1996, móðir Lilja Dögg Gylfadóttir, f. 7. október 1974.
2) Tómas Ingi Ragnarsson, f. 9. júlí 1973.
3) Sunna Apríl Ragnarsdóttir, f. 1. apríl 1981. Dóttir hennar er Indíana Ósk Ríkharðsdóttir, f. 9. desember 2006. Barnsfaðir Ríkharður Kolbeinsson, f. 15. nóvember 1980.

General context

Relationships area

Related entity

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Barn þar, líklega fæddur þar

Related entity

Sólvellir Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00130

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1957

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðmundur St Ragnarsson (1969) Blönduósi (1.5.1969 -)

Identifier of related entity

HAH04135

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur St Ragnarsson (1969) Blönduósi

is the child of

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Dates of relationship

1.5.1969

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár (23.10.1903 -24.11.1969)

Identifier of related entity

HAH01511

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

is the parent of

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Dates of relationship

8.9.1946

Description of relationship

Related entity

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Category of relationship

family

Type of relationship

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi

is the parent of

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Dates of relationship

8.9.1946

Description of relationship

Related entity

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi (9.8.1932 - 25.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01776

Category of relationship

family

Type of relationship

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi

is the sibling of

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Dates of relationship

8.9.1946

Description of relationship

Related entity

Ásta Tómasdóttir (1935-2021) Halldórshúsi utan ár ov (12.1.1935 - 9.2.2021)

Identifier of related entity

HAH03669

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Tómasdóttir (1935-2021) Halldórshúsi utan ár ov

is the sibling of

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

Dates of relationship

8.9.1946

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01851

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places