Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.3.1921 - 9.12.1995
Saga
Jóhann Sverrir Kristófersson var fæddur á Blönduósi 3. mars 1921. Hann lést á Héraðssjúkrahúsi Húnvetninga 9. desember sl. Var á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Útför Sverris fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Kristófershús og Halldórshús Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Hann hóf störf hjá Kaupfélagi Húnvetninga árið 1942. Vann lengst af við bifreiðarakstur, bæði innanhéraðs og við vöruflutninga milli Blönduóss og Reykjavíkur, eða allt til ársins 1956, en síðan við verzlunarstörf til ársins 1969. Hreppstjóri Blönduósinga var Sverrir í rúm 20 ár, 1965 til 1986, og umboðsmaður skattstjóra á sama tíma. Sverrir starfaði sem umsjónarmaður flugvallarins á Blönduósi í u.þ.b. aldarfjórðung, frá 1965 talið, og var umboðsmaður Flugsýnar hf. og Vængja hf. um árabil. Hann var einnig lengi umboðsmaður Happdrættis Háskóla Íslands á Blönduósi. Sverrir tók virkan þátt í félagsmálum Blönduósinga meðan honum entust starfskraftar. Hann sat um árabil í stjórn Slysavarnafélagsins Blöndu á Blönduósi. Hann var einn af stofnendum Húnaflugs hf. 1965 og formaður þess um sinn.
Sól var í sinni þegar harmonikan lék í höndum hans. Margur Norðlendingurinn hefur stigið í vænginn við hið ljósa man við tónaflóð frá nikkunni hans.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Kristófer Kristjánsson frá Köldukinn, f. 6.6. 1885, d. 7.7. 1964, og kona hans, Dómhildur Jóhannsdóttir, f. á Skúfsstöðum 28.6. 1887, d. 12.5. 1967.
Systkini Sverris eru:
1) Þórhallur Sigurbjörn Dalmann Traustason 9. maí 1908 - 14. febrúar 1947 Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal, á Hofi í Hjaltadal og í Tumabrekku í Óslandshlíð, Skag. Bóndi í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Kristni Sigurðssyni f. 1863 og Hallfríði Jónsdóttur f. 1858. Faðir hans var Geirfinnur Trausti Friðfinnsson f. 18. maí 1862 - 11. júlí 1921. Var á Þóroddsstað 2, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Hreppstjóri og bóndi í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi og bústjóri á Hólum í Hjaltadal, Skag.
Fyrri kona Þórhalls var Helga Jóhannsdóttir f. 14. maí 1897 - 17. desember 1941 Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Húsfreyja í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Sk hans Guðrún Ólafs Sigurðardóttir f. 6. febrúar 1919 - 13. febrúar 1948. Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Nefnd Guðrún Ólafsdóttir Sigurðardóttir í Kb.
2) Skafti Kristófersson f. 14. mars 1913 - 26. júní 2001 Bóndi í Hnjúkahlíð. Lausamaður á Blönduósi 1930. Var í Hnjúkahlíð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans var Helga María Ólafsdóttir f. 10.7.1915 - 10.8.1982 systir Sigríðar í Ártúnum.
3) Jóna Sigríður Kristófersdóttir 20. apríl 1918 - 7. september 2003 Var á Blönduósi 1930. Iðjuþjálfi í Reykjavík, óg en bjó um árabil í Danmörku með Ejner.
Eftirlifandi kona Sverris er Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir, f. á Ísafirði 23.9. 1926.
Börn Elísabetar og Sverris:
1) Kristófer Sverrir mjólkurfræðingur, kvæntur Önnu Guðrúnu f. 15.10.1951 Vigfúsdóttur (1923-1987) Magnússonar á Skinnastöðum. Þau eiga einn son.
2) Hildur Björg f. 26.3.1947, gift Birni Búa f. 24.9.1947 Jónssyni G. Þórðarsyni (1910-1987) vitavörður á Siglunesi. Þau eiga þrjú börn.
3) Sigurgeir Sverrisson 14. október 1948 - 6. september 1995 Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði. Hann lét eftir sig fjögur börn.
4) Jón Sverrisson f. 11.6.1958 Tæknifræðingur, sambýliskona Jóhanna Harðardóttir. Hann á þrjú börn frá fyrra hjónabandi með Helgu f. 16.4.1958 Snorradóttur (1926-2010) Arinbjarnarsonar Akureyri.
5) Sverrir Sumarliði f. 3.3.1964, sambýliskona Júlía Björk Árnadóttir. Þau eiga eina dóttur.
Barnabörn eru 12. Langafabörn eru fimm.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.8.2017
Tungumál
- íslenska