Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Filippus Vigfússon Baldurshaga Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.9.1875 - 4.11.1955

History

Filippus Vigfússon 10. september 1875 - 4. nóvember 1955 Vegabótamaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Baldurshaga Blönduósi 1916-1917, nefndist þá Filippusarbær.

Places

Vatnsdalshólar; Breiðabólsstaður í Vesturhópi; Filippusarbær [Baldurshagi] Blönduósi 1916-1917:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Vigfús Filippusson 26. febrúar 1843 - 3. desember 1925 Vinnumaður í Vatnsdal, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1860. Bóndi og smiður í Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr., A-Hún. og kona hans 12.5.1877; Ingibjörg Björnsdóttir 4. mars 1857 - 19. ágúst 1943 Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnsdalshólum.
Systkini Filippusar;
1) Kristján Vigfússon 10. júní 1880 - 3. október 1970 Bóndi í Vatnsdalshólum í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bóndi og járnsmiður í Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Bm1, 17.3.1922; Sólveig Sigurðardóttir 9. apríl 1886 - 1. apríl 1960 Bústrýra í Efra-Langholti í Hrunamannahr. Ráðskona í Efra-Langholti, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja þar. Föðursystir Huldu Magnúsdóttur (1925-1962) konu Magnúsar Björnssonar á Hnausum.
Bm2, 5.3.1926; Halldóra Ingibjörg Jóhannsdóttir 9. júní 1893 Vinnukona á Stóru-Ásgeirsá.
2) Magnús Vigfússon 8. október 1881 - 25. apríl 1965 Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þingeyrum og Vatnsdalshólum í Sveinsstaðarhr., A-Hún.
3) Ingiríður Vigfúsdóttir 14. mars 1887 - 7. desember 1950 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Jörfa.
4) Kristín Vigfúsdóttir 27. febrúar 1891 - 24. júlí 1946 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Jón Pétur Eyþórsson 27. janúar 1895 - 6. mars 1968 Veðurfræðingur á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur í Reykjavík.
5) Sigurður 1897, 4 ára í mt 1901

Maki 26.1.1905; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901. Frá Ytra-Hóli.
Börn þeirra:
1) Kristín Filippusdóttir 17. sept. 1903 - 15. okt. 1971 Húsfreyja á Ægisíðu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Djúpárhreppi.
2) Vigfús Filippusson 29. júní 1906
3) Elín Filippusdóttir 4. júlí 1907 - 28. janúar 1981 Vinnukona á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1930. Bús. í Litlu-Tungu, Rang., 1933-1936. Húsfreyja á Holmås, Noregi 1936-1981.
4) Jónína Sigurbjörg Filippusdóttir 21. janúar 1909 - 28. október 1983 Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigurbergur Filippusson 26. júlí 1911 - 28. nóvember 1972 Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Barn hennar með Kristófer Jónssyni (1857-1942) í Köldukinn;
6) Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Hálfbróðir Kristófers, Hjálmfríðar, Jóns og Margrétar í Vegamótum.

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili (2.7.1860 - 11.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06623

Category of relationship

temporal

Dates of relationship

26.1.1905

Description of relationship

Mágur, kona hans var Sveinsína systir hennar

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Anna í Köldukinn var kona Kristófers Jónssonar (1857-1942) barnsföðurs Sveinsínu konu Filippusar

Related entity

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.1.1905

Description of relationship

Filippus var maður Ásdísar móður Árna Björns;

Related entity

Guðrún Eyþórsdóttir (1897-1983) Laugarvatni (12.3.1897 - 25.5.1983)

Identifier of related entity

HAH04324

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

kona Jóns Eyþórssonar bróður Hólmfríðar var Kristín (1891-1946) systir Filippusar

Related entity

Vigfús Filippusson (1843-1925) Vatnsdalshólum (26.2.1843 - 3.12.1925)

Identifier of related entity

HAH07114

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Filippusson (1843-1925) Vatnsdalshólum

is the parent of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

10.9.1875

Description of relationship

Related entity

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi (4.7.1907 - 28.1.1981)

Identifier of related entity

HAH03176

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi

is the child of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

4.7.1907

Description of relationship

Related entity

Kristín Vigfúsdóttir (1891-1946) Vatnsdalshólum (27.2.1891 - 24.7.1946.)

Identifier of related entity

HAH07550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Vigfúsdóttir (1891-1946) Vatnsdalshólum

is the sibling of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

27.2.1891

Description of relationship

Related entity

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum

is the sibling of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

10.6.1880

Description of relationship

Related entity

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum (25.9.1923 - 22.10.1987)

Identifier of related entity

HAH02120

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Magnússon (1923-1987) Skinnastöðum

is the cousin of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Vigfús var sonur Magnúsar (1881-1965) bróður Filippusar

Related entity

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri (15.5.1927 - 9.1.2021)

Identifier of related entity

HAH03398

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

is the cousin of

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Eyþór var sonur Jóns Eyþórssonar og Kristínar (1891-1946) systur Filippusar

Related entity

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00083

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi

is controlled by

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

1916

Description of relationship

var þar 1916-1917

Related entity

Jaðar - Árnabær - Landsendi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00732

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jaðar - Árnabær - Landsendi

is controlled by

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

1920

Description of relationship

fyrsti íbúinn, nefnist þá Jaðar

Related entity

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

is controlled by

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

Dates of relationship

1910

Description of relationship

bjó þar 1910-1911

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03412

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.11.2018
MÞ 24.04.2024 viðbót

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places