Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1891 -

History

Skúrinn lét Jóhann Möller byggja 1891, til suðurs frá austurenda Möllerspakkhúss (Hillebrantshúss). Þar var upphaflega fiskverkun og saltgeymsla. Skúrinn komst í eigu Jóns Benediktssonar á Húnsstöðum og Guðmundar Guðmundssonar á Torfalæk en síðar Jóns sonar hans. Þeir eignuðust skúrinn þegar Óli Möller fór á hausinn, höfðu gengið í ábyrgð fyrir hann. Íbúðarhús 1910.

Places

Blönduós gamlibærinn:

Legal status

Functions, occupations and activities

Skúrinn lét Jóhann Möller byggja 1891, til suðurs frá austurenda Möllerspakkhúss (Hillebrantshúss). Þar var upphaflega fiskverkun og saltgeymsla. Skúrinn komst í eigu Jóns Benediktssonar á Húnsstöðum og Guðmundar Guðmundssonar á Torfalæk en síðar Jóns sonar hans. Þeir eignuðust skúrinn þegar Óli Möller fór á hausinn, höfðu gengið í ábyrgð fyrir hann.

Í fasteignamati 1916 er húsið sagt 12 x 7 álnir og hæð 3 ½ álnir timburhús með pappaklæddu timburþaki. Í maí 1922 er Sigurður H Sigurðsson orðinn eigandi að Langaskúr. Þorvildur Einarsdóttir kaupir svo skúrinn og selur Blönduóshreppi hann 14.6.1929.

Farið var að búa í Langaskúr 1911 er Filippus Vigfússon bjó þar.
Valdemar Jóhannsson býr í skúrnim 1912-1914, Kristján Sigurðsson 1914-1915, Soffía Baldvinsdóttir 1915-1918, Sigurður H Sigurðsson virðist búa þar 1920-1922. Þorvildur Einarsdóttir býr í Langaskúr 1924-1929.
Meðan hún bjó þar bjuggu hjá henni ýmsir ættingjar. Þá bjuggu Jón bróðir hennar og Elínborg Guðmundsdóttir hjá henni 1924-1928, en fluttu þá í Tilraun.
1929-1930 búa 3 konur í Langaskúr, en þá flytja Björn Einarsson og fjölskylda þangað. Hallbera var ljósmóðir á Blönduósi, þau búa í Langaskúr í áratug. Þá kaupir Björn Möllerspakkhús [Hemmertshús] og breytir því í íbúðarhús. Kristján Júlíusson bjó lengi í húsinu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1910 og 1911- Filippus Vigfússon f. 10. sept. 1875 d. 4. nóv. 1955 frá Vatnsdalshólum, maki 26. jan. 1905; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir f. 16. ágúst 1871, d. 11. nóv. 1924, frá Ytra-Hóli. Bjó á Jaðri 1920. Sjá þar.
Börn þeirra;
1) Vigfús (1906),
2) Elín (1907-1981) Holmås Noregi,
3) Jónína Sigurbjörg (1909-1983) Reykjavík,
4) Sigurbergur (1911-1972) Skinnastöðum, Jónshúsi 1947 og 1941.
Barn hennar með Kristófer Jónssyni (1857-1942) í Köldukinn;
5) Árni Björn (1892-1982) Hólanesi, hálfbróðir Kristófers, Hjálmfríðar Jóns og Margrétar í Vegamótum

Hjú 1910; Guðrún Gísladóttir (10. júlí 1846), frá Neðri-Mýrum, óg 1910.

1912-1914- Valdimar Jóhannsson (1888-1976) sjá Miðsvæði.
1914-1915- Kristján Sigurðsson. (1869-1927 dr) Neðri-Mýrum sjá Lágafell.
1915-1918- Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) sjá Sunnuhvol.
1920-1922- Sigurður Helgi Sigurðsson (1873-1948) sjá Höphnerverslun.
1924-1929- Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) ásamt ýmsum ættingjum, selur þá Blönduóshreppi húsið, sjá Ásgarð.

1928-um 1938- Björn Ágúst Einarsson (1886-1967), maki 1910; Hallbera Jónsdóttir (1881-1962), sjá Hillebrandtsh. og Hnjúka.
Börn þeirra; sjá Hillebrandtshús.

Hjú og aðrir 1933;
Hólmfríður Eggertsdóttir (1864-1959) frá Urriðaá, dóttir hennar með Steindóri Sigvaldasyni (1863-1917), Forsæludal;
1) Guðrún Þuríður (1901-1999) saumakona, sjá Bala.

1938 og 1946- Kristján Júlíusson f. 20. mars 1892 Harrastaðakoti, d. 28. jan. 1986. Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1901. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki sambýliskona); Margrét Guðrún Guðmundsdóttir f. 12. ágúst 1897, d. 8. des. 1974, sjá Brúarland, Vegamót 1951.
Börn þeirra;
1) Guðmunda Margrét (1915-1994) sjá Guðmundarhús / Brúarland,
2) Helga Jósefína Anna (1916-1998) sjá Þorleifsbæ / Árbæ,
3) Arnaldur (1918-1919),
4) Hjálmar Frímann (1922-1924),
5) Torfhildur Sigurveig (1924-1997) Hvassafelli 1957,
6) Jónína Alexandra (1925-2011) sjá Vegamót,
7) Guðný Hjálmfríður Elín (1930-2001) Litla-Enni 1957,
8) Ívar (1934-1999). Verkamaður. Síðast bús. á Akureyri.
9) Hallbjörn Reynir (1936) Blönduósi.

1946- Friðrik Gunnar Indriðason f. 20. júlí 1916 d. 20. nóv. 1993. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi. maki; Þórunn Sigurjónsdóttir f. 1. sept. 1915, d. 10 febr. 2000. Hreppshúsinu 1957. Sjá Jaðar.
Börn þeirra;
1) Brynhildur Bára Bergmann (1940). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Guðrún Bergmann (1942). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Indíana Margrét (1945). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Sigríður Hjördís Maggý (1949). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Sigurlaug Jónína (1950). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Barn Þórunnar; sjá Pálmalund.
Tökumaður 1946 og 1951; Þorlákur Helgason f. 16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958, sjá Árbakka.
1946- Margrét Ingimundardóttir (1883-1981) móðir Þórunnar, sjá Pálmalund.

General context

Relationships area

Related entity

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi (4.7.1907 - 28.1.1981)

Identifier of related entity

HAH03176

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi (25.11.1925 - 30.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Brynhildur Bára Bergmann Friðriksdóttir (1940) Blönduósi (27.12.1940 -)

Identifier of related entity

HAH02941

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Friðriksdóttir (1942) Blönduósi (3.6.1942 -)

Identifier of related entity

HAH04245

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Related entity

Hallbera Björnsdóttir (1911-1986) Borgarnesi (17.12.1921 - 2.3.1986)

Identifier of related entity

HAH04629

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi (24.8.1866 - 28.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04961

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1915

Description of relationship

búsett þar 1915-1918

Related entity

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi (17.2.1881 - 14.4.1962)

Identifier of related entity

HAH04628

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1928

Description of relationship

1928- um 1930

Related entity

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1924

Description of relationship

var þar 1924-1929, selur Blönduósbæ húsið 1929

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

Description of relationship

tökumaður þar 1946 og 1951

Related entity

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði (6.12.1888 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04973

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1912

Description of relationship

1912-1914

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blönduós- Gamlibærinn

is the owner of

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Blönduós eignast húsið 1929

Related entity

Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi (1.9.1915 - 10.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02188

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1946

Related entity

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov (20.7.1916 - 20.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01227

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1946

Related entity

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi) (8.8.1886 - 9.4.1967)

Identifier of related entity

HAH02770

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

Description of relationship

1928 til um 1938

Related entity

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

controls

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

Dates of relationship

1910

Description of relationship

bjó þar 1910-1911

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00662

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places