Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1891 -
History
Skúrinn lét Jóhann Möller byggja 1891, til suðurs frá austurenda Möllerspakkhúss (Hillebrantshúss). Þar var upphaflega fiskverkun og saltgeymsla. Skúrinn komst í eigu Jóns Benediktssonar á Húnsstöðum og Guðmundar Guðmundssonar á Torfalæk en síðar Jóns sonar hans. Þeir eignuðust skúrinn þegar Óli Möller fór á hausinn, höfðu gengið í ábyrgð fyrir hann. Íbúðarhús 1910.
Places
Blönduós gamlibærinn:
Legal status
Functions, occupations and activities
Skúrinn lét Jóhann Möller byggja 1891, til suðurs frá austurenda Möllerspakkhúss (Hillebrantshúss). Þar var upphaflega fiskverkun og saltgeymsla. Skúrinn komst í eigu Jóns Benediktssonar á Húnsstöðum og Guðmundar Guðmundssonar á Torfalæk en síðar Jóns sonar hans. Þeir eignuðust skúrinn þegar Óli Möller fór á hausinn, höfðu gengið í ábyrgð fyrir hann.
Í fasteignamati 1916 er húsið sagt 12 x 7 álnir og hæð 3 ½ álnir timburhús með pappaklæddu timburþaki. Í maí 1922 er Sigurður H Sigurðsson orðinn eigandi að Langaskúr. Þorvildur Einarsdóttir kaupir svo skúrinn og selur Blönduóshreppi hann 14.6.1929.
Farið var að búa í Langaskúr 1911 er Filippus Vigfússon bjó þar.
Valdemar Jóhannsson býr í skúrnim 1912-1914, Kristján Sigurðsson 1914-1915, Soffía Baldvinsdóttir 1915-1918, Sigurður H Sigurðsson virðist búa þar 1920-1922. Þorvildur Einarsdóttir býr í Langaskúr 1924-1929.
Meðan hún bjó þar bjuggu hjá henni ýmsir ættingjar. Þá bjuggu Jón bróðir hennar og Elínborg Guðmundsdóttir hjá henni 1924-1928, en fluttu þá í Tilraun.
1929-1930 búa 3 konur í Langaskúr, en þá flytja Björn Einarsson og fjölskylda þangað. Hallbera var ljósmóðir á Blönduósi, þau búa í Langaskúr í áratug. Þá kaupir Björn Möllerspakkhús [Hemmertshús] og breytir því í íbúðarhús. Kristján Júlíusson bjó lengi í húsinu.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1910 og 1911- Filippus Vigfússon f. 10. sept. 1875 d. 4. nóv. 1955 frá Vatnsdalshólum, maki 26. jan. 1905; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir f. 16. ágúst 1871, d. 11. nóv. 1924, frá Ytra-Hóli. Bjó á Jaðri 1920. Sjá þar.
Börn þeirra;
1) Vigfús (1906),
2) Elín (1907-1981) Holmås Noregi,
3) Jónína Sigurbjörg (1909-1983) Reykjavík,
4) Sigurbergur (1911-1972) Skinnastöðum, Jónshúsi 1947 og 1941.
Barn hennar með Kristófer Jónssyni (1857-1942) í Köldukinn;
5) Árni Björn (1892-1982) Hólanesi, hálfbróðir Kristófers, Hjálmfríðar Jóns og Margrétar í Vegamótum
Hjú 1910; Guðrún Gísladóttir (10. júlí 1846), frá Neðri-Mýrum, óg 1910.
1912-1914- Valdimar Jóhannsson (1888-1976) sjá Miðsvæði.
1914-1915- Kristján Sigurðsson. (1869-1927 dr) Neðri-Mýrum sjá Lágafell.
1915-1918- Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) sjá Sunnuhvol.
1920-1922- Sigurður Helgi Sigurðsson (1873-1948) sjá Höphnerverslun.
1924-1929- Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) ásamt ýmsum ættingjum, selur þá Blönduóshreppi húsið, sjá Ásgarð.
1928-um 1938- Björn Ágúst Einarsson (1886-1967), maki 1910; Hallbera Jónsdóttir (1881-1962), sjá Hillebrandtsh. og Hnjúka.
Börn þeirra; sjá Hillebrandtshús.
Hjú og aðrir 1933;
Hólmfríður Eggertsdóttir (1864-1959) frá Urriðaá, dóttir hennar með Steindóri Sigvaldasyni (1863-1917), Forsæludal;
1) Guðrún Þuríður (1901-1999) saumakona, sjá Bala.
1938 og 1946- Kristján Júlíusson f. 20. mars 1892 Harrastaðakoti, d. 28. jan. 1986. Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1901. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki sambýliskona); Margrét Guðrún Guðmundsdóttir f. 12. ágúst 1897, d. 8. des. 1974, sjá Brúarland, Vegamót 1951.
Börn þeirra;
1) Guðmunda Margrét (1915-1994) sjá Guðmundarhús / Brúarland,
2) Helga Jósefína Anna (1916-1998) sjá Þorleifsbæ / Árbæ,
3) Arnaldur (1918-1919),
4) Hjálmar Frímann (1922-1924),
5) Torfhildur Sigurveig (1924-1997) Hvassafelli 1957,
6) Jónína Alexandra (1925-2011) sjá Vegamót,
7) Guðný Hjálmfríður Elín (1930-2001) Litla-Enni 1957,
8) Ívar (1934-1999). Verkamaður. Síðast bús. á Akureyri.
9) Hallbjörn Reynir (1936) Blönduósi.
1946- Friðrik Gunnar Indriðason f. 20. júlí 1916 d. 20. nóv. 1993. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi. maki; Þórunn Sigurjónsdóttir f. 1. sept. 1915, d. 10 febr. 2000. Hreppshúsinu 1957. Sjá Jaðar.
Börn þeirra;
1) Brynhildur Bára Bergmann (1940). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Guðrún Bergmann (1942). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Indíana Margrét (1945). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Sigríður Hjördís Maggý (1949). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Sigurlaug Jónína (1950). Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Barn Þórunnar; sjá Pálmalund.
Tökumaður 1946 og 1951; Þorlákur Helgason f. 16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958, sjá Árbakka.
1946- Margrét Ingimundardóttir (1883-1981) móðir Þórunnar, sjá Pálmalund.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ