Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Parallel form(s) of name

  • Þorvildur Einarsdóttir Ásgarði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.11.1891 - 28.7.1965

History

Þorvildur Einarsdóttir f. 12. nóv. 1891 Hjaltabakka, d. 28. júlí 1965, bl. sjá Skagfjörðshús. Enniskoti.

Places

Hafurstaðir; Þverá í Norðurárdal; Skagfjörðshús; Enniskot; Ásgarður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. október 1931 Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal. Skagfjörðshúsi 1890, Árbæ 1917 og Böðvarshúsi 1920 og kona hans 26.3.1887; Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí. 1950. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Húsfreyja á Blönduósi.

Systkini Þorvildar;
1) Stefán Jósef Einarsson 16. desember 1888 - 25. júní 1969 Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 21.2 .1918 ; Sigurbjörg Jónsdóttir 28. september 1883 - 15. janúar 1985 Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glaumbæ, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Marselíus Einarsson 13. september 1895 - 1. apríl 1968 Trésmiður á Akureyri 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 23.2.1922; Elínborg Guðmundsdóttir 8. september 1903 - 8. apríl 2005 Húsfreyja og matráðskona í áratugi, síðast bús. á Blönduósi. Þau voru foreldrar Önnu Guðbjargar (Stellu) 1926-2002)
3) Ingibjörg (1899),
4) Lára Kristbjörg Einarsdóttir 5. nóvember 1900 - 4. maí 1990 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Staðarhóli á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.

Maður hennar 24.12.1945; Ágúst Andrésson 4. apríl 1899 - 4. ágúst 1994 Járnsmiður Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Blönduósi.
Fyrri kona hans 4. okt. 1930; Sóley Klara Þorvaldsdóttir f. 22. mars 1906 d. 11. mars 1941, Enniskoti 1940.

Barn hans og Sóleyjar;
1) Höskuldur Þór Ágústsson 17. mars 1932 - 4. apríl 1972 Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

byggði nr 7

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu (8.9.1903 - 8.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01195

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.2.1922

Description of relationship

Jón Marselíus maður Elínborgar var bróðir Þorvildar

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skagfjörðshús 1879 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00668

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Enniskot Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00648

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

óvíst hvort hún hafi verið í Enniskoti eða hvort þau hafi byrjað búskap í Ásgarði

Related entity

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

is the parent of

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

12.11.1891

Description of relationship

Related entity

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

is the parent of

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

12.11.1891

Description of relationship

Related entity

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

is the sibling of

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

13.9.1895

Description of relationship

Related entity

Ágúst Andrésson (1899-1994) (4.4.1899 - 4.8.1994)

Identifier of related entity

HAH03496

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Andrésson (1899-1994)

is the spouse of

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

24.12.1945

Description of relationship

barnlaus

Related entity

Ásgarður Blönduósi (1947 -)

Identifier of related entity

HAH00622

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgarður Blönduósi

is controlled by

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

1947

Description of relationship

1947 og 1957

Related entity

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

is controlled by

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

Dates of relationship

1924

Description of relationship

var þar 1924-1929, selur Blönduósbæ húsið 1929

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04989

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places