Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Soffía Baldvinsdóttir Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.8.1866 - 28.11.1943
History
Soffía Baldvinsdóttir 24. ágúst 1866 - 28. nóv. 1943. Var á Hömrum, Snæf. 1870. Hjú í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Ógift.
Sunnuhvoli 1910 og aftur 1919 og þá í óþökk eiganda, borin út. Bræðslubúð (síðar Lágafell) 1913-1915, fyrsti íbúi þarLangaskúr 1915-1918. Tilraun 1920. Ógift.
Fyrsti íbúinn í Bræðslubúð, skiptir þá á húsnæði við Valdimar Jóhannsson og flytst í Langaskúr.
Places
Hamrar Snæf; Neðrifit; Hafnarfjörður; Sunnuhvoll; Bræðslubúð; Langiskúr; Tilraun;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Baldvin Arason 2. jan. 1830 - 6. maí 1893. Var á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1860-70. Bóndi á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsbóndi í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Lifir á fiskveiðum. Sjómaður í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. „Skýrleiksmaður“, segir í Dalamönnum og kona hans 17.4.1850; Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1822 - 21. ágúst 1867. Vinnuhjú á Mosfelli, Mosfellssókn, Kjós. 1845. Kom 1848 frá Minna-Mosfelli í Breiðabólsstaðasókn, V-Hún. Húsfreyja í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Þorkelshóli.
Bústýra Baldvins; Helga Bjarnadóttir 20. júní 1840. Bústýra á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bústýra í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Bústýra í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Var í Péturshúsi í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910.
Systkini Soffíu;
1) Halldóra Sigríður Baldvinsdóttir 20. nóv. 1850 - 1890. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Hóli, Hörðudalshreppi, Dal.
2) Guðrún Baldvinsdóttir um 1851 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Snjólaug Baldvinsdóttir 1854 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Dó ung.
4) Guðbjörg Baldvinsdóttir 1. júlí 1857 - 23. feb. 1909. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Forsæludal. Maður hennar 10.11.1895; Jón Sigfússon 20. sept. 1860 - 2. mars 1932. Bóndi í Forsæludal. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dóttir þeirra; Sigríður Helga (1887-1973) Miðsvæði
Barnsfaðir hennar; Jón Guðjónsson 20.8.1868. Var í Hring, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Var á sveit í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1880. Flutti vestur um haf,
Dóttir þeirra;
1) Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. feb. 1892 - 15. feb. 1931. Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Barnsfaðir hennar; 10.10.1916; Magnús Stormur Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra; María Magnea Magnúsdóttir 10. okt. 1916 - 5. ágúst 2016. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Var í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarkona og yfirhjúkrunarfræðingur á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
Maður Halldóru; Magnús Jónsson 4. jan. 1896 - 22. apríl 1980. Tökudrengur í Barði, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Húsmaður á Þorkelshóli, síðar í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók