Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Soffía Baldvinsdóttir Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.8.1866 - 28.11.1943

History

Soffía Baldvinsdóttir 24. ágúst 1866 - 28. nóv. 1943. Var á Hömrum, Snæf. 1870. Hjú í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Ógift.
Sunnuhvoli 1910 og aftur 1919 og þá í óþökk eiganda, borin út. Bræðslubúð (síðar Lágafell) 1913-1915, fyrsti íbúi þarLangaskúr 1915-1918. Tilraun 1920. Ógift.
Fyrsti íbúinn í Bræðslubúð, skiptir þá á húsnæði við Valdimar Jóhannsson og flytst í Langaskúr.

Places

Hamrar Snæf; Neðrifit; Hafnarfjörður; Sunnuhvoll; Bræðslubúð; Langiskúr; Tilraun;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Baldvin Arason 2. jan. 1830 - 6. maí 1893. Var á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1860-70. Bóndi á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsbóndi í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Lifir á fiskveiðum. Sjómaður í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. „Skýrleiksmaður“, segir í Dalamönnum og kona hans 17.4.1850; Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1822 - 21. ágúst 1867. Vinnuhjú á Mosfelli, Mosfellssókn, Kjós. 1845. Kom 1848 frá Minna-Mosfelli í Breiðabólsstaðasókn, V-Hún. Húsfreyja í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Þorkelshóli.
Bústýra Baldvins; Helga Bjarnadóttir 20. júní 1840. Bústýra á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bústýra í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Bústýra í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Var í Péturshúsi í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910.

Systkini Soffíu;
1) Halldóra Sigríður Baldvinsdóttir 20. nóv. 1850 - 1890. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Hóli, Hörðudalshreppi, Dal.
2) Guðrún Baldvinsdóttir um 1851 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Snjólaug Baldvinsdóttir 1854 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Dó ung.
4) Guðbjörg Baldvinsdóttir 1. júlí 1857 - 23. feb. 1909. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Forsæludal. Maður hennar 10.11.1895; Jón Sigfússon 20. sept. 1860 - 2. mars 1932. Bóndi í Forsæludal. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dóttir þeirra; Sigríður Helga (1887-1973) Miðsvæði

Barnsfaðir hennar; Jón Guðjónsson 20.8.1868. Var í Hring, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Var á sveit í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1880. Flutti vestur um haf,

Dóttir þeirra;
1) Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. feb. 1892 - 15. feb. 1931. Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Barnsfaðir hennar; 10.10.1916; Magnús Stormur Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra; María Magnea Magnúsdóttir 10. okt. 1916 - 5. ágúst 2016. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Var í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarkona og yfirhjúkrunarfræðingur á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
Maður Halldóru; Magnús Jónsson 4. jan. 1896 - 22. apríl 1980. Tökudrengur í Barði, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Húsmaður á Þorkelshóli, síðar í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.10.1916

Description of relationship

Sonur Björns var Magnús Stormur ritstjóri, barnsfaðir Halldóru Sigríðar dóttur Soffíu. Dóttir þeirra var; María Magnea Magnúsdóttir 10. okt. 1916 - 5. ágúst 2016, yfirhjúkrunarfræðings á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London og síðast á Blönduósi

Related entity

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1910 og aftur 1919

Related entity

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

leigjandi þar

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar

Related entity

Jónína Jónsdóttir (1896-1954) Hafnarfirði (23.7.1896 - 6.10.1954)

Identifier of related entity

HAH04440

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir (1896-1954) Hafnarfirði

is the child of

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dates of relationship

23.7.1896

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum (14.2.1892 - 15.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04732

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum

is the child of

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dates of relationship

14.2.1892

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni

is the cousin of

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Sigríður Helga móðir Sigurlaugar var dóttir Guðbjargar (1857-1909) systur Soffíu

Related entity

Lágafell Blönduósi (1878)

Identifier of related entity

HAH00116

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lágafell Blönduósi

is controlled by

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dates of relationship

1913

Description of relationship

fyrsti íbúinn þar sem nefndist þá Bræðslubúð, 1913-1915

Related entity

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

is controlled by

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dates of relationship

1915

Description of relationship

búsett þar 1915-1918

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04961

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places