Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Soffía Baldvinsdóttir Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.8.1866 - 28.11.1943

Saga

Soffía Baldvinsdóttir 24. ágúst 1866 - 28. nóv. 1943. Var á Hömrum, Snæf. 1870. Hjú í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Ógift.
Sunnuhvoli 1910 og aftur 1919 og þá í óþökk eiganda, borin út. Bræðslubúð (síðar Lágafell) 1913-1915, fyrsti íbúi þarLangaskúr 1915-1918. Tilraun 1920. Ógift.
Fyrsti íbúinn í Bræðslubúð, skiptir þá á húsnæði við Valdimar Jóhannsson og flytst í Langaskúr.

Staðir

Hamrar Snæf; Neðrifit; Hafnarfjörður; Sunnuhvoll; Bræðslubúð; Langiskúr; Tilraun;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Baldvin Arason 2. jan. 1830 - 6. maí 1893. Var á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1860-70. Bóndi á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsbóndi í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Lifir á fiskveiðum. Sjómaður í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. „Skýrleiksmaður“, segir í Dalamönnum og kona hans 17.4.1850; Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1822 - 21. ágúst 1867. Vinnuhjú á Mosfelli, Mosfellssókn, Kjós. 1845. Kom 1848 frá Minna-Mosfelli í Breiðabólsstaðasókn, V-Hún. Húsfreyja í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Þorkelshóli.
Bústýra Baldvins; Helga Bjarnadóttir 20. júní 1840. Bústýra á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bústýra í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Bústýra í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Var í Péturshúsi í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910.

Systkini Soffíu;
1) Halldóra Sigríður Baldvinsdóttir 20. nóv. 1850 - 1890. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Hóli, Hörðudalshreppi, Dal.
2) Guðrún Baldvinsdóttir um 1851 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Snjólaug Baldvinsdóttir 1854 - 10. feb. 1862. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Dó ung.
4) Guðbjörg Baldvinsdóttir 1. júlí 1857 - 23. feb. 1909. Var í Nípukoti, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Forsæludal. Maður hennar 10.11.1895; Jón Sigfússon 20. sept. 1860 - 2. mars 1932. Bóndi í Forsæludal. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dóttir þeirra; Sigríður Helga (1887-1973) Miðsvæði

Barnsfaðir hennar; Jón Guðjónsson 20.8.1868. Var í Hring, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Var á sveit í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1880. Flutti vestur um haf,

Dóttir þeirra;
1) Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. feb. 1892 - 15. feb. 1931. Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Barnsfaðir hennar; 10.10.1916; Magnús Stormur Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra; María Magnea Magnúsdóttir 10. okt. 1916 - 5. ágúst 2016. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Var í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarkona og yfirhjúkrunarfræðingur á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
Maður Halldóru; Magnús Jónsson 4. jan. 1896 - 22. apríl 1980. Tökudrengur í Barði, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Húsmaður á Þorkelshóli, síðar í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Jónsdóttir (1896-1954) Hafnarfirði (23.7.1896 - 6.10.1954)

Identifier of related entity

HAH04440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir (1896-1954) Hafnarfirði

er barn

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum (14.2.1892 - 15.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04732

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum

er barn

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni

is the cousin of

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lágafell Blönduósi (1878)

Identifier of related entity

HAH00116

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lágafell Blönduósi

er stjórnað af

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

er stjórnað af

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04961

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir