Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.2.1851 - 1.10.1924

History

Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924. Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún.

Places

Kaldakinn:

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Helga Ólafsdóttir f. 28. febrúar 1808 - 7. ágúst 1880 Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Niðurseta á Auðúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og bf hennar Árni „hvítkollur“ Jónsson f. 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862, sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“. Fyrri kona hans 12.10.1829 var Ketilríður Ketilsdóttir f. 1794 - 14. september 1857 Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Mörk. Seinni kona Árna 15.10.1860; Guðrún Magnúsdóttir f. 19.11.1829 vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880.

Systkini Önnu samfeðra
1) Ragnheiður Árnadóttir f. 20. febrúar 1825 - 20. desember 1865 vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 21.7.1847 Benjamin Guðmundsson f. 13. júlí 1819 - 11. febrúar 1889 léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885.
Móðir Ragnheiðar var Ketilríður. Dóttir þeirra var Ingibjörg kona Odds Björnssonar prentara.
2) Friðgeir Árnason f. 16. október 1828 - 4. apríl 1872 Var í Stóra Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Áshildarholti í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 9. nóvember 1822 - 18. mars 1883. Húsfreyja í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Síðar húsfreyja í Móbergsseli.
Móðir hans var Þuríður Guðmundsdóttir f. 6. janúar 1799 Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Vinnukona á Tungubakka.
Maður hennar 3.10.1882 Kristófer jónsson f. 24.1.1857 – 8.2.1942.
Börn þeirra:
1) Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930.
2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922
3) Jón Kristófersson f. 28.4.1888 - 21.2.1963, kennari og kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937, kona hans Jakobína Stefanía Ágeirsdóttir f. 12.5.1891, frá Ósi á Ströndum
4) Kristján Kristófersson f. 8.4.1890 - 30.3.1973 bóndi Köldukinn, kona hans 19.8.1916 Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
5) Árni Björn Kristófersson f. 29.11.1892 - 11.10.1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) kona Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920. Kona hans 25.7.1915 Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir f. 26.6.1901 - 26.11.1981, maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson f. 19.10.1895 - 28.1.1975 Mosfelli á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Category of relationship

family

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) maður Önnu var bróðir Bjargar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var gift Kristjáni syni Önnu

Related entity

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Anna í Köldukinn var kona Kristófers Jónssonar (1857-1942) barnsföðurs Sveinsínu konu Filippusar

Related entity

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1892

Description of relationship

Anna var gift Kristófer föður Árna Björns.

Related entity

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888. (25.8.1860 - 29.8.1948)

Identifier of related entity

HAH06581

Category of relationship

family

Dates of relationship

1882

Description of relationship

mágkona. gift Kristófer í Köldukinn

Related entity

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

is the child of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

26.7.1901

Description of relationship

Hjálmfríð var alin upp af Hjálmari Egilssyni og Önnu G Þorsteinsdóttir

Related entity

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

is the child of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

8.4.1890

Description of relationship

Related entity

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

is the child of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

6.6.1885

Description of relationship

Related entity

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

is the spouse of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Börn þeirra; Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930. 2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922 3) Jón Kristófersson 28. apríl 1888 - 21. feb. 1963. Kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937. Kona hans; Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891 - 1925. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910. Ósi Ströndum kennari. 4) Kristján Kristófersson f. 8.4.1890 - 30.3.1973 bóndi Köldukinn, kona hans 19.8.1916 Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.

Related entity

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01101

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Pálmason (1919-2010)

is the grandchild of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

17.12.1919

Description of relationship

móðir hans var Margrét dóttir Önnu

Related entity

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the grandchild of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

26.7.1929

Description of relationship

sonur Hjálmfríðar í Mosfelli dóttur Önnu

Related entity

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the grandchild of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Faðir hennar Kristófer var sonur Önnu

Related entity

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

is the grandchild of

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Árni faðir Huldu var sonur Kristófers manns Önnu og Sveinsínu Ásdísar Sveinsdóttur (1871-1924) konu Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920.

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

is controlled by

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02307

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places