Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Parallel form(s) of name

  • Björg Jónsdóttir Hnjúkum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.7.1844 -1941

History

Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 - 1941. Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Stjúpmóðir Agnars Braga Guðmundssonar bónda á Blöndubakka.

Places

Hnjúkar; Blöndubakki;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Hannesson 1816 - 15. maí 1894 Bóndi í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi á Hnjúki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ekkill á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890 og kona hans 25.4.1844; Margrét Sveinsdóttir 3. október 1816 - 20. desember 1870 Húsfreyja í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845, systir Kristófers Sveinssonar í Enni.

Systkini Bjargar;
1) Sveinn Jónsson 22. júní 1845
2) Hannes Jónsson 1.3.1847
3) Jónas Jónsson 3. júlí 1848 - 3. maí 1925 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Smyrlabergi, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó við Akra, N-Dakota.
4) Einar Jónsson 22. janúar 1850 - 16. mars 1919 Var í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
5) Ingibjörg Jónsdóttir 1854
6) Kristófer Jónsson 24. janúar 1857 - 8. febrúar 1942. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. kona hans 1882; Anna Árnadóttir 6. febrúar 1851 - 1. október 1924 Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Húsfreyja í Köldukinn, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Köldukinn, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920. Barnsmóðir Kristófers; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901, kona 26.1.1905; Filippusar Vigfússonar (1875-1955) Jaðri Blönduósi 1920 og 1930. Börn þeirra Hjálmfríður Anna (1901-1981) Mosfelli Blönduósi og Árni Björn (1892-1982) Hólanesi
7) Jón Jónsson 25. ágúst 1860 - 29. ágúst 1948 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Hnjúkum, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó í Selkirk, en síðar í Blaine.
Maður hennar 3.7.1896; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
Barn hans;
1) Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Móðir hans; Ingibjörg Árnadóttir 4. júní 1838 - 20. október 1890 Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880. Fyrri kona Guðmundar. maki 25. jan. 1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878, d 23. febr. 1947. Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Barn hennar;
2) Guðmundur Guðnason 17. júlí 1878 - 26. apríl 1962 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Reykjavík 1945. Stýrimaður og síðar skipstjóri í Reykjavík. Sjá bæ Jóhanns Gunnarssonar 1920. Kona hans ; Mattína Helgadóttir 9. ágúst 1873 - 11. apríl 1964 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

family

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) maður Önnu var bróðir Bjargar

Related entity

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi (25.7.1869 - 20.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04525

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.7.1896

Description of relationship

Björg var sk föður hans

Related entity

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi (22.10.1885 - 9.4.1958)

Identifier of related entity

HAH06379

Category of relationship

family

Type of relationship

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi

is the child of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

Fóstra hans

Related entity

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum

is the parent of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

21.7.1844

Description of relationship

Related entity

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn (24.1.1857 - 8.2.1942)

Identifier of related entity

HAH06550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn

is the sibling of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

24.1.1857

Description of relationship

Related entity

Sveinn Jónsson (1845) Viðvík Skagaströnd 1920, frá Hnjúkum (22.6.1845 -)

Identifier of related entity

HAH06587

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Jónsson (1845) Viðvík Skagaströnd 1920, frá Hnjúkum

is the sibling of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

22.6.1845

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888. (25.8.1860 - 29.8.1948)

Identifier of related entity

HAH06581

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1860-1948) Selkirk, en síðar í Blaine, Hnjúki 1888.

is the sibling of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

25.8.1860

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

is the spouse of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

3.7.1896

Description of relationship

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the cousin of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

1844

Description of relationship

dóttir Margrétar systur Jóns

Related entity

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the cousin of

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

Hjálmfríður móðir Hjálmars var dóttir Kristófers Jónssonar (1857-1942) bróður Bjargar

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02733

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 173

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places