Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Parallel form(s) of name

 • Jón „eldri“ Sveinsson (1804-1857) Sauðanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.12.1804 - 15.6.1857

History

Hóf búskap að Tungunesi í Svínadal 1834, síðar bóndi og hreppstjóri í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Halldórsson 1773 - 15. okt. 1838. Sennilega sá sem var vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Varð úti og barnsmóðir hans Halldóra Sigurðardóttir 1765 - 20.2.1819. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Meðalheimi í Hjaltabakkasókn, Hún. 1816.
Maður Halldóru var; Guðmundur Guðmundsson 1763 - 14.5.1824. Bóndi í Meðalheimi í Hjaltabakkasókn, Hún. 1801. Var á sama stað 1816.
Önnur barnsmóðir Sveins var Guðrún Jónsdóttir f 1775 á Kagaðarhóli
Kona Sveins 29.7.1810; Margrét Illugadóttir 1774 - 30.11.1864. Líklega sú sem var vinnukona á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Ekkja þar 1845. Sögð seinni kona Sveins. Meðal barna þeirra; a) Ragnhildur (1811-1872) móðir Helgu Þorleifsdóttur (1847-1918) í Enni. b) Guðrún (1812), dóttir hennar Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti. c) Kristinn (1814-1863) afi Magnúsar Storms. d) Kristófer (1815-1873) faðir Sveins (1844-1911) í Enni. e) Guðmundur (1856-1935), kona hans 1891; Guðný Sæbjörg Finnsdóttir (1864-1923) Bakkakoti. e) Margrét (1816-1870), dóttir hennar Björg Jónsdóttir (1844-1941). f) Sigríður (1845-1884, móðir Guðrúnar Guðbrandsdóttir (1883-1968).

Systkini Jóns sammæðra;
1) Helgi Guðmundsson 25. ágúst 1801 - 19. jan. 1863. Með móður í Meðalheimi á Ásum, A-Hún. 1807. Vinnudrengur á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Grashúsmaður á Stóru-Giljá í Þingeyraklaustursókn, A-Hún. 1830. Bóndi í Dægru á Akranesi 1835-38. Vinnuhjú í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Espólín segir hann son Guðmunds Guðmundssonar. Barnsmóðir hans 29.8.1818; Jósevæn Björnsdóttir 1781 - 11. ágúst 1846. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Vinnukona að Hurðabaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. „Líka léleg“, segir Espólín. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845.
Kona Helga 11.6.1829: Sigríður Guðbrandsdóttir 19. sept. 1799 - 14. des. 1870. Var á Kollufossi, Efranúpssókn, Hún. 1801. Vinnustúlka á Aðalbóli, Núpssókn, Hún. 1816. Grashúskona á Stóru-Giljá í Þingeyraklaustursókn, A-Hún. 1830. Húsfreyaj í Dægru á Akranesi um 1835-38. Fór að Sauðanesi á Ásum, A-Hún. 1839. Vinnuhjú í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Meðal barna þeirra var Helgi (1841-1887) faðir Benedikts (1877-1943) Ytra-Tungukoti og Agnarsbæ á Blönduósi.
2) Jóhanna Guðmundsdóttir 1806 - 1870. Var að Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnukona á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsmannsfrú á Skeggstöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Maður hennar 1.6.1845; Friðrik Þorsteinsson 8.1815 - 1882. Mögulega sá sem var tökubarn í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1816. Var á Skeggjastöðum í Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi á Skeggjastöðum í Hofssókn, Hún. 1845 og 1860. Meðal barna er; Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1891).
Bræður samfeðra með Halldóru;
3) Sölvi Sveinsson 28. ágúst 1806 - 15. okt. 1838. Bóndi í Köldukinn og Sauðanesi. Varð úti. Var á Hnjúki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Kona hans 23.5.1834; Sigríður Þorsteinsdóttir 3. maí 1804 - 1. ágúst 1872. Húsfreyja á Holtastöðum, Holtssókn, Hún. 1845.
4) Jón „yngri“ Sveinsson 22. júlí 1809 - 16. feb. 1844. Bóndi og hreppstjóri á Búrfelli. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Barnsmóðir hans 8.2.1829; Guðrún Teitsdóttir 26. sept. 1802 - 7. apríl 1882. Var á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845 og 1850. Síðar húsfreyja á Saurum. Móðir bóndans á Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kona Jóns 25.8.1839; Dýrunn Þórarinsdóttir

 1. mars 1806 - 21. sept. 1905. Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Meðal Barna þeirra var Jón (1842-1924) Bálkastöðum og Torfalæk, afi Péturs Björns Ólasonar (1915-1998) Miðhúsum.
  5) Ragnhildur Sveinsdóttir 22. sept. 1811 - 26. júlí 1872. Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Kambakoti. Seinni kona Þorleifs. M1 17.4.1845; Þorleifur Þorleifsson 6. maí 1798 - 28. júlí 1851. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Kambakoti 1835 og 1845. Meðal barna þeirra Helga (1847-1918) í Enni.
  M2 10.6.1855; Jón Ólafsson 15. jan. 1816 - 20. júlí 1894. Bóndi í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Húsmaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
  6) Guðrún Sveinsdóttir 26. okt. 1812. Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
  Bf1, 17.2.1833; Kristján „ríki“ Jónsson 1799 - 28. maí 1866. Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Var í foreldrahúsum á Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á sama stað 1845. Bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. „Var mesti stórbóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum um sína daga. Hann varð frægur fyrir það tiltæki að reka sauði sína suður yfir Kjöl um hávetur árið 1858 til að forða þeim frá niðurskurði, er þá hafði verið fyrirskipaður af yfirvöldum vegna fjárkláðans“ segir í Skagf.1850-1890 II. Kristján var fæddur 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal.
  Bf2, 18.9.1840; Tómas Jónsson 28. nóv. 1817 - 30. jan. 1883. Járnsmiður á Stóru-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi og járnsmiður í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. Var þar 1870.
  Bf3, 1.1.1848; Jón Þórðarson 1799. Líklega sá sem var á Nautabúi, Hólasókn, Skag. 1801. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1850.
  7) Kristinn Sveinsson 17. feb. 1814 - 23. jan. 1863. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi á Hólabaki. Kona hans 25.4.1850; Anna María Guðmundsdóttir
 2. maí 1819 - 1. júní 1891. Fósturbarn í Þingeyjarklaustri, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hólabaki, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Móðir bóndans á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
  8) Kristófer Sveinsson 5. feb. 1815 - 28. nóv. 1873. Vinnumaður í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845, 1860 og 1870.
  M1, 1.5.1842; Ingibjörg Oddsdóttir 4. ágúst 1818 - 5. ágúst 1846. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
  M2, 28.1.1851; Guðrún Jónsdóttir 2. júní 1808. Niðursetningur á Finnstungu 2, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816. Fermd frá Finnstungu 1823, þá hjá húsmóður. Fæðingardagur fenginn úr fermingarskrá. Uppalningur og vinnukona í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Enni, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
  9) Guðmundur Sveinsson 5. feb. 1815 - 26. mars 1887, Líklega sá sem var bóndi í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hjaltabakkakoti. Kona hans; Þórkatla Gísladóttir 6. maí 1822 - 8. maí 1895. Var í Lágubúð, Staðastaðasókn, Snæf. 1835. Bústýra í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hjaltabakkakoti.
  10) Margrét Sveinsdóttir 3. okt. 1816 - 20. des. 1870. Húsfreyja í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.Maður hennar; Jón Hannesson 1816 - 15. maí 1894. Bóndi í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi á Hnjúki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ekkill á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
  11) Sigríður Sveinsdóttir 6. apríl 1818 - 2. júlí 1845. Húsfreyja á Torfalæk. Var á Hnúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Maður hennar 7.10.1842; Jón Kristjánsson 8. sept. 1819 - 19. des. 1911. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi að Hurðabaki. Húsmaður, lifir á vinnu sinni í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

Kona Jóns 19.6.1834; Sigríður Jónsdóttir 22. sept. 1806 - 20. apríl 1892. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Jónsdóttir 5. okt. 1835 - 8. maí 1922. Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún. Sambýlismaður hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum.
2) Guðrún Jónsdóttir 30. des. 1836 - 9. feb. 1910. Húsfreyja í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Var í Mánaskála, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 1.11.1861; Jóhann Frímann Sigvaldason 22. sept. 1833 - 3. nóv. 1903. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal. Var í Mánaskála, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
3) Benedikt Jónsson 1839
4) Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóv. 1936. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Kona hans 1876; Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. okt. 1835 - 6. apríl 1912. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
Barnsmóðir hans 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25. ágúst 1861 - 29. júní 1948. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f.18.1.1799, d.3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá. Barn þeirra Tryggvi (1892-1952) Finnstungu.
5) Björn Jónsson 1849

General context

Relationships area

Related entity

Jón Hannesson (1816-1894) Hnjúkum (1816 - 15.5.1894)

Identifier of related entity

HAH05567

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.4.1844

Description of relationship

Mágar Jón var bróðir Margrétar konu Jóns Hannessonar

Related entity

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Category of relationship

family

Dates of relationship

1876

Description of relationship

kona Jónasar Jónssonar sonar hans

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is the associate of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

associative

Type of relationship

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

is the associate of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1816

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri

is the child of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

30.12.1836

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk (5.10.1835 - 8.5.1922)

Identifier of related entity

HAH06360

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

is the child of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

5.10.1835

Description of relationship

Related entity

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði (17.1.1896 - 25.3.1991)

Identifier of related entity

HAH04399

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði

is the cousin of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum

is the cousin of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1844

Description of relationship

dóttir Margrétar systur Jóns

Related entity

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

is the cousin of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

26.4.1842

Description of relationship

Föðurbróðir

Related entity

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

is the cousin of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1877

Description of relationship

faðir hans var Helgi sonur Helga (1801-1863) samfeðrabróðir Jóns

Related entity

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum (31.10.1915 - 18.7.1998)

Identifier of related entity

HAH01835

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

is the cousin of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Jón yngri bróði Jóns eldra var afi Péturs

Related entity

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal (24.3.1883 - 13.9.1968)

Identifier of related entity

HAH01315

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

is the grandchild of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1883

Description of relationship

dóttir Sigríðar (1845-1884)

Related entity

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu (20.9.1864 - 13.10.1923)

Identifier of related entity

HAH04185

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu

is the grandchild of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Guðný var kona Guðmundar Sveinssonar (1856-1935)

Related entity

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

is the grandchild of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1840

Description of relationship

Related entity

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni (1900 - 1937)

Identifier of related entity

HAH06675

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni

is the grandchild of

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1847

Description of relationship

Related entity

Tungunes í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00541

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tungunes í Svínavatnshreppi

is controlled by

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

1834

Description of relationship

Bóndi þar frá 1834

Related entity

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sauðanes á Ásum

is controlled by

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar og eignarmaður 1845

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07054

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.7.2020

Language(s)

 • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

 • Clipboard

 • Export

 • EAC

Related subjects

Related places