Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum
Hliðstæð nafnaform
- Björg Jónsdóttir Hnjúkum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1844 -1941
Saga
Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 - 1941. Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Stjúpmóðir Agnars Braga Guðmundssonar bónda á Blöndubakka.
Staðir
Hnjúkar; Blöndubakki;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Hannesson 1816 - 15. maí 1894 Bóndi í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi á Hnjúki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ekkill á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890 og kona hans 25.4.1844; Margrét Sveinsdóttir 3. október 1816 - 20. desember 1870 Húsfreyja í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845, systir Kristófers Sveinssonar í Enni.
Systkini Bjargar;
1) Sveinn Jónsson 22. júní 1845
2) Hannes Jónsson 1.3.1847
3) Jónas Jónsson 3. júlí 1848 - 3. maí 1925 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Smyrlabergi, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó við Akra, N-Dakota.
4) Einar Jónsson 22. janúar 1850 - 16. mars 1919 Var í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
5) Ingibjörg Jónsdóttir 1854
6) Kristófer Jónsson 24. janúar 1857 - 8. febrúar 1942. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. kona hans 1882; Anna Árnadóttir 6. febrúar 1851 - 1. október 1924 Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Húsfreyja í Köldukinn, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var í Köldukinn, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920. Barnsmóðir Kristófers; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901, kona 26.1.1905; Filippusar Vigfússonar (1875-1955) Jaðri Blönduósi 1920 og 1930. Börn þeirra Hjálmfríður Anna (1901-1981) Mosfelli Blönduósi og Árni Björn (1892-1982) Hólanesi
7) Jón Jónsson 25. ágúst 1860 - 29. ágúst 1948 Var á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Hnjúkum, Torfalækjarhreppi, Hún. Bjó í Selkirk, en síðar í Blaine.
Maður hennar 3.7.1896; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
Barn hans;
1) Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Móðir hans; Ingibjörg Árnadóttir 4. júní 1838 - 20. október 1890 Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880. Fyrri kona Guðmundar. maki 25. jan. 1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878, d 23. febr. 1947. Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Barn hennar;
2) Guðmundur Guðnason 17. júlí 1878 - 26. apríl 1962 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Reykjavík 1945. Stýrimaður og síðar skipstjóri í Reykjavík. Sjá bæ Jóhanns Gunnarssonar 1920. Kona hans ; Mattína Helgadóttir 9. ágúst 1873 - 11. apríl 1964 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 173