Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Aðalheiður Hulda Árnadóttir (1917-2007)
  • Hulda Árnadóttir ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.12.1917 - 14.2.2007

History

Aðalheiður Hulda Árnadóttir ljósmóðir fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 28. desember 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. febrúar 2007. Hulda var í Kvennaskólanum á Blönduósi einn vetur. Eftir það hóf hún nám í Ljósmæðraskóla Íslands og lauk þaðan prófi árið 1939. Hulda vann ýmis almenn störf þar til hún tók við stöðu á Heilsugæslustöðinni á Skagaströnd 1967 þar sem hún starfaði í um 20 ár.
Útför Huldu verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 29. mars 2007 og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Kringla Torfalækjarhreppi: Skagaströnd: Blönduós:

Legal status

Kvsk á Blönduósi: Ljósmæðrapróf 1939:

Functions, occupations and activities

Ljósmóðir:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Árni Björn Kristófersson bóndi frá Köldukinn í Torfalækjarhreppi, f. 29. nóvember 1892, d. 16. október 1982, og Guðrún Sigurlína Teitsdóttir ljósmóðir frá Kringlu í Torfalækjarhreppi, f. 26. október 1889, d. 17. júní 1978. Systkini Huldu eru Kristófer Guðmundur, f. 1916, d. 2000, Elínborg Ásdís, f. 1920, d. 1979, Teitný Birna, f. 1922, d. 1923, Guðrún Anna Guðmunda, f. 1921, Teitur Birgir, f. 1925, d. 2005, einnig átti hún fóstbróður, Ingvar Karl Sigtryggsson, f. 1927, d. 1988.
Maður Huldu var Friðjón Guðmundsson málari, f. í Miðgarði í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 27. júlí 1916, d. 7. janúar 2001. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórður Jónasson, bóndi, síðast á Bílduhóli á Skógarströnd á Snæfellsnesi, og Herdís Kristjánsdóttir frá Þverá í Eyjahreppi. Hulda og Friðjón bjuggu lengstum á Skagaströnd en fluttu til Blönduóss 1997.
Dóttir þeirra er Harpa, f. 18. maí 1944, búsett í London. Eiginmaður hennar var Peter Anthony Joseph Bull. Hann lést árið 1986. Sambýlismaður hennar er Richard Bell.
Einnig ólu þau upp dótturdóttur sína, Bergþóru Huld, f. 1. september 1967, sambýlismaður er Harald Ragnar Jóhannesson, f. 24. febrúar 1968. Börn þeirra eru Ragnar Andri, f. 4. júlí 1993, Katrín Birta, f. 14. október 2000, og Hulda Rún, f. 15. ágúst 2005. Þau eru búsett á Álftanesi.

General context

Relationships area

Related entity

Harpa Friðjónsdóttir (1944) frá Lækjarhvammi á Skagaströnd (18.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH04837

Category of relationship

family

Type of relationship

Harpa Friðjónsdóttir (1944) frá Lækjarhvammi á Skagaströnd

is the child of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

18.5.1944

Description of relationship

Related entity

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

is the parent of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Related entity

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu (26.10.1889 - 17.6.1978)

Identifier of related entity

HAH04456

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

is the parent of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Related entity

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000) (31.1.1916 - 10.5.2000)

Identifier of related entity

HAH01694

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

is the sibling of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum (18.7.1921 - 26.1.2017)

Identifier of related entity

HAH04227

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum

is the sibling of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

18.7.1921

Description of relationship

Related entity

Friðjón Guðmundsson (1916-2001) Lækjarhvammi Skagaströnd (22.7.1916 - 7.1.2001)

Identifier of related entity

HAH01225

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðjón Guðmundsson (1916-2001) Lækjarhvammi Skagaströnd

is the spouse of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þeirra; Harpa Friðjónsdóttir 18. maí 1944. Var í Lækjarhvammi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Búsett í London Uppeldisbarn; Bergþóra Huld Birgisdóttir 1. september 1967. Sambýlismaður er Harald Ragnar Jóhannesson, f. 24. febrúar 1968.

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

is the cousin of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Hulda var dóttir Árna Björns hálfbróður samfeðra Margrétar

Related entity

Bergþóra Huld Birgisdóttir (1967) (1.9.1967 -)

Identifier of related entity

HAH02609

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergþóra Huld Birgisdóttir (1967)

is the grandchild of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

1.9.1967

Description of relationship

Bergþóra var jafnframt alin upp hjá Huldu og Friðjóni

Related entity

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn (6.2.1851 - 1.10.1924)

Identifier of related entity

HAH02307

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn

is the grandparent of

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Árni faðir Huldu var sonur Kristófers manns Önnu og Sveinsínu Ásdísar Sveinsdóttur (1871-1924) konu Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920.

Related entity

Ágústshús Blönduósi (9.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH00182

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ágústshús Blönduósi

is controlled by

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar 1999

Related entity

Lækjarhvammur Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjarhvammur Skagaströnd

is controlled by

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01458

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places