Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.2.1851 - 1.10.1924
Saga
Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924. Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
Staðir
Kaldakinn:
Réttindi
Húsfreyja:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Helga Ólafsdóttir f. 28. febrúar 1808 - 7. ágúst 1880 Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Niðurseta á Auðúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og bf hennar Árni „hvítkollur“ Jónsson f. 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862, sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“. Fyrri kona hans 12.10.1829 var Ketilríður Ketilsdóttir f. 1794 - 14. september 1857 Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Mörk. Seinni kona Árna 15.10.1860; Guðrún Magnúsdóttir f. 19.11.1829 vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880.
Systkini Önnu samfeðra
1) Ragnheiður Árnadóttir f. 20. febrúar 1825 - 20. desember 1865 vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 21.7.1847 Benjamin Guðmundsson f. 13. júlí 1819 - 11. febrúar 1889 léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885.
Móðir Ragnheiðar var Ketilríður. Dóttir þeirra var Ingibjörg kona Odds Björnssonar prentara.
2) Friðgeir Árnason f. 16. október 1828 - 4. apríl 1872 Var í Stóra Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Áshildarholti í Borgarsveit, Skag. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir 9. nóvember 1822 - 18. mars 1883. Húsfreyja í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Síðar húsfreyja í Móbergsseli.
Móðir hans var Þuríður Guðmundsdóttir f. 6. janúar 1799 Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Vinnukona á Tungubakka.
Maður hennar 3.10.1882 Kristófer jónsson f. 24.1.1857 – 8.2.1942.
Börn þeirra:
1) Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930.
2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922
3) Jón Kristófersson f. 28.4.1888 - 21.2.1963, kennari og kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937, kona hans Jakobína Stefanía Ágeirsdóttir f. 12.5.1891, frá Ósi á Ströndum
4) Kristján Kristófersson f. 8.4.1890 - 30.3.1973 bóndi Köldukinn, kona hans 19.8.1916 Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
5) Árni Björn Kristófersson f. 29.11.1892 - 11.10.1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) kona Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920. Kona hans 25.7.1915 Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi.
6) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir f. 26.6.1901 - 26.11.1981, maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson f. 19.10.1895 - 28.1.1975 Mosfelli á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Anna Árnadóttir (1851-1924) Köldukinn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði