Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Indriðabær Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1910 -
History
Eign Magnúsar Stefánssonar 1916. Stóð einn sér og austast af bæjarþyrpingu þeirri, sem lá heim til og meðfram Miðsvæði.
Elínborgarbær mt 1920. Jónsbær 1910. Filippusarbær 1916. Baldurshagi 1930.
Stóð einn og sér og austast af bæjarþyrpingu þeirri, er var í mýrinni og fyrir enda götu þeirrar sem lá heim til og meðfram Miðsvæði, bæ Valdimars Jóhannssonar. Skátar eignuðust þarna skúr, en þá mun hreppurinn verið búinn að eignast bæinn. Byggður 1910 af Jóni Jónssyni er bjó þar með Teitnýju Jóhannesdóttur.
24.3.1911 veðsetti Jón, Magnúsi kaupmanni bæinn og hefur Magnús líklega eignast hann við fráfall Jóns.
Places
Blönduós gamli bærinn; Jónsbær 1910 Blönduósi; Filippusarbær 1916 Blönduósi; Indriðabær 1920 Blönduósi; Elínborgarbær 1920 Blönduósi; Margrétarbær 1940 Blönduósi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Í Fasteignamati 1916 er bærinn kallaður Filuppusarbær, en þá býr Filippus þar.
Bærinn er sagður; torfbær með torfþaki. Stærð 10 x 7 álnir og lóðin 180 ferfaðmar. Lóðarsamningur er frá 12.6.1911. 1916 býr Filippus í bænum og einnig Arnljótur Jónsson. Filippus fer 1917, en Arnljótur er þar áfram. Hann afsalar bæinn Jónínu dóttur sinn, 1924 en býr sjálfur í honum til 1930.
Indriði býr í Baldurshaga frá 1930 til 1935 er hann andaðist, ekkja hans Margrét Friðriksdóttir er þar eftir það.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1910- Jón Jónsson f. 16. ág. 1875 d. 7. des. 1915, maki 5. maí 1901, Teitný Jóhannesdóttir f. 21. okt. 1880 Gröf Vatnsnesi, d. 19. maí 1953. Ósi 1940. sm, Sigurður Þorfinnur Jónatansson f. 5. júlí 1870 Flögu í Hörgárdal, d. 26. júní 1951, sjá Sólheima, Jón byggði bæinn 1910.
Börn;
1) Álfheiður Jenný (1901),
2) Haraldur (1907-1981) Jaðri á Skagaströnd 1957,
3) Ragnheiður (1907-1994) Sigríðarstöðum Vesturhópi,
4) Helga Sigríður (1909-1914),
5) Laufey Sigurrós (1911-1981) Bakkakoti.
Börn með Stefán Þorsteinssyni (1858-1927) Dæli 1901;
6) Ásta (1912-1965) Reykjavík,
7) Guðmundur Halldór (1915-1972) St- Seylu Skagaf.
Barn með Sigvalda Björnssyni (1860-1931) Brandaskarði;
8) Ólína Anna (1919-1954) Kleppjárnsreykjum
1910- Guðmundur Jónsson (1886-1954),
1910- Guðrún Gísladóttir (1846), frá N-Mýrum, óg,
1916-17- Filippus Vigfússon f. 10. sept. 1875 d. 4. nóv. 1955 frá Vatnsdalshólum, maki 26. jan. 1905; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir f. 16. ágúst 1871, d. 11. nóv. 1924, frá Ytra-Hóli.
Börn þeirra:
1) Vigfús (1906),
2) Elín (1907-1981) Holmås Noregi,
3) Jónína Sigurbjörg (1909-1983) Reykjavík,
4) Sigurbergur (1911-1972) Skinnastöðum.
Barn hennar með Kristófer Jónssyni (1857-1942) í Köldukinn;
5) Árni Björn (1892-1982) Hólanesi, hálfbróðir Kristófers, Hjálmfríðar, Jóns og Margrétar í Vegamótum.
1916-1930- Arnljótur Jónsson f. 23. jan. 1874 d. 27. sept. 1947 frá Blöndubakka, maki 20. okt. 1900; Jóhanna Jóhannesdóttir f. 27. okt. 1878 V-Hvs d. 3. júlí 1935, Akureyri.
Börn þeirra;
1) Jónína Emilía (1901-1986) Akureyri, átti bæinn frá 1924-1930,
2) Alfreð Helgi (1909-1991) Akureyri,
3) Gunnbjörn Hermann (1911-1992) Akureyri,
4) Víglundur Jóhannes (1916-1996) Hlíð á Akureyri.
1920 og 1951- Indriði Jósefsson f. 29. ág. 1877, d. 13. ág. 1935 frá Vesturhópsh. maki 20. feb. 1919; Margrét Friðriksdóttir f. 31. maí 1876 Saurum Miðfirði, d. 6. okt. 1959. Indriðabær 1920 og 1933, Margrét er ekkja 1940 og nefnist þá Margrétarbær, ekkja 1951.
Börn þeirra;
1) Jósef Jón (1904-1991) sjá Bakka,
2) Kristín (1906-1987) Jaðri Skstr.
3) Ingibjörg Emilía (1909-1909),
4) Ingibjörg Emma Emilía (1910-1995) Mýrdal og Selfossi.,
5) Sigríður (1913-1983) Lágafelli 1957,
6) Friðrik Gunnar (1916-1993) sjá Langaskúr.
Tökubarn 1920;
Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir f. 11. des 1912 d. 21. mars 2007. Tungu 1933.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2019
Language(s)
- Icelandic