Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.5.1876 - 6.10.1959
History
Margrét Friðriksdóttir 30. maí 1876 - 6. október 1959. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Baldurshaga, Blönduóshr., A-Hún. 1920 og 1957. Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi 1880. Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Vk Breiðabólsstað 1910.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 19. október 1845 - 11. desember 1920. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1845. Bústýra í Bakkabúð, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi 1880. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890 og maður hennar 2.10.1872; Friðrik Gunnarsson 27. desember 1840 - 20. september 1899 Var í Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorgrímsstöðum. Húsbóndi, bóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Sigurlaug var sk hans.
Systkini hennar;
1) Jón Frímann Friðriksson 6. desember 1866 - 6. desember 1930 Sjómaður í Reykjavík. Sjúklingur á Bergstöðum, Grímsstaðaholti, Reykjavík 1930. Móðir hans fyrri kona Friðriks; Gunnlaug Ingibjörg Magnúsdóttir 1849 - 8. mars 1868 Var í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Tunguseli í Hrútafirði.
2) Björn Friðriksson 6. maí 1878 - 3. nóvember 1946 Verslunarmaður á Laufásvegi 4, Reykjavík 1930. Verkamaður og alþýðuskáld í Húnaþingi, síðar í Reykjavík. Bóndi Þorfinnsstöðum Vesturhópi 1910 og Engjabrekku 1920. Kona Björns; Ingigerður Árdís Björnsdóttir 4. febrúar 1876 - 17. janúar 1956
3) Ingibjörg Steinunn Friðriksdóttir 24. mars 1882 - 19. október 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkjufrú í Reykjavík. Húsfreyja á Grettisgötu 46, Reykjavík 1930.
4) Sigríður Friðriksdóttir 12. mars 1886 - 30. september 1982 Síðast bús. í Reykjavík.
5) Þuríður Friðriksdóttir 27. apríl 1887 - 13. desember 1954 Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Hjarðarholti, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Verkalýðsforingi, formaður Þvottakvennafélagsins Freyju.
Maður hennar 20.2.1919; Indriði Jósefsson 29. ágúst 1877 - 13. ágúst 1935. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Lausamaður í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Jósef Jón Indriðason 26. júlí 1904 - 27. júní 1991. Daglaunamaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi.
2) Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir 3. ágúst 1910 - 25. mars 1995. Húsfreyja í Eyjarhólum í Mýrdal. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Selfossi.
4) Sigríður Indriðadóttir 16. apríl 1913 - 6. nóv. 1983. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Friðrik Gunnar Indriðason 20. júlí 1916 - 20. nóvember 1993. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi. Kona hans; Þórunn Sigurjónsdóttir 1. september 1915 - 10. febrúar 2000 Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 18.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 463