Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Bergstaðir Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bergstaðir I og II á Vatnsnesi;
Nefnist Bergstaðir í manntölum. Gamalt býli í bændaeign. Jörðinni hefur verið skipt í tvö býli, en er nú setin af einum ábúanda. Landmikil jörð með hlunnindi af selveiði og nokkru æðavarpi. Land er klettótt, þar er huldufólksbyggð. Fjallið allvel gróið og sauðfjárhagar góðir. Ræktunarland torunnið umfram það sem þegar hefur verið tekið í rækt. Bærinn stendur á sjávarbakka, neðan hans er góð lending í skjóli sjávarkletta. Um aldamótin 1800 bjó á Bergsstöðum Gunnlaugur Magnússon, fara sögur af merkilegu hugviti hans. Sonur hans var Björn yfirkennari, „spekingurinn með barnshjartað“. Íbúðarhús byggt 1951, 562 m3. Fjárhús yfir 285 fjár. Hlöður 197 m3. Votheysgeymslur 748 m3. Tún 42 ha. Selveiði og æðarvarp.

Places

Kirkjuhvammshreppur; Vatnsnes; Tjarnarsókn:

Legal status

Torfnes á Vatnsnesi í landi Bergsstaða í Kirkjuhvammshreppi. Myndin er tekin á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Nesið fjærst á myndinni heitir Torfnes. Strandir í fjarska.

Functions, occupations and activities

Myndin er tekin fyrir 1950

Mandates/sources of authority

Huldufólksbyggð;

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890> Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 19. október 1845 - 11. desember 1920 Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1845. Bústýra í Bakkabúð, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890 og maður hennar 2.10.1872; Friðrik Gunnarsson 27. desember 1840 - 20. september 1899 Var í Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorgrímsstöðum. Húsbóndi, bóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Sigurlaug var sk hans.

<1901 og 1910> Teitur Halldórsson 26. september 1856 - 31. mars 1920 Bóndi á Skarði, Vatnsnesi, V-Hún. og Bergstöðum og kona hans 12.7.1886; Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. okt. 1957. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum.

<1920> Daníel Teitsson 28. nóvember 1884 - 22. febrúar 1923 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi. Kona hans 12.9.1915; Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. febrúar 1993 Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi

1920-1972- Pétur Teitsson 31. mars 1895 - 24. ágúst 1991. Bóndi á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans; Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. feb. 1993. Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Hún var áður gift Daníel bróður hans.

1947-1972- Pálmi Jónsson 10. feb. 1917 - 3. júní 2011. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar birgðavörður í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Daníelsdóttir 3. mars 1922 - 15. ágúst 2016. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar saumakona og starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík.

Frá 1972- Hjálmar Pálmason 31. júlí 1945. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Guðlaug Pálína Sigurðardóttir 22. feb. 1947. Bændur Bergsstöðum

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Daníelsdóttir (1922-2016) Bergstöðum (3.3.1917 - 15.8.2016)

Identifier of related entity

HAH03782

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

3.3.1922

Description of relationship

fædd þar, síðar húsfreyja.

Related entity

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi (30.5.1876 - 6.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06660

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Aðalsteinn Jósepsson (1930-2006) Bergstöðum Miðfirði (27.6.1930 - 10.6.2006)

Identifier of related entity

HAH07337

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.6.1930

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Leví Jónsson (1844-1931) Stóru-Borg (24.1.1844 - 23.7.1931)

Identifier of related entity

HAH05653

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.1.1844

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Pétur Teitsson (1895-1991) Bergsstöðum á Vatnsnesi (31.3.1895 - 24.8.1991)

Identifier of related entity

HAH06648

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum (3.12.1913 - 2.10.1968)

Identifier of related entity

HAH03402

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu (23.7.1872 - 25.2.1963)

Identifier of related entity

HAH05996

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Daníel Hannes Teitsson (1877-1969) Whatcom County, Washington, USA (10.1.1877 - 18.4.1969)

Identifier of related entity

HAH03008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jakobína Kristín Teitsdóttir (1903-1980) Höfða Hvammstanga (5.3.1903 - 1.3.1980)

Identifier of related entity

HAH06649

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.3.1903

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðrún María Teitsdóttir (1900-1992) Geitafelli Vatnsnesi (12.12.1900 - 17.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01336

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.12.1900

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga (27.7.1887 - 9.8.1975)

Identifier of related entity

HAH06647

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.7.1887

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Karl Teitsson (1905-1998) Bergsstöðum á Vatnsnesi (27.4.1905 - 12.4.1998)

Identifier of related entity

HAH06645

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.4.1905

Description of relationship

fæddur þar og uppalinn, var þar 1957

Related entity

Jakob Jónsson (1843-1930) Utha, Bergsstöðum (21.5.1843 - 23.7.1930)

Identifier of related entity

HAH05212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.5.1843

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Valgerður Jóhannesdóttir (1848-1928) Valdalæk (30.1.1848 - 22.4.1928)

Identifier of related entity

HAH05947

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1870

Related entity

Haraldur Teitsson (1907-2001) Grímstungu (1.3.1907 - 14.10.2001)

Identifier of related entity

HAH04834

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.3.1907

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík (8.9.1891 - 29.9.1966)

Identifier of related entity

HAH03465

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi (9.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH04587

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

controls

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi

Dates of relationship

14.5.1921

Description of relationship

Húsfreyja þar 1921-1928

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00494

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 489

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places