Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Parallel form(s) of name

  • Fanney Daníelsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.12.1913 - 2.10.1968

History

Sigurborg Fanney Daníelsdóttir 3. desember 1913 - 2. október 1968 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Places

Bergstaðir á Vatnsnesi; Miðhús í Þingi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Daníel Teitsson 28. nóvember 1884 - 22. febrúar 1923 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi og kona hans 12.9.1915; Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. febrúar 1993 Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Seinni maður Fanneyar; Pétur Teitsson 31. mars 1895 - 24. ágúst 1991 Bóndi á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Bróðir Daníels, fyrri manns.
Systkini Fanneyar;
1) Páll Vilhjálmur Daníelsson 3. apríl 1915 - 3. febrúar 2008 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri og forstjóri í Hafnarfirði. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 23.5.1942; Guðrún Jónsdóttir 6. mars 1913 - 2. september 2008 Vetrarstúlka á Hverfisgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
2) Davíð Björgvin Daníelsson 28. desember 1917 - 17. september 1930 Bergsstöðum
3) Teitur Guðni Daníelsson 5. júlí 1920 - 19. nóvember 1992 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Byggingameistari og verkstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans Svava Guðjónsdóttir.
4) Ingibjörg Daníelsdóttir 3. mars 1922 - 15. ágúst 2016 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar saumakona og starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík.
Sammæðra:
5) Ólöf Halldóra Pétursdóttir [Lóa] 23. september 1924 - 10. janúar 2012 Kennari í Reykjavík. Dóttir hennar; Magnea Gunnarsdóttir (1965) hjúkrunarfræðingur
6) Daníel Baldvin Pétursson 27. ágúst 1928 - 19. desember 2016 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Eyri í Hvammstangahreppi, jarðýtustjóri, sjómaður, skipstjóri og útgerðarmaður á Hvammstanga. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
7) Vilborg Pétursdóttir 11. febrúar 1932
Maður Fanneyar 31.10.1942; Pétur Björn Ólason 31. október 1915 - 18. júlí 1998 Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal.
Börn þeirra;
1) Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942. Maður hennar; Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 bóndi Ásbrekku, Áshr., A-Hún.
2) Magnús Pétursson 5. nóvember 1944 Bóndi Miðhúsum; kona hans; Erla Njálsdóttir 15. júlí 1937, þau skildu. Fyrri maður hennar; 15.6.1961; Kristinn Svavar Hreindal Pálsson 13. október 1939 - 7. janúar 1998 Síðast bús. í Svíþjóð. Kjörfaðir: Páll Gunnarsson, f. 6.10.1917. Þau skildu. Maki; Halla Jónína Reynisdóttir 2. febrúar 1956 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957
3) Vilborg Pétursdóttir 5. nóvember 1944 Maður hennar; Valgarður Hilmarsson 29. ágúst 1947 bóndi Fremstagili og bæjarfulltrúi á Blönduósi.
4) Hjalti Pétursson 12. janúar 1952, múrari Reykjavík. Kona hans; Sigríður Rúna Gísladóttir 7. ágúst 1952
5) Daníel Ingi Pétursson 4. október 1957 leikari Englandi.

General context

Relationships area

Related entity

Erla Njálsdóttir (1937) Miðhúsum (15.7.1937 -)

Identifier of related entity

HAH03329

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Erla var gift Magnúsi syni Fanneyjar, þau skildu

Related entity

Gústav Adolf Halldórsson (1898-1988) Stuðlum Hvammstanga (18.4.1898 - 28.9.1988)

Identifier of related entity

HAH04579

Category of relationship

family

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Móðir Fanneyar var Vilborg Árnadóttir og Vilborgar Pálsdóttur (1865-1954) sambýliskonu Halldórs föður Gústavs

Related entity

Svava Guðjónsdóttir (1928-2020) Sauðárkróki (13.6.1928 - 29.6.2020)

Identifier of related entity

HAH08013

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðni bróðir hennar var giftur Svövu

Related entity

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum (4.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03009

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum

is the child of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

4.10.1957

Description of relationship

Related entity

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum (12.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH09180

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum

is the child of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

12.1.1952

Description of relationship

Related entity

Magnús Pétursson (1944) Miðhúsum (5.11.1944 -)

Identifier of related entity

HAH08842

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Pétursson (1944) Miðhúsum

is the child of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

5.11.1944

Description of relationship

Related entity

Vilborg Pétursdóttir (1944) Fremstagili (5.11.1970 -)

Identifier of related entity

HAH06831

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Pétursdóttir (1944) Fremstagili

is the child of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

5.11.1944

Description of relationship

Related entity

Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir (1942) Miðhúsum, Vatnsdal

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir (1942) Miðhúsum, Vatnsdal

is the child of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

8.4.1942

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Daníelsdóttir (1922-2016) Bergstöðum (3.3.1917 - 15.8.2016)

Identifier of related entity

HAH03782

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Daníelsdóttir (1922-2016) Bergstöðum

is the sibling of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

3.3.1922

Description of relationship

Related entity

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum (31.10.1915 - 18.7.1998)

Identifier of related entity

HAH01835

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

is the spouse of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1942

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942. Maður hennar; Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 bóndi Ásbrekku 2) Magnús Pétursson 5. nóvember 1944 Bóndi Miðhúsum; kona hans; Erla Njálsdóttir 15. júlí 1937, þau skildu. 3) Vilborg Pétursdóttir 5. nóvember 1944 Maður hennar; Valgarður Hilmarsson 29. ágúst 1947 bóndi Fremstagili. 4) Hjalti Pétursson 12. janúar 1952, múrari Reykjavík. Kona hans; Sigríður Rúna Gísladóttir 7. ágúst 1952 5) Daníel Ingi Pétursson 4. október 1957 leikari Englandi.

Related entity

Karl Teitsson (1905-1998) Bergsstöðum á Vatnsnesi (27.4.1905 - 12.4.1998)

Identifier of related entity

HAH06645

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Teitsson (1905-1998) Bergsstöðum á Vatnsnesi

is the cousin of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

1913

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga (27.7.1887 - 9.8.1975)

Identifier of related entity

HAH06647

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörn Teitsson (1887-1975) Gufunesi Hvammstanga

is the cousin of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

1913

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Pétur Teitsson (1895-1991) Bergsstöðum á Vatnsnesi (31.3.1895 - 24.8.1991)

Identifier of related entity

HAH06648

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Teitsson (1895-1991) Bergsstöðum á Vatnsnesi

is the cousin of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

1913

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Haraldur Teitsson (1907-2001) Grímstungu (1.3.1907 - 14.10.2001)

Identifier of related entity

HAH04834

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Teitsson (1907-2001) Grímstungu

is the cousin of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Fanney var dóttir Daníels bróður Haraldar

Related entity

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík (8.9.1891 - 29.9.1966)

Identifier of related entity

HAH03465

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Teitsson (1891-1966) vélsmiður í Reykjavík

is the cousin of

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Daníel (1884-1923) faðir Fanneyar var bróðir Friðriks.

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhús í Þingi

is controlled by

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03402

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places