Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Hliðstæð nafnaform
- Fanney Daníelsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.12.1913 - 2.10.1968
Saga
Sigurborg Fanney Daníelsdóttir 3. desember 1913 - 2. október 1968 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Staðir
Bergstaðir á Vatnsnesi; Miðhús í Þingi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Daníel Teitsson 28. nóvember 1884 - 22. febrúar 1923 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi og kona hans 12.9.1915; Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. febrúar 1993 Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Seinni maður Fanneyar; Pétur Teitsson 31. mars 1895 - 24. ágúst 1991 Bóndi á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Bróðir Daníels, fyrri manns.
Systkini Fanneyar;
1) Páll Vilhjálmur Daníelsson 3. apríl 1915 - 3. febrúar 2008 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóri og forstjóri í Hafnarfirði. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 23.5.1942; Guðrún Jónsdóttir 6. mars 1913 - 2. september 2008 Vetrarstúlka á Hverfisgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
2) Davíð Björgvin Daníelsson 28. desember 1917 - 17. september 1930 Bergsstöðum
3) Teitur Guðni Daníelsson 5. júlí 1920 - 19. nóvember 1992 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Byggingameistari og verkstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans Svava Guðjónsdóttir.
4) Ingibjörg Daníelsdóttir 3. mars 1922 - 15. ágúst 2016 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar saumakona og starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík.
Sammæðra:
5) Ólöf Halldóra Pétursdóttir [Lóa] 23. september 1924 - 10. janúar 2012 Kennari í Reykjavík. Dóttir hennar; Magnea Gunnarsdóttir (1965) hjúkrunarfræðingur
6) Daníel Baldvin Pétursson 27. ágúst 1928 - 19. desember 2016 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Eyri í Hvammstangahreppi, jarðýtustjóri, sjómaður, skipstjóri og útgerðarmaður á Hvammstanga. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
7) Vilborg Pétursdóttir 11. febrúar 1932
Maður Fanneyar 31.10.1942; Pétur Björn Ólason 31. október 1915 - 18. júlí 1998 Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal.
Börn þeirra;
1) Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942. Maður hennar; Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 bóndi Ásbrekku, Áshr., A-Hún.
2) Magnús Pétursson 5. nóvember 1944 Bóndi Miðhúsum; kona hans; Erla Njálsdóttir 15. júlí 1937, þau skildu. Fyrri maður hennar; 15.6.1961; Kristinn Svavar Hreindal Pálsson 13. október 1939 - 7. janúar 1998 Síðast bús. í Svíþjóð. Kjörfaðir: Páll Gunnarsson, f. 6.10.1917. Þau skildu. Maki; Halla Jónína Reynisdóttir 2. febrúar 1956 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957
3) Vilborg Pétursdóttir 5. nóvember 1944 Maður hennar; Valgarður Hilmarsson 29. ágúst 1947 bóndi Fremstagili og bæjarfulltrúi á Blönduósi.
4) Hjalti Pétursson 12. janúar 1952, múrari Reykjavík. Kona hans; Sigríður Rúna Gísladóttir 7. ágúst 1952
5) Daníel Ingi Pétursson 4. október 1957 leikari Englandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók