Miðhús í Þingi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Miðhús í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1550)

History

Bærinn stendur á lágum brekkustalli austan í Vatnsdalhálsi lítið eitt ofar en Breiðabólsstaður og samtýnis við þann bæ. Tún liggja liggja aðallega niður til Flóðsins og liggur Vatnsdalsvegur vestari gegnum þau sem og á Breiðabólsstað, beitiland á hálsinum, sem þarna hefur lækkað mikið, ræktunarskilyrði góð. Jörðin er allgamalt býli, er byggð ú r Breiðabólsstaðarlandi, bændaeign nú um skeið, áður klausturjörð. Frá 1850 fram yfir 1880 sameiginlegur þingstaður Ás og Sveinsstaðahrepps. Íbúðarhús byggt 1938 og 1973, 590 m3. Fjós fyrir 29 gripi. Fjárhús yfir 450 fjár. Hlöður 1320 m3. Tún 26 ha. Veiðiréttur í Flóðið.

Places

Sveinsstaðahreppur; Þing; Vatnsdalháls; Breiðabólsstaður; Flóðið; Vatnsdalsvegur; Bolaklettur; Kórbrík; Vatnsdalsfjall; Grundarkot; Hvíthóll; Gljúfurá; Kerlingarhnjúkur í Víðidalsfjall; Hólagilslækur; Skúlahóll; Steinkot; Umsvalir [Uppsalir]; Einarsholt; Umsvalkelda; Umsvalaás; Rjúpnaás; Miðhúsalækur; Þingeyrakirkja;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890 og 1920> Halldór Jón Jóhannes Pálsson 16. mars 1852 - 14. júní 1933. Kemur frá Hvammi í Laxárdal að Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn 1866. Var á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hreppstjóri í Miðhúsum í Vatnsdal. Bóndi þar 1901. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir Schram 23. nóv. 1850 - 24. jan. 1925. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum í Vatnsdal. Húsfreyja þar 1901.

Pétur Björn Ólason 31. október 1915 - 18. júlí 1998 Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal. Kona hans; Sigurborg Fanney Daníelsdóttir 3. desember 1913 - 2. október 1968 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Magnús Pétursson 5. nóvember 1944 Bóndi Miðhúsum; kona hans; Erla Njálsdóttir 15. júlí 1937, þau skildu. Fyrri maður hennar; 15.6.1961; Kristinn Svavar Hreindal Pálsson 13. október 1939 - 7. janúar 1998 Síðast bús. í Svíþjóð. Kjörfaðir: Páll Gunnarsson, f. 6.10.1917. Þau skildu. Maki; Halla Jónína Reynisdóttir 2. febrúar 1956 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957

General context

Merkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Breiðabólstað og Miðhúsum í Sveinsstaðahreppi.

Að sunnan, úr Bolakletti sunnanverðum, austur í Kórbrík, og þaðan sömu stefnu í steina austur í flóðinu eða á eyrum þess. (Stefnulína þessi er frá Kórbrík í lítið sandgil í Vatnsdalsfjalli, norðanhallt við Grundarkots bæjartóptir). Frá Bolakletti aptur til suðvesturs yfir Hvíthól, og áfram sömu stefnu til Gljúfurár. (Merkjalína þessi stefnir, að sjá frá sunnanverðum Bolakletti, yfir Hvíthól á háa hnjúkinn í Víðidalsfjalli (Kerlingarhnjúk), sem næstur er fyrir sunnan Hólagilslæk). Að austan er merkjalína eptir flóðinu frá fyrnefndum steinum á Kórbríkur leiðinni, norður í miðju þeirrar línu, er dregin er milli landa frá Skúlahóli austur undir Steinkot, og eiga jarðirnar Breiðabólstaður og Miðhús austur að þessari langlínu, norður á móts við vörðu, sem hlaðin er sunnan Þórdísarlækjar, skammt frá flóðinu. Þá að norðan frá þessari vörðu, eins og Þórdísarlækur fellur, og beint frá honum efst að merkjalínu Umsvala suður undan Einarsholti, þá fram miðja Umsvalkeldu í keldudragið vestan undan Rjúpnaás, að vörðu á Umsvalaás, og þaðan vestur að Gljúfurá, sem takmarkar land jarðanna að vestan. Beitiland er óskipt milli Breiðabólstaðar og Miðhúsa, en tún og útheysslægjur hefur hvor jörðin út af fyrir sig. Breiðabólstaður á slægjur allar fyrir sunnan Miðhúsalæk og keldudrag fyrir neðan lestarveginn, eða skurð, sem nú er gjörður neðan frá flóðinu og upp í það, frá honum eða snidduhlaðinni vörðu á flóðbakkanum við skurðinn, beint austur að langlínunni á flóðinu. En Miðhús eiga slægju allar fyrir norðan þessi nefndu merki.

Hvammi, 8. maí 1890.
B.G.Blöndal, umboðsmaður Þ.kl.jarða.

Lesið upp á manntalsþingi að Sveinstöðum, hinn 29. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 173, fol. 90.

Relationships area

Related entity

Magnús Pétursson (1944) Miðhúsum (5.11.1944 -)

Identifier of related entity

HAH08842

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar, síðar húsbóndi

Related entity

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum (4.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03009

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.10.1957

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum (12.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH09180

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.1.1952

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ (9.11.1856- 19.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02039

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.11.1856

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.5.1890

Description of relationship

Miðhús er byggt úr landi Breiðabólsstaðar í Þingi.

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum (9.9.1878 - 31.1.1957)

Identifier of related entity

HAH04241

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Magnús Halldórsson (1883-1948) Miðhúsum (31.10.1883 - 24.3.1948)

Identifier of related entity

HAH09177

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum (31.10.1915 - 12.11.1995)

Identifier of related entity

HAH09168

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal (3.7.1829 - 2.5.1897)

Identifier of related entity

HAH07472

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1835

Related entity

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ (31.7.1851 - 3.3.1897)

Identifier of related entity

HAH03554

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1860

Related entity

Albert Hreindal Svavarsson (1961) frá Miðhúsum (17.1.1961 -)

Identifier of related entity

HAH02263

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vilborg Pétursdóttir (1944) Fremstagili (5.11.1970 -)

Identifier of related entity

HAH06831

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.11.1944

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur (3.6.1896 - 15.9.1962)

Identifier of related entity

HAH04683

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga (5.6.1878 - 29.9.1935)

Identifier of related entity

HAH03457

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1901 og húsmaður þar 1907

Related entity

Uppsalir í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00511

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Flóðið í Vatnsdal (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00255

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal (23.11.1850-24.1.1925)

Identifier of related entity

HAH06700

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

? - 1925

Description of relationship

Húsfreyja þar 1890 og til dd

Related entity

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum (16.3.1852 - 14.6.1933)

Identifier of related entity

HAH04667

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1901 og 1930

Related entity

Halla Reynisdóttir (1956) Miðhúsum (2.2.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04625

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halla Reynisdóttir (1956) Miðhúsum

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Related entity

Erla Njálsdóttir (1937) Miðhúsum (15.7.1937 -)

Identifier of related entity

HAH03329

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Erla Njálsdóttir (1937) Miðhúsum

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum (3.12.1913 - 2.10.1968)

Identifier of related entity

HAH03402

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum (31.10.1915 - 18.7.1998)

Identifier of related entity

HAH01835

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Miðhús í Þingi

Dates of relationship

8.5.1890

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00505

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 173, fol. 90.
Húnaþing II bls 308

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places