Þingeyrakirkja

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þingeyrakirkja

Parallel form(s) of name

  • Þingeyrarklaustur

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1864 -

History

Kirkja sú er nú stendur á Þingeyrum er með merkustu kirkjuhúsum landsins, byggð af Ásgeiri Einarssyni (1809-1885) alþingismanni er sat staðinn með reisn á árunum 1861-1863 og aftur frá 1867 til æviloka. Ásgeir reisti kirkjuna á árunum 1864-1877 og lagði til byggingarinnar 10.000.- af 16.000.- sem hún kostaði og sparaði ekkert til að gera hana sem veglegasta.

Kirkjan er hlaðin úr grjóti og steinarnir límdir með kalki í hleðslunni. Sverrir Runólfsson steinhöggvari sá um veggjahleðsluna og munu þeir Ásgeir saman hafa lagt á ráðin um gerð hússins. Naumast finnst steinvala í landi Þingeyra og var hleðslugrjótið allt sótt vestur í Nesbjörg handan Hópsins og dregið á sleðum með uxa fyrir, yfir ísa að vetrinum. Kirkjuhúsið er með forkirkju, turni og bogadregnum kór sem hlaðinn er út í eitt með kirkjuskipinu.

Söngloft er yfir kirkjunni framanverðri og tekur hún alls nær 150 manns í sæti. Hvelfing er bogadregin og blámáluð og á henni gylltar stjörnur sem eiga að vera um 1000 eða jafnmargar og rúðurnar í bogagluggum kirkjunnar. Veggir voru í upphafi sléttaðir að innan með kalkblöndu en 1937 voru þeir steinmúraðir og síðan málaðir hvítir. Helluþak var á kirkjunni í upphafi og lengi síðan en það skaddaðist fyrir allmörgum árum og var þá sett eirklæðning í stað þess.

Places

Þingeyraklaustur; Þingeyrar; Austur-Húnavatnssýsla; Nesbjörg; Hópið; Hólar í Hjaltadal; Hrútafjörður; Vatnsdalsá;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábótar á Þingeyrum
1) Vilmundur Þórólfsson, sem fyrstur var vígður ábóti á Þingeyrum 1133, var frá Möðrufelli í Eyjafirði en hafði alist upp á Hólum hjá Jóni biskupi og lært í Hólaskóla. Hann gegndi starfinu til dauðadags 1148 og efldi klaustrið töluvert.
Ýmsar heimildir telja að Nikulás Sæmundsson hafi verið annar í röð ábóta á Þingeyrum og hafi orðið ábóti fyrir 1153 en dáið 1158 eða 1159. Líklega er þó einhver ruglingur á ferðinni en Nikulás Bergþórsson ábóti á Munkaþverá dó 1159.
2) Ásgrímur Vestliðason hefur því líklega verið annar í röðinni og sennilega var það í ábótatíð hans sem klaustrið brann til kaldra kola 1157. Hann var fræðimaður og er talinn einn heimildarmanna Odds Snorrasonar og Gunnlaugs Leifssonar að Ólafs sögu Tryggvasonar. Hann dó um 1161.
3) Hreinn Styrmisson frá Gilsbakka, sonur Styrmis Hreinssonar goðorðsmanns, var alinn upp hjá Jóni Ögmundssyni og var lærisveinn hans. Talið er að hann hafi verið vígður 1166 og gegnt ábótastarfinu til dauðadags 1171. Hann hafði verið giftur Hallberu, dóttur Hrafns Úlfhéðinssonar lögsögumanns, og voru dætur þeirra Valdís og Þorbjörg, sem var frilla Gissurar Hallssonar.
4) Karl Jónsson var vígður ábóti 1169, sagði af sér 1181 en varð aftur ábóti seinna. Hann dó 1213. Hann var merkur maður, lærður og setti saman margar bækur.
5) Kári Runólfsson tók við af Karli, var vígður 1181 og dó 1188.
6) Karl Jónsson varð þá aftur ábóti en sagði aftur af sér 1207 að því er talið er.
7) Þórarinn Sveinsson var vígður ábóti 1207 og dó 1253.
8) Vermundur Halldórsson var vígður ábóti 1254. Hann var áður prestur og var einn þeirra sem reyndu að bera sættir milli Þórðar kakala og Brands Kolbeinssonar fyrir Haugsnesbardaga 1246.
9) Bjarni Ingimundarson hét næsti ábóti. Hann var vígður 1280 og dó 1299.
10) Höskuldur ábóti var vígður árið 1300 en dó manndauðavorið svokallaða, 1309.
11) Guðmundur, sem þá varð ábóti, var systursonur Höskuldar. Hann var bæði mikill fjáraflamaður fyrir klaustrið og einnig fræðimaður og lagði kapp á að mennta sjálfan sig og munka sína sem best, fékk meðal annars Lárentíus Kálfsson prest og síðar biskup til að kenna við klaustrið. Árið 1318 vígði Guðmundur ábóti svo til munklífis þá Lárentíus, Árna son hans og Berg Sokkason, sem seinna varð ábóti á Munkaþverá, og voru þeir allir miklir fræðimenn. Guðmundur átti í deilum við Auðunn rauða Hólabiskup út af fjármálum klaustursins. Fór hann utan 1318 til að fylgja eftir máli sínu, sem hann hafði skotið til erkibiskups. Björn Þorsteinsson veitti klaustrinu forstöðu á meðan. Guðmundur kom aftur 1320 en árið eftir dó Auðunn biskup í Noregi og var Lárentínus þá kjörinn biskup. Málarekstur hélt þó áfram í mörg ár og náðust ekki sættir fyrr en 1329. Guðmundur gaf frá sér ábótaembættið 1338, varð munkur á Munkaþverá en dó næsta ár.
12) Björn Þorsteinsson, sem leysti Guðmund af í utanferðinni, varð ábóti 1340 og dó árið eftir. Hann hafði verið ábóti á Munkaþverá frá 1334. Þorgeir príor stýrði klaustrinu eftir lát hans til 1344.
13) Eiríkur bolli kallaðist prestur sá sem varð ábóti á Þingeyrum 1344 en Ormur Ásláksson biskup setti hann af ári síðar og setti í staðinn Stefán ábóta á Munkaþverá.
14) Stefán Gunnlaugsson var vígður ábóti á Munkaþverá 1339 en 1345 varð hann ábóti á Þingeyrum. Hann dó 1350.
15) Arngrímur Brandsson hafði verið prestur í Odda á Rangárvöllum. Hann tók við 1350 og var vígður af Ormi biskupi á Lárentíusarmessu, 10. ágúst 1351. Arngrímur var fræðimaður og rithöfundur og skrifaði meðal annars sögu Guðmundar Arasonar biskups. Þegar Ormur fór úr landi haustið 1354 setti hann Arngrím sem staðgengil sinn en prestar neituðu að hlýða honum, enda var hann borinn ljótum sökum og var 1357 settur af bæði officialis-embætti og ábótadæmi. Eysteinn Ásgrímsson og Eyjólfur Brandsson, sem hér voru sem erindrekar erkibiskups, settu hann þó aftur í ábótastöðuna árið eftir og gegndi hann henni til dauðadags, 13. október 1361.
16) Gunnsteinn nokkur var vígður ábóti 1364 og gegndi starfinu til dauðadags 1384.
17) Sveinbjörn Sveinsson varð ábóti 1385. Hann dó í Svartadauða 1402 og lifði þá aðeins einn munkur eftir í klaustrinu.
18) Ásbjörn Vigfússon er næsti ábóti sem vitað er um. Hans er getið sem ábóta 1424 en líklega tók hann við starfinu fljótlega eftir Svartadauða. Hann dó 1439.
19) Jón Gamlason frá Lögmannshlíð í Eyjafirði var orðinn ábóti á Þingeyrum 1440 og hafið verið prestur áður og officialis í Hólabiskupsdæmi 1436. Hann dó 1488.
20) Ásgrímur Jónsson varð þá ábóti og hafði áður verið munkur á Þingeyrum. Hann dó 1495.
21) Jón Þorvaldsson stýrði klaustrinu frá dauða Ásgríms en var þó prestur á Höskuldsstöðum og er talið að hann hafi ekki verið vígður ábóti fyrr en 1501. Einnig hafði hann verið ráðsmaður Reynistaðaklausturs. Hann var frá Móbergi í Langadal, bróðir Bjargar konu Jóns Sigmundssonar lögmanns. Hann dó 12. maí 1514.
22) Eiríkur Sumarliðason, sem áður hafði verið prestur í Saurbæ í Eyjafirði, tók þá við. Loftur Guttormsson ríki var langafi hans. Hann átti í deilum um erfðafé við Finnboga Jónsson lögmann og var því máli stefnt til konungs. Eiríkur fór utan til að fylgja málinu eftir og fékk dæmt sér í hag í Ósló 1507. Eiríkur átti einnig, eftir að hann varð ábóti, í deilum við 23) Gottskálk biskup og hafði einnig betur þar. Hann dó 1518.
24) Helgi Höskuldsson var vígður ábóti 1519. Hann var á Sveinsstaðafundi, þegar þeir deildu Jón Arason biskupsefni og Teitur Þorleifsson í Glaumbæ og var það þakkað honum að mannfall varð ekki meira, en Jón kunni honum engar þakkir fyrir og kærði hann fyrir ýnmsar sakir en varð lítið ágengt. Árið 1539 setti biskup Helga ábóta skriftir fyrir barneign og skikkaði hann til að fara þrívegis í suðurgöngu til Rómar til að fá aflausn.
25) Björn Jónsson á Melstað, sonur biskups, gengdi ábótastarfinu á meðan. Helgi lét af starfi árið 1549 sakir elli og sjúkleika. Björn Jónsson annaðist stjórn klaustursins, eða var Helga til aðstoðar, en þegar hann var líflátinn haustið 1550 tók Helgi aftur við og stýrði klaustrinu til næsta sumars. Þá lagðist klausturlifnaður af með öllu en munkar fengu að vera þar áfram. Helgi lifði áratug til viðbótar og dó fjörgamall 1561.

General context

Relationships area

Related entity

Sveinsstaðir í Þingi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00509

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Sveinsstaðir var áður klausturjörð

Related entity

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Prestur þar

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

temporal

Dates of relationship

Description of relationship

Umboðsmaður Klausturjarða

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.7.1890

Description of relationship

Sameiginleg rekamörk í Spákonuarfi.

Related entity

Uppsalir í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00511

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir.

Related entity

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.7.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við Klausturjarðir

Related entity

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk, Klaustrið var eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar

Related entity

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.7.1887

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Kaldrani á Skaga ((1850) - 1938)

Identifier of related entity

HAH00339

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk vegna Sauðaness

Related entity

Hvammkot á Skaga ((1900) - 1949)

Identifier of related entity

HAH00317

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00554

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1884

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Hólabak í Sveinstaðahreppi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00702

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1886

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1890

Description of relationship

Sameigileg landamörk.

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við Sauðadal

Related entity

Sviðningur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00431

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sviðningur var eign Klaustusrsins, síðar með sameiginleg landamörk við Klausturjarðir

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk með klausturjörðum

Related entity

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1884

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk. við klausturjarðir

Related entity

Tannstaðabakki ((1950))

Identifier of related entity

HAH00584

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.6.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Öxl í Þingi ((1350))

Identifier of related entity

HAH00514

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1889

Description of relationship

Sameiginleg landamörk með klausturjörðum

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk með klausturjörðum

Related entity

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamerki við Klausturjarðir

Related entity

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1889

Description of relationship

Related entity

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginlega landamörk

Related entity

Saurar á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00428

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjörðina Tjörn

Related entity

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk klausturjarða

Related entity

Steinhöfuð (Bárður) við Gnýstaði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00476

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk. með klausturjörðum

Related entity

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1886

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk við klausturjarðir

Related entity

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árfar í Þingi (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00024

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.10.1720

Description of relationship

Related entity

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1884

Description of relationship

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.7.1887

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Þingeyrarsandur ((880))

Identifier of related entity

HAH00607

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1887-1922

Description of relationship

Prestur þar

Related entity

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Spákonufellskirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínavatnskirkja (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00521

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svínavatnskirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja ((1950))

Identifier of related entity

HAH00437

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Melstaðakirkja í Miðfirði (8.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH00378

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Melstaðakirkja í Miðfirði

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Undirfellskirkja (1893) (1893-1990)

Identifier of related entity

HAH10010

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Undirfellskirkja (1893)

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Undirfellskirkja 1893- (1893)

Identifier of related entity

HAH00569a

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Undirfellskirkja 1893-

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hofskirkja Skagaströnd

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Breiðabólsstaðarkirkja (1893 -)

Identifier of related entity

HAH00575

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Breiðabólsstaðarkirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Efra-Núpskirkja Fremri Torfastaðahreppi í Húnavatnssýslu ((1900))

Identifier of related entity

HAH00576

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammstangakirkja (21.7.1957 -)

Identifier of related entity

HAH00578

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvammstangakirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Staðarkirkja í Hrútafirði (1886 -)

Identifier of related entity

HAH00582

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Staðarkirkja í Hrútafirði

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Syðstahvammskirkja (1882)

Identifier of related entity

HAH00583

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðstahvammskirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vesturhópshólakirkja (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00585

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vesturhópshólakirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Víðidalstungukirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarkirkja

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blönduóskirkja / gamla Kirkjan (1895-1993) (13.1.1895 - 1993)

Identifier of related entity

HAH00086

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blönduóskirkja / gamla Kirkjan (1895-1993)

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bergstaðakirkja í Svartárdal

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum (23.7.1809 - 15.11.1885)

Identifier of related entity

HAH03612

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1864

Description of relationship

Kirkjan var í smíðum 1864-1877

Related entity

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Orrastaðir Torfalækjarhreppi

is owned by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

eign konungs og klausturs 1706

Related entity

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Klausturjörð og síðar konungs.

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hrísar í Fitjardal

is owned by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi jarðarinnar fh konungs í upphafi 18 aldar

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjaltabakki

is owned by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekka í Þingi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

3.5.1889

Description of relationship

Related entity

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekkukot í Þingi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

28.5.1889

Description of relationship

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

controls

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhús í Þingi

is controlled by

Þingeyrakirkja

Dates of relationship

8.5.1890

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00633

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places