Hrísar í Fitjardal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hrísar í Fitjardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1300)

History

Jarðardýrleiki xii € og svo tíundast presti og fátækum. Eigandinn kóngl. Majestat, og liggur jörðin til Þíngeyraklausturs, sem lögmaðurinn Lauritz Gottrup heldur. Ábúandinn Einar Hallsson. Landskuld lxxx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum heim til klaustursins. Leigukúgildi iiii, hafa fyrir fáum árum verið hálft sjötta, en því fækkað, að hálft annað fjell hjá öreiga og er enn nú ekki fleirum aukið, sem þó er til vonar. Kvaðir öngvar. Kvikfje iii kýr, i kvíga veturgömul, i tarfur veturgamall, xxxvi ær, ii sauðir, tvævetur og eldri, xiiii veturgamlir, xxiiii lömb, ii hestar, i foli veturgamall. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xviii lömb, xl ær, iii hestar. Torfrista og stúnga næg. Móskurður til eldiviðar meinast vera mega, en hefur ekki brúkast í manna minni. Hrísrif er enn nú bjarglegt til kolgjörðar. Laxveiðivon í Fitjá má valla telja. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra. Engjar nær öngvar, nema það sem hent verður í fúaflóum. Selstöðu á jörðin í eigin landi. Hætt er kvikfje fyrir foröðum og dýjum. Rekhætt er kvikfje fyrir stórviðrum, Vatnsból vont, og þrýtur um vetur til stórmeina. Hreppamannaflutníngur lángur.

Places

Þingeyraklaustur, Víðidalur, Fitjá, Bessaborg.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Arnór Jóhannsson (1870-1938) Eskifirði (7.5.1870 - 3.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02507

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1882

Description of relationship

barn þar 1882

Related entity

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum (24.7.1911 - 24.12.2000)

Identifier of related entity

HAH07206

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausamaður þar 1930

Related entity

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk (25.8.1855 -)

Identifier of related entity

HAH09187

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Léttastúlka Hrísakoti 1870

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Hrísar í Fitjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fitjá í V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Fitjá í V-Hvs

is the associate of

Hrísar í Fitjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Hrísar I hafa veiðirétt í ánni

Related entity

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal (21.10.1884 - 1.4.1931)

Identifier of related entity

HAH02240

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

ólst þar upp, síðar bóndi til 1992

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

is the owner of

Hrísar í Fitjardal

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi jarðarinnar fh konungs í upphafi 18 aldar

Related entity

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík (28.9.1918 - 28.1989)

Identifier of related entity

HAH01229

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík

is the owner of

Hrísar í Fitjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi Hrísa I um 1974

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00816

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 387
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 226
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places