Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.7.1911 - 24.12.2000

History

Vegaverkstjóri. Lausamaður á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Hrólfur Ásmundsson fæddist á Víðivöllum í Hróbergshreppi í Strandasýslu 24. júlí 1911.
Hann lést á Droplaugarstöðum 24. desember 2000. Útför Hrólfs fór fram frá Fossvogskirkju 4.1.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Hrólfur stundaði nám við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði 1933-35 og var í kvöldskóla í Garði í Gullbringusýslu 1936-37, auk þess sem hann sótti verkstjóranámskeið 1945.

Functions, occupations and activities

Hrólfur vann við vegagerð frá 1927, þá búsettur á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu, en var vegaverkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á árunum 1940-86. Hann var búsettur í Reykjavík frá 1953.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ásmundur Kristinn Magnússon 10.2.1887 - 6.10.1960. Bóndi á Kletti, Geiradalshr., A-Barð. 1912-13 og í Stóru-Hlíð í Víðidal, V-Hún. 1915-23 og kona hans; Jósefína Guðrún Sveinsdóttir 10. júní 1888 - 25. des. 1921. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, Barð. 1901. Húsfreyja á Kletti, Geiradalshr., A-Barð. Varð úti.

Systkini hans;
1) Ólína Ásmundsdóttir f. 15.6. 1909, dó í barnæsku;
2) Sesselja Ásmundsdóttir f. 22.10. 1912, búsett í Reykjavík;
3) Magnús Ásmundsson f. 27.8. 1914, d. 15.10. 1966, úrsmíðameistari í Reykjavík;
4) Sigríður Ásmundsdóttir f. 11.7. 1916, d. 21.2. 1989, saumakona í Reykjavík;
5) Grettir Ásmundsson f. 21.4. 1919, d. 17.2. 2000, sjómaður í Reykjavík;
6) Svanlaug Ásmundsdóttir f. 12.7. 1920, d. 7.12. 1978, húsmóðir í Reykjaví

Kona hans 2.8. 1953; Tryggvina Ingibjörg Steinsdóttir, f. 7.4.1922 - 11.1.2021. Húsfreyja, ráðskona hjá Vegagerðinni og síðar bréfberi og póstafgreiðslumaður. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
Foreldrar hennar voru hjónin Steinn Leó Sveinsson, f. 17.1. 1886, d. 27.11. 1957, bóndi og hreppstjóri á Hrauni á Skaga, og kona hans 25.12.1914; ve Guðrún Sigríður Kristmundsdóttir, f. 12.10. 1892, d. 24.10. 1978, húsfreyja. Hrólfur og Tryggvina eignuðust þrjú börn. Þau eru:
1) Ásmundur Jósep Hrólfsson f. 23.9. 1954, d. 24.10. 1995, stýrimaður í Reykjavík, sonur hans og Ragnheiðar Fossdal er Hrólfur, f. 1985.
2) Kristrún Hrólfsdóttir f. 7.12. 1958, matvælafræðingur í Reykjavík, dóttir hennar er Hildur Sif, f. 1984.
3) Gestur Hrólfsson f. 22.11. 1962, félagsfræðingur í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri (30.10.1907 -23.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02461

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Ásmundar sonar Hrólfs var sonardóttir Ara

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

námsmaður þar

Related entity

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915-1923

Description of relationship

Barn að Stóru-Hlíð

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausamaður þar 1930

Related entity

Tryggvina Steinsdóttir (1922-2021) Hrauni á Skaga (7.4.1922 - 11.1.2021)

Identifier of related entity

HAH07909

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvina Steinsdóttir (1922-2021) Hrauni á Skaga

is the spouse of

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum

Dates of relationship

2.8.1953

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ásmundur Jósep Hrólfsson f. 23.9. 1954, d. 24.10. 1995, stýrimaður í Reykjavík, sonur hans og Ragnheiðar Fossdal er Hrólfur, f. 1985. 2) Kristrún Hrólfsdóttir f. 7.12. 1958, matvælafræðingur í Reykjavík, dóttir hennar er Hildur Sif, f. 1984. 3) Gestur Hrólfsson f. 22.11. 1962, félagsfræðingur í Reykjavík.

Related entity

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

is controlled by

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07206

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places