Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Parallel form(s) of name

  • Eysteinn Jóhannesson Hrísum í Víðidal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.7.1883 - 17.10.1969

History

Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

Places

Hörghóll; Auðunnarstaðir; Hrísar; Stórhóll; Kaldrani Hvammstanga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og kona hans 12.10.1882; Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901. Systir Björns Eysteinssonar í Grímstungu. Fyrri kona 3.2.1874; Jóhannesar; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870. Hörghóli, dáin fyrir 1880.
Systkini Eysteins;
Samfeðra;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.
Alsystkini;
2) Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Sonur þeirra var Gunnar (1923-2016) sonur hans Guðmundur (1945) formaður rafiðnaðarsambandsins faðir Bjarkar söngkonu.
3) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
4) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
5) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910. 6) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
7) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
Börn þeirra;
1) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi.
2) Jónas Eysteinsson 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Kona hans 1942; Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir 23. ágúst 1921 - 19. júní 2004. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skrifstofukona og saumakona í Reykjavík.
3) Guðmundur Eysteinsson 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Sölvi Eysteinsson 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.7.1883

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga (7.6.1920 - 24.4.1985)

Identifier of related entity

HAH04002

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga

is the child of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

7.6.1920

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum (4.8.1850 - 23.5.1906)

Identifier of related entity

HAH05442

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

is the parent of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

31.7.1883

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

is the parent of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

12.10.1882

Description of relationship

Related entity

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga

is the sibling of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

16.9.1891

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

is the sibling of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

25.6.1884

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

is the sibling of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

14.2.1889

Description of relationship

Albróðir

Related entity

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH04555

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

is the sibling of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

16.11.1894

Description of relationship

albróðir Gunnlaugs

Related entity

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal (21.10.1884 - 1.4.1931)

Identifier of related entity

HAH02240

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal

is the spouse of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi. 2) Jónas Eysteinsson 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Kona hans 1942; Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir 23. ágúst 1921 - 19. júní 2004. 3) Guðmundur Eysteinsson 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 4) Jón Sölvi Eysteinsson 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal (6.2.1928 - 25.12.2011)

Identifier of related entity

HAH07350

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

is the cousin of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móðurbróðir

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the cousin of

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

31.7.1883

Description of relationship

Móðir Eysteins á Hrísum var Ingibjörg (1856-1923) systir Björns

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hrísar í Fitjardal

is controlled by

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03390

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places