Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jóhannesson Auðunnarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.6.1884 - 26.4.1966
History
Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Places
Auðunnarstaðir í Víðidal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901 og maður hennar 12.10.1882; Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906 Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Ingibjörg var systir Björns Eysteinssonar í Grímstungu.
Fyrri kona Jóhannesar 3.2.1874; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870.
Systir Guðmundar samfeðra;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.
Alsystkini Guðmundar;
2) Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
3) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
4) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
5) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910.
6) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
7) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Guðmundar 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. apríl 1914 - 12. apríl 1999 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhannes Guðmundsson 13. febrúar 1916 - 8. apríl 1996 Bóndi á Auðunarstöðum. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
3) Sophus Auðun Guðmundsson 6. apríl 1918 - 4. janúar 2006 Skrifstofustjóri Almenna bókafélagsins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.Kona hans 15.5.1943; Áslaug María Friðriksdóttir 13. júlí 1921 - 29. júní 2004 Var í Bergstaðastræti 23, Reykjavík 1930. Skólastjóri, kennari og félagsmálafrömuður í Reykjavík. Hlaut hina íslensku Fálkaorðu fyrir félags- og fræðslustörf. Sonur þeirra Friðrik Sophusson alþm.
4) Kristín Guðmundsdóttir 20. júlí 1919 - 29. september 1944 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Erla Guðmundsdóttir 28. apríl 1921 - 24. febrúar 1997 Húsfreyja á Auðunarstöðum í V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Gunnar Guðmundsson 10. september 1923 - 28. júlí 2016 Rafvirkjameistari, rafverktaki og verslunareigandi í Reykjavík. Kona hans 29.7.1945; Hallfríður Guðmundsdóttir 3. mars 1925 - 22. nóvember 2010 Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja og listmálari í Reykjavík og söng með óperukór Þjóðleikhússins í mörg ár. Sonur þeirra Guðmundur (1945) form rafiðnaðarsambadsins, dóttir hans Björk, söngkona.
7) Hálfdán Guðmundsson 24. júlí 1927 - 4. október 2001 Viðskiptafræðingur og skattstjóri Suðurlandsumdæmis á Hellu á Rangárvöllum. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 22.3.1952; Anna Margrét Jafetsdóttir 29. maí 1932 grunnskólakennari.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Niðjatal Jóhannesar Guðmundssonar og Ingibjargar Eysteinsdóttur, bls. 59.
Sjá:Föðurtún bls. 294.