Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.2.1928 - 25.12.2011

History

Ingibjörg Eggertsdóttir 8. feb. 1928 - 25. des. 2011. Stórhóli í Víðidal 1930. Húsfreyja Reykjavík,

Places

Legal status

Reykjaskóli

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Eggert Þórarinn Teitsson 10. maí 1899 - 6. nóv. 1991. (Systir hans Elísabet (1914-1973). Bóndi á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þorkelshólshreppi og kona hans 1922: Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. (Systkini hennar; Guðrún (1889-1977), Eysteinn (1883-1969), Guðmundur (1884-1966) og Gunnlaugur Auðunn (1894-1970)

Systkini;
1) Teitur Eggertsson 20. júlí 1923 - 28. feb. 1996. Var á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Víðidalstungu II í Þorkelshólshr., V-Hún. Kjörbarn: Eggert Þórarinn Teitsson, f. 19.4.1970. Hinn 18. nóvember 1950 kvæntist Teitur Maríu Pétursdóttur, f. 23. mars 1932. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Gunnarsson, sjómaður á Hvammstanga, og Auðbjörg Gunnlaugsdóttir frá Geitafelli á Vatnsnesi.
2) Jóhannes, f. 21. sept. 1933, kvæntur Sigríði Sigurvaldadóttur, búa á Þorkelshóli. Börn þeirra eru Sigríður Valdís og Eggert.
3) Jóhanna Ragna, f. 7. janúar 1939, gift Antoni Júlíussyni, búa einnig á Þorkelshóli. Þau eiga þrjá syni, Eggert Aðalstein, Júlíus Guðna og Teit Jóhann.

Maður hennar: Jóhann Hafliði Jónsson 31. mars 1930 - 16. maí 1998. Húsasmíðameistari Reykjavík

Þau eiga fimm börn:
1) Björgvin Jóhann Jóhannsson 2. jan. 1949 - 26. júní 2017. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans; Ragnhildur Unnur Ólafsdóttir 6.4.1949. Seinni kona hans 31.12.2004; Sigríður Þórsdóttir, f. 25. janúar 1955;
2) Eggert Þór Jóhannsson 21.10.1952.
3) Hörður Jóhannsson 18.11.1960.
4) Herdís Jóhannsdóttir 25.9.1962.
5) Ingvar Jón Jóhannsson 20.2.1964

General context

Relationships area

Related entity

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga (3.10.1911 - 18.5.1980)

Identifier of related entity

HAH09205

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.11.1950

Description of relationship

Auðbjörg var tengdamóðir Teits bróður hennar

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móðursystir

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945-1946

Description of relationship

nemandi þar 1945-1946

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.2.1929

Description of relationship

fædd að Stórhóli

Related entity

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli (10.5.1899 - 6.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01176

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli

is the parent of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Ragna Eggertsdóttir (1939-2001) Þorkelshóli í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Ragna Eggertsdóttir (1939-2001) Þorkelshóli í Víðidal

is the sibling of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dates of relationship

7.1.1939

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móðurbróðir

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móður bróðir

Related entity

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH04555

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Jóhannesson (1894-1970) Bakkakoti í Víðidal

is the cousin of

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal

Dates of relationship

8.2.1928

Description of relationship

móður bróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07350

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places