Víðidalur V-Hvs

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Víðidalur V-Hvs

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Víðidalur er breiður, gróinn og búsældarlegur dalur í Vestur-Húnavatnssýslu, inn af Vesturhópi. Austan við dalinn er Víðidalsfjall, sem er hátt og tindótt en vestan að honum er Fitjárdalur og svo austurbrún Miðfjarðarháls, sem er fremur lágur og ávalur. Í norðanverðum dalnum eru gamlir sethjallar sem bera þess merki að á ísöld hafi sjór gengið langt inn í dalinn.

Um dalinn rennur Víðidalsá, sem á upptök á heiðunum suður af dalnum og er mikil laxveiðiá. Í hana fellur Fitjá, sem kemur upp á Stórasandi. Í miðjum dalnum rennur Víðidalsá í gljúfrum, 20-25 metra djúpum og hrikalegum. Kallast þau Kolugljúfur og eru sögð kennd við tröllkonuna Kolu.

Auðunn skökull Bjarnarson nam land í Víðidal fyrstur manna og bjó á Auðunarstöðum en helsta höfuðbólið í dalnum er þó Víðidalstunga, utarlega í tungunni milli Víðidalsár og Fitjár. Þar er kirkja sveitarinnar.

Félagsheimilið Víðihlíð er í landi Auðunarstaða, svo og veitingaskálinn og ferðamannaverslunin Víðigerði.

Places

Þorkelshólshreppur.

Legal status

Ingimundur undi hvergi; því fýsti Haraldur konungur hann að leita forlaga sinna til Íslands. Ingimundur lést það eigi ætlað hafa, en þó sendi hann þá Finna tvo í hamförum til Íslands eftir hlut sínum. Það var Freyr og gör af silfri. Finnar komu aftur og höfðu fundið hlutinn og nát eigi; vísuðu þeir Ingimundi til í dal einum milli holta tveggja og sögðu Ingimundi allt landsleg, hve háttað var þar er hann skyldi byggja.

Eftir það byrjar Ingimundur för sína til Íslands og með honum Jörundur háls mágur hans og Eyvindur sörkvir og Ásmundur og Hvati, vinir hans, og þrælar hans, Friðmundur, Böðvar, Þórir refskegg, Úlfkell. Þeir tóku (Grímsárós) fyrir sunnan land og voru allir um veturinn á Hvanneyri með Grími fóstbróður Ingimundar. En um vorið fóru þeir norður um heiðar; þeir komu í fjörð þann, er þeir fundu hrúta tvo; það kölluðu þeir Hrútafjörð; síðan fóru þeir norður um héruð og gáfu víða örnefni. Hann var um vetur í Víðidal í Ingimundarholti. Þeir sá þaðan fjöll snælaus í landsuður og fóru þann veg um vorið; þar kenndi Ingimundur lönd þau, er honum var til vísað. Þórdís, dóttir hans, var alin í Þórdísarholti.

Functions, occupations and activities

„.... at vetri kom Íngimundr í dal þann er var víði vaxinn, ok kallaði þat Víðidal, ok var hann þar annan vetr, ok gjörði sér þar skála er nú heitir Íngimundarholt“

Mandates/sources of authority

Auðunn skökull Bjarnarson var landnámsmaður í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og bjó á Auðunarstöðum. Fyrri kona hans er óþekkt en með henni átti hann dótturina Þóru mosháls, móður Úlfhildar, móður Ástu, móður Ólafs konungs helga.

Síðar kvæntist Auðunn Þórdísi Þorgrímsdóttur, ekkju Önundar tréfóts, og áttu þau soninn Ásgeir, sem bjó á Ásgeirsá í Víðidal og var giftur Jórunni dóttur Ingimundar gamla. Sonardóttir þeirra var Dalla Þorvaldsdóttir, fyrsta biskupsfrúin í Skálholti.

Björn faðir Auðuns var sonur Hunda-Steinars jarls á Englandi og Álofar dóttur Ragnars loðbrókar. Ísgerður og Eiríkur hétu og börn þeirra.

Internal structures/genealogy

Auðun skökull fór til Íslands og nam Víðidal og bjó áAuðunarstöðum. Með (honum) kom út Þorgils gjallandi félagihans, faðir Þórarins goða. Auðun skökull var faðir Þórumosháls, móður Úlfhildar, móður Ástu, móður Óláfs konungshins helga. Son Auðunar skökuls var Ásgeir að Ásgeirsá; hannátti Jórunni, dóttur Ingimundar hins gamla. Þeirra börn voruþau Þorvaldur, faðir Döllu, móður Gissurar byskups, og Auðun,faðir Ásgeirs, föður Auðunar, föður Egils, er átti Úlfheiði,dóttur Eyjólfs Guðmundarsonar, og var þeirra son Eyjólfur, erveginn var á alþingi, faðir Orms, kapalíns Þorláks byskups.Annar son Auðunar skökuls var Eysteinn, faðir Þorsteins,föður Helga, föður Þórorms, föður Odds, föður Hallbjarnar,föður Sighvats prests. Dóttir Ásgeirs að Ásgeirsá varÞorbjörg bekkjarbót.

General context

Eyðijarðir í Víðidal; Gafl, Lækjarkot, Yxnatunga, Fosshóll, Stóra-Hlíð, Valdarásssel, Krókur, Stóra-Hvarf, Selás, Neðri-Fitjar, Sporðhús, Deildarhóll, Hvarf, Miðhóp II

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir (1928-2011) frá Stórhóli Víðidal (6.2.1928 - 25.12.2011)

Identifier of related entity

HAH07350

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.2.1929

Description of relationship

fædd að Stórhóli

Related entity

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH0830

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal (um1660)

Identifier of related entity

HAH00902

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Lækjamóti 1930

Related entity

Fitjá í V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kerafossar í Víðidal (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðigerði í Víðidal (1960 -)

Identifier of related entity

HAH00837

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1961

Description of relationship

Related entity

Tittlingsstaðir í Víðidal / Árnes / Laufás ((1500))

Identifier of related entity

HAH00904

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð (18.7.1889 -)

Identifier of related entity

HAH08641

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

frá Litluhlíð

Related entity

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kolufossar í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00795

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bergá og Bergárfoss í Víðidal (874 -)

Identifier of related entity

HAH00064

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kolugil í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Category of relationship

associative

Type of relationship

Refsteinsstaðir í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bakki í Víðidal (1385 -)

Identifier of related entity

HAH00863

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bakki í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þorkelshóll I og II í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brautarland í Víðidal (1936-)

Identifier of related entity

HAH00623

Category of relationship

associative

Type of relationship

Brautarland í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

1936

Description of relationship

Related entity

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Category of relationship

associative

Type of relationship

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

associative

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hrísar í Fitjardal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Category of relationship

associative

Type of relationship

Fitjar í Víðidal [efri og neðri]

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kambhóll í Víðidal ((1400))

Identifier of related entity

HAH00897

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kambhóll í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Category of relationship

associative

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lækjamót í Víðidal (um 900)

Identifier of related entity

HAH00894

Category of relationship

associative

Type of relationship

Lækjamót í Víðidal

is the associate of

Víðidalur V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00793

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul https://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm 55. og 56. kafli
Landnámsbók bls 175
Húnaþing II

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places