Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Kolugil í Víðidal
Description area
Dates of existence
1394 -
History
Kolugils er fyrst getið í máldögum Pétur Nikulássonar biskups á Hólum frá 1394 og er jörðin þá komin í eigu Víðidalstungukirkju. Í máldaga kirkjunnar segir að kirkjubóndi eigi að taka
lýsis-, heytolla og tíund af Kolugili eins og öðrum kirkjujörðum.
Í ... »
Places
Kolufossar, Víðidalsá, Kolugljúfur [náttúruvætti]. Víðidalstungukirkja, Víðidalstunga.
Legal status
Veiðiréttur í Víðidalsá fylgir báðum jörðunum
Functions, occupations and activities
Jörðin er frá fornu stórt heimaland sem nær frá Víðidalsá og til háfjalls. Árið 1940 var jörðinni skipt til helminga og heitir ytrihlutinn Kolugil en hinn Syðra-Kolugil. Land jarðarinnar er grasgefið og skýlt fyrir norðanátt og vornæðingnum, þessvegna ... »
Mandates/sources of authority
Þjóðsagan segir að býlið sé kennt við tröllkonuna Kolu sem gróf Kolugljúfur og skal hún vera heygð þar í melhól miklum neðan við bæinn.
Internal structures/genealogy
Hér verður báðum jörðunum gerð skil.
General context
Jarðardýrleiki xvi € , og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn Víðidalstúngukirkja og proprietarius þar til. Ábúandinn hreppstjórinn Jón Sigurðsson.
Landskuld i € xx álnir. Betalast með vallarslætti til xx álna, þrír eyrisvellir, og fæðir ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.5.2020
Language(s)
- Icelandic
Sources
Guðmundur Paul
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/V5A2KE5I/bsk-2017-178-fornleifaskraning-vegna-deiliskipulags-vid-kolugljufur.pdf
Húnaþing II bls 376-377
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 235
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf