Víðidalstungukirkja

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Víðidalstungukirkja

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1889 -

History

Víðidalstungukirkja er kirkja í Víðidalstungu í Víðidal. Bærinn stendur á tungunni milli Víðidalsár og Fitjár. Mestu kostir jarðarinnar til fornar voru uppgripaheyskapur og laxveiði í ánum.

Kirkja staðarins var byggð árið 1889 en hún er úr timbri. Hún var gerð upp á árunum 1960-1961. Alls komast 100 manns á kirkjubekkina. Ásgrímur Jónsson málaði altaristöfluna árið 1916 en hún sýnir fjallræðuna. Forn kaleikur og patina frá Víðidalstungu eru varðveitt í Þjóðminjasafni.

Places

Víðidalstunga; Víðidalur; Víðidalsá; Fitjá; Vestur-Húnavatnssýslu; Langjökull; Vatnsnesi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Flateyjarbók, var skrifuð í Víðidalstungu skömmu fyrir 1400.
Vatnshyrna.
Morðbréfamálið, bardaginn í Víðidalstungu 1483.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Fitjárdrög ((1950))

Identifier of related entity

HAH00329

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) listmálari (4.3.1876 - 5.4.1958)

Identifier of related entity

HAH03642

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Ásgrímur Jónsson málaði altaristöfluna árið 1916 en hún sýnir fjallræðuna.

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Brautarland í Víðidal (1936-)

Identifier of related entity

HAH00623

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1936

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Halldór Líndal (1890-1967) Vatnshóli (24.6.1890 - 15.12.1967)

Identifier of related entity

HAH0460

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.6.1890

Description of relationship

fæggist í sóknnni

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Víðidalstungukirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bakki í Víðidal (1385 -)

Identifier of related entity

HAH00863

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bakki í Víðidal

is owned by

Víðidalstungukirkja

Dates of relationship

fyrir1394

Description of relationship

Related entity

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kolugil í Víðidal

is owned by

Víðidalstungukirkja

Dates of relationship

Description of relationship

1394 og er jörðin komin í eigu Víðidalstungukirkju. Í máldaga kirkjunnar segir að kirkjubóndi eigi að taka lýsis-, heytolla og tíund af Kolugili eins og öðrum kirkjujörðum

Related entity

Kambhóll í Víðidal ((1400))

Identifier of related entity

HAH00897

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kambhóll í Víðidal

is owned by

Víðidalstungukirkja

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00586

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places