Bakki í Víðidal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bakki í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1385 -

History

Jörðin kemur fyrst fyrir í jarðakaupabréfi frá 1385 þar nefnd Litlibakki. Í jarðabók frá 1706 segir að býlið hafi verið „Byggt úr gamalli auðn fyrir meir en 30 árum, á fornum bólstað, en
áður hafði hér sel verið frá Víðidalstungu.

“ Þar segir einnig að munnmæli geti þar um kirkju. Jörðin er komin í eigu Víðitalstungukirkju árið 1394, og er í máldaga nefnd Bakkahlíð og tók kirkjubóndi af henni lýsis-, heytolla og tíund eins og öðrum kirkjujörðum.

Í jarðatali frá 1847 er Bakkakot sagt hjáleiga frá Víðitalstungu og er jarðardýrleiki metinn með heimajörðinni ásamt þremur öðrum hjáleigum á 60 hundruð. Í nýrri jarðabók 1861 er
Víðidalstunga sögð 40 hundruð með hjáleigum að fornu en með nýju mati færð í 104,2 hundruð og þar af er Bakkakot metið 7,34 hundruð.

Places

Bakki stendur að vestanverðu við Víðidalsá neðan við svo nefndar Bakkabrúnir. Beitiland er gott ofan við Brúnir en ræktunarland fremur erfitt og sundurslitið af melum. Áður hluti af Víðidalstungueign. Hér var talið rýrt býli en með ræktun og dugnaði ábúenda orðin góð bújörð.
Jarðarbók Árna Magnússonar segir býlið byggt úr auðn fyrir 30 árum. Fékk jörðin þá engi á Hávarðsstöðum. Rifhrís talið ótakmarkað.

Legal status

Íbúðarhús byggt 1966 ein hæð og kjallari 300 m³. Fjós fyrir 12 kýr. Fjárhús fyrir 550 fjár. Hlöður 860 m³. Votheysgryfja 84m³. Haughús 50 m³. Verkfærageymsla 355m². Tún 32 ha.

Functions, occupations and activities

Veiðiréttur í Víðidalsá og Fitjá.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Kolugljúfur í Víðidal ((874))

Identifier of related entity

HAH00624

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

í landi Bakka

Related entity

Egill Gunnlaugsson (1936-2008) héraðsdýralæknir Hvammstanga (29.9.1936 - 31.8.2008)

Identifier of related entity

HAH03085

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Byggt úr landi Víðidalstungu, sel

Related entity

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bakkakot í Víðidal ((1600))

Identifier of related entity

HAH00864

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bakkakot í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Víðidalsá í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00794

Category of relationship

associative

Type of relationship

Víðidalsá í Víðidal

is the associate of

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Veiðiréttur

Related entity

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1922-1970

Description of relationship

Related entity

Björn Björnsson (1849-1915) Sporði í Víðidal (6.2.1849 - 6.7.1915)

Identifier of related entity

HAH02784

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1860

Related entity

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Víðidalstungukirkja

is the owner of

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

fyrir1394

Description of relationship

Related entity

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1922-1970

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974) (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01353

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974)

controls

Bakki í Víðidal

Dates of relationship

1922-1970

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00863

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/V5A2KE5I/bsk-2017-178-fornleifaskraning-vegna-deiliskipulags-vid-kolugljufur.pdf
Húnaþing II bls 380

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places